Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 4
i .....•' ' ■ j 5, Ef ólígleg komínK ál'zt h ia fram fariö, er þá ekki h®gt að víkja fyrr nefndri kjörstjórn úr sessi og skipa aðra? Yerður sý«lu maður aö gera það? 6. Hvaða aldur þarf maður að hafa til þess að eiga kosninganótt til hreppsnefndarliosniDgar? Spurull. Svor: 1. Sveitastjórnalögin hafa ekki bein ákvæði um þetta. En í lög- unum um kosningar til A.lþingis er svo ákveðið, að atkvæðagreiðslu xnegi ekki slíta, meðan kjósendur gefa sig fram án þess, að hló veiði á. Þá er ekki geia sig fleiri fram, skal enn líða */* stundar. ?ó má ekki slíta atkvæðagreiðalu, að þeim Yí stundar liðnum, meðan kjós- endur gefa sig fram án þess, að hli verði á, og aldrei má atkvæða- greiðslu slíta fyrr en 3 klukku- stundir eru liðnar frá því, er byrjað var að taka við atkvæðum, nema allir kjósendur, er á kjörskrá standa, hafi neytt atkvæðisréttar. 2. Nei, alls ekki. 3. Nei. Slíkt er vitavert af kjör- stjórn. 4. Ef kjörstjórn hefir látið slita atkvæðagreiðslu, á meðan henni bar skylda til að taka á raóti at kvæðum, þá getur það valdið ógildingu kosningar. 5. Ef einhver vill kæra yfir koíningaigerð eða úrskurði kjör- stjórnar, skal hann sendá formanni kjörstjórnarinnar kæru sfna skrif- lega innan 8 daga frá kosninga- gerð. Komi kæra siðar fram, verður henni ekki sint. Ef eitt hvað þykir ósæmilegt af hálfu kjörstjórnar, eða hún hafl misbeitt valdi sínu, má kæra til sýsiu- manns. 6. Kosningarótt til hreppsnefoda kosninga, hafa allir hreppsbúar, karlar og konur, ef þeir eru 25 ára, þegar kosning fer fram, hafa átt lögheimili í hreppnum síðast liðið ár, hafa óflekkað mannorð, eru fjár sins ráðandi, standa ekki í skuld fyrir þeginn sveitastyrk og greiða gjald í hreppssjóð. Þó hefir gift kona kosningarótt, þó hún greiði ekki sérstaklega gjald í hreppssjóð. XEBTBOBEHIpi: Konurl Biðjlð um S m á r a - ©mjörlíkið, því að það er einisbstva en ait annað smiðrliki, Nýtt: Bollapðr með álctrunum Mjólkurkötmur Kökudiskar Bárnadiskar BarnaboStar Kaífikönnur Súkknlaðlkónnur Toilett'sett Barnsleikföng O. fl■ o. fi. o. fii. K. Einarsson & Bjernsson, Bankaatrætl n. Siml 915. Síml 915. Umdagmnogveginn. Nætnrlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Vonarstr æti 12, sími 950. A þlngv0linm vár mlklll fjöldl fólks í gær í skemtlferðum, en rigning splfti allmjög ánægju þess. Yeðrið, Hlti mestnr 19 $t. (á Seyðlsfirðl), mlnstur 9 *t. (( Vcst- mannaeyjum). 12 st. í Rvfk Átt suðlæg og suðaustiæg, heldur hæg, þó stlnidnge-kaldi sums ataðár. Veðurspá: Suðlæg átt; úrkoma á Suður- og Vestur- landi. N*»turv0rðnr í Laugavegs- apóí iki þessa viku. Dánarfregn. Á Helllsaandi er ió. þ. m. látinn Valdlmár Ár- i mannsaon verzlunarstjóri, liðlega háíffertugur að aldrl. Hann varð ' inec>et]etiecwc>e'iet]et»cietle'ia ; | BrauðkðFfor, | | Færslukttrfar, | | nýkomnEP, | )j fjölbreytt úrvah g I Johs Haosens 1 I Eoke, i jj Iiftugövega 3. Sími 1550. jj 0knmenn! Það borgar s'g bezt fyrir ykkur að kaupa hey í pok- ana hestanna í kirkjugarðinum. Afhent frá kl. 7—6 dagiega. Relðhjól í óskiium. Afgr. vfsar á. Tvo kaupamenn vantar að Kárastöðum viku- iil hálfsmán- aðar-tíma. Hátt kaup í boði. Upp- lýsingar gefur Siguiður Jónsson, Vörubilastöðinni. bráðkvaddur og lætur eftir sig konu og fimm börn. Hann vár bróðursonur dr. Björns hcitins Bjarnasonar trá Viðfirði. >hítið til foglamia!< heitir srrein ©ftir Gaðmund kennara Davfðsson um tugialit og fugia- verndun í 3 heftl 18. árgangs af Timárftl islenzkra samvinnu- féiaga, er nýkomið er út. Yiðtalstfmi Páls tannlæknis er kl. 10—4. Ég launa gott með góðu; ilt launa ég einnig með góðu. Þannig eflist hið góða. >Bókin um veginn.< Lao-tse. BltBtjörl og ábyrgðannaðnri Eallb jöm HalldórBBon. Prentsra. Hallgrima, Benediktss*r»íg! ®«fi,3!s8a8s«ites»fii P-, 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.