Alþýðublaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 3
xovicirKiti s uma < v«rð). Að bvers ondlr latri osjf fyrir hv*rn?«, og loka siðast i greininni: >Hvað gcrir það tií, Jakob! þó al- menningur stynji nndir dýr- tíðinni? >Kveldúliur< græðir < í 3. í grein, sem birtlst í 33 tölu- blaði s. á. með fyrirsögnlnni: >Til vegfarandac >Þökk sé þeim, sem rífa ofan af óhell- indnm og baktjaldamakkl stórbraskaranna >Kveldúlfs<- hringurinn er óofað einn af þessum laungotungum, sem bezt dafna í leynum við brjóst foðra sinna og öðiast svo svip þeirra og háttalag, þegar þeir sru farnlr að hjáipa >pabba sfnum<.< (Frh.) Alþýðudagblað í Gyðingalandi. Fyrsta dagblaö verkamanna eöa alþýðu í GyÖiogalandi er nýfariö að koma út. fað heitir >Davar< (»Orðið<) og ritstjórinn Berl Kaznelsson. Fé til. stofnunar blaðsins var fengið á þann hött, að hver mað- ur í verkalýðs- eða alþýðu-sam tökum landsins iagði fram eins dags kaup sitt og gerðist auðvitað þar að auki áskrifaodi. Fyrir bragðið getur blaðið nú hælst um. að ðyðingaland sé nú eina iandið að HúS8Íandi frá töldu, þar sem alþýðublaðið só útbreiddasta blað landsins. — Gyðingar eru nú að endur- byggja Gyðirgah ad. Alþýða þar skilur. að ef vei á að fara um það, þá ííður her ni á að taka sig vel saman og rjá vel fyrir hag í sínum, svo að hin nýja þjóðmenn- ing fai risið á traustum grund- velli heilbrigðrar lilþýðumenningar, en slík alþýðuir enning er nú á tímum óhugsanúi án öflugra al- þýðusamtaka. aSamtökl Meiri samtök !< hrópaði Jón heition Thoroddsen cand. jur. upp í grein í .4.1þýðublaðinu í fyrra sumár. Það er og á að vera kjöroð al- þýðu alla leið >frá GyðiBgalandi að Galtalæk<. Með því kjörorði mætti íslenzkri alþýðu líka takast að standa alþýðu Gyðingalands á sporði um útbreiðslu blaðs síns, Jafnaðarstefnan sigrar. Við héraðsstjórnarkosningar í írska friríkinu, er nýlega hafa íram farið, hafa jafnaðarmenn unnið sigur um alt Suður-írland. Hafa þeir sums staðar fengið alt að helmingi fulltrúanna, svo sem i Kildare þar sem kosnir voru 13 jafnaðarmenn í bæjarstjórninat en fulltrúarnir eru alls 29. Eftir þessi úrslit er búist við því að jafnaðarmenn vinni mjög á við næstu þingkosningar. Fiokkur þeirra eflist hvarvetna í landinu, og er taiið víst, að innan skamms standi stjómrnálabaráttan eingöngu Kakarastofs Einara J. Jóns sonar er á Laugavagi 20 B. — (Inngangur frá Khpparstíg.) milli >jafnaðarmanna og hinna< (burgeisa). Innlend tfljindl (Frá fréttastofunni.) Vestmannaeyjum, 18. júlí. Tiðarfar er heldur að batna. Dáiítið af flski heflr verið þurkað siðustu daga. Lundaveiði mjög litil vegna hægveðurs. Unnið af kappi við spítalabygginguna og endurbætur á hafnargarðinum, og verður bæjarbryggjan lengd um 30 stikur. Einn bátur fékk í fyrri nótt 3 tunnur af síld í reknet. Fimm mótorbátar eru farnir hóðan til Siglufjarðar til síldveiða. Þjórsártúai, 18. júlí. Pótt allmargir bóu farnir að slá tún sín, verður ekki sagt, að slátt- ur sé byrjaður alment hór um slóðir. Hafa menn hliðrað sór bjá að byrja slátt vegna óþurkanna. Bót var að þurki í gær, en um töðuþurk var ekki að ræða. Purkútlit er dágott í dag; bjart yflr. Talsverður vöztur í ám og varla veiðandi. (Eftir símtali.) Edgar Bice Burroughs: Viltl Tarzan. binda hugann viö þœr tuttugu og fjórar konur, sem stóri fuglinn myndi gera honum kleift að eiga. Hærra og hærra sté flugvélin i stórum hringum. Alt i einu fann surtur, að óttinn hvarf, og hann tók að veita athygli handbrögðum stýrimannsins. Eftir hálfrar stundar æfingu hækkaði Bretinn enn flugið og hvolfdi svo að óvörum vélinni og flaug þann veg örstund. „Ég lofaði að kenna honum að lifa,“ tautaði Bretinn, þegar hann heyrði hljóðin i surti yfirgnæfa vélarskröltið. Brátt snéri Bretinn vélinni við 0g lækkaði flugið. Þegar hann hafði komið auga á Bertu, óskaddaða að þvi, er virtist, settist hann skamt frá henni og svertingjunum, Usanga stökk skjálfandi af ótta upp úr sætiuu, en ekki. leið á löngu, að hann næði sér, þegar hann hafði fast land undir fótunum. Hann gekk á meðal manna sinna 0g lét borginmannlega. Kvað hann það lítilræði eitt fyrir svo mikinn mann sem sig að fljúga eins og fugl. Surtur var svo hræddur um þetta nýja leikfang sitt, að hann skipaði aö reisa húðir i námuuda við það, svo að þvi yrði ekki stolið. í tvo daga lét hann Bretann kenna sér að fljúga. Smith-Oldwick brosti að surti, þegar hann þóttist fullfær til flugs einn saman eftir þessa æflngu, þar Bem beztu flugmenn Evrópu þurftu margar vikur til þess að verða einfærir í listinni. „Ef ég væri ekki hræddur um að missa vólina," sagði Smith-Oldwick við stúlkuna, myndi ég lofa honum að klára sig, þvi að það gerði hann, ef hann legði til flugs.“ Hann fékk Usanga til þess að nema enn i nokkra daga, en surtur óttaðist, að eitthvað séj-stakt byggi undir þessum drætti hvita mannsins. Hann hélt jafnvel, að haun biði færis að sleppa sjálfur með vélina á náttar- þeli og segði þess vegna, að Usanga væri ekki enn fær um að stjórna henni. Surtur hugsaði sór þvi aö leika á Bretann. Vonin um þær hinar tuttugu og fjórar konur hvatti hann,- og ekki latti það hann, aö hann vildi ná hvitu konunni á vald sitt. Usanga lagðist til svefns að kvöldi annars dagsins með þessa hugfun i huga. En skapið i Naratu konu hans skyggði á fyrirætlanir hans. Einungis, aö hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.