Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 165
Fræðaþing landbúnaðarins 2005
Áhrif nitur- og fosfóráburðargjafar við gróðursetningu á birki og
áhrif þess á vöxt þess, næringarástand og útræna svepprót
Hreinn Oskarsson
Skógrækt ríkisins, Austurvegi 1, 800 Selfoss
Rannsóknir síðustu ára hafa sýnt fram á jákvæð áhrif áburðargjafar við gróðursetningu
á lifun og vöxt trjáplantna, m.a. birkis. Hins vegar hefur verið bent á að ávinningur af
áburðargjöfínni kunni að vera skammvinnur vegna þess að svepprót plantnanna hverfí
sér í lagi þegar fosfór og nitur sé borið á. Svepprót eykur upptöku á vatni og hefur auk
þess hæfileika til að nema næringarefni úr torleystum efnasamböndum í jarðvegi. Því
er ákaflega brýnt að plöntur séu með þessar sambýlisörverur á rótum sínum þegar
áhrif áburðargjafar hverfa. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif
mismunandi skammta af nitri og fosfór sem bomir vom á nýgróðursett birki og hvaða
áhrif þeir hefðu á a) vöxt og lifún og b) þróun útrænnar svepprótar, fýrstu þijú árin
eftir gróðursetningu.
Birkiplöntur vom gróðursettar á tvo staði á Suðurlandi, Markarfljótsaura og
Kollabæjarland í Fljótshlíð, í júní 1998. Fjórar endurtekningar (blokkir) vom notaðar
á hveijum stað og vom 20 plöntur í hveijum deilireit / meðferð innan blokkar (e.
randomized block design). Plöntumar fengu 17 mismunandi samsetningar af
auðleystu nítrati (33% N sem NH4NO3) og fosfóri (45% P sem Ca^PO^), auk
viðmiðunarmeðferðar (l.tafla).
1. tafla. Samsetningar af nitri og fosfór sem prófaðar vora í tilrauninni. Meðferðir
sem sýni vom tekin af fýrsta árið em skáletraðar og feitletraðar ef sýni vom tekin
þremur amm eftir gróðursetningu.
Nr. Tilraunaliður g næringarefhi á plöntu N sem NH4NO3 P sem Ca(H2P04)2
1 N0P0 (viðmiðun) 0 0
2 N0P15 0 15
3 N0.5P5 0,5 5
4 N0.5P10 0,5 10
5 N0.5P15 0,5 15
6 N0.5P20 0,5 20
7 NIPO 1 0
8 N1P5 1 5
9 N1P15 1 15
10 N1P20 1 20
11 N1P25 1 25
12 N2P10 2 10
13 N2P15 2 15
14 N2P20 2 20
15 N4P5 4 5
16 N4P15 4 15
17 N8P15 8 15
18 N8P25 8 25
Einu ári eftir gróðursetningu vom 12 heilar plöntur, sem valdar vom af handahófi,
grafnar upp úr fimm meðferðum. Aftur vom plöntur grafhar upp úr 8 tilraunaliðum
þremur ámm eftir gróðursetningu, aftur 12 plöntur úr hveijum tilraunalið. Bæði árin
vom plöntur vegnar þurrar og hlutfall svepprótasmitaðra rótarenda ákvarðað, auk þess
vora laufsýni efnagreind eftir fýrsta sumarið.
163