Alþýðublaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 4
8 ilmdagumog vegtnn. SsmbsndsstjórBarfandur er í kvöld kl. 8. Lagatfoss kom í gærkveldi írá Englandi. Veðrl#. Hiti mestur 20 st. (4 SeySisfirði), minatur 8 st (í Vest m.eyjum), 9 st. í Rvík. Att suð* læg, fremur hæg, mest stinnings- gola í Rvík, VeðurspJ: Suðlæg átt; úrkoma á Suðurlandi. Jón beykir Jónsson er sjötug- ur í dag. Settar bæjarfógeti er Lárus Jóhannesson hæstaréttarmálaQutn- ingamaður í fjarveru föður hans, er farinn er utan á lögfræðinga- fund. Crnllfoss fór í gær BÍðdegis til útlanda með um 40 farþega. Síldarstúlknr, sem eru að ráða sig norður, skyldu vandlega varast að ráða sig fyrir lægra kaup en atvinnuBystur þeirra nyrðra fá. ST Nætnrlæknir er í nótt Gunn- laugur Einarsson Veltusundi 1, Sími 693. Skemtiierðaskipift þýzka er væntanlegt hingað í kvöld með á fjórða hundrað ferðamanna. >Ðanski MoggU, hinn au- virðilegi rógberi, reynir að gera verkfallið á Siglufirði að rógsefni meðal alþýðu. Þó er það ekkert hjá þeirri ósvífni hans að ætlast til, að útgerðarmenn, en ekki síld arvinnustúlkurnar sjálfar, hafi þann hag; sem það veitir, að þær eru handfljótar og vinnuvanar, þó að pær kunni með því og hamslausu kappi langa vinnudaga að hafa upp undir það eins hátt dagkaup svo sem mánaðartíma eins og skrifþýjar auðvaldsins við >danska Mogga< hafa fyrir þjóðskaðlegt pár allan ársins hring. Hitt er gott, að í dag heflr >danski Moggi< sýnt, sro að ekki verður um Yilst, hvað hann er, og hvað hann vill, — að hann er fjandi verkafólks og vill tjón þess. «E»g|IÖBC«iSlSir A1 þ ý ö u m e n nl Jfaupið vöruna þar, sem hún er seld ódýrara en annars staðar, svo sem: Sokka, Hálsbindi, Axlabönd, Enakár húfur. ásamt allri smávöru til heimasaumaskapar, sem er nauðsynleg hverju beimili, Axlabandasprotar. Sokkabönd. Brjósthnappar. Manchettu hnappar, ásamt allri smávöru, sem þarf til þsss að geta klætt sig vel. Guðm, B. Vikar. S mi 658 5 Laugavegi 5. Sími 658. Það tilkpnist hér meti að gefnu tilefoi, að ég er hættur að starfa sem umboðsmaður fyrir brunatryggingafélsiglð Nordisk Brandforstkring, Köbenhavn, með þvf að Sjóvátry0gingai*íélag Ialands, sem ég er fram- kvæmdarstjóri fyrir, tekur að sér alls konar brunatryggingar hér á landi frá i. þersa mánaðar. Leyfi ég mér að vænta þess, að þeir viðskiftavinir, aem hafa trygt hjá mér hingað til og eru ánægðir með viðskiftin við mlg, láti mlg einnig verða þeirra aðnjótsndl framveg’s og flytji trygg- ingar sinar til Sjóvátryggi&garfélags Islands jatnóð- um og þær falla, Yfirtærsla þessl hefir englH útgjöld f för með sér. Reykjavík, 18. júlí 1925. A. V. Tuiinlus. Aö gefnu tilefni. I>ar eð komið hefir lyrir, að sumir viðskiítavinir vorir hafa trygt annara staðar vegna þess, að þeim hefir skllist, að féfag vort værl hætt að starfa hér á lardl, lýsum vér því hér með yfir, sð slikt er alger misskilningur. — Nordisk Brandiorslkring mun staría hér á landi framvegls elns og að nndanförnu, og væntum vér þess fastlega, að háttvlrtlr vlðrki tavlnlr vorir haldi áfram tryggingum ■ínum hjá osa og fhug', >ð með því tryggja þelr elgnir sínar hjá velþektu, áreiðanlega og fjársterka féiagl, en ekki fejá >prívat<-mannl I AV. Gætið þess vandlega, þegar trygging fellur, að endurnýja einungis hjá Nordisk Brandtorslkring. Vlrðingarfyllst. Nordisk Brandforsikrmg A.s. Aðalumboðsmaður á íslandi: Magoús Jocimmssoo, Vastnrgötu 7. — Sími 569. Gott skyr, nýorpln egg og nýaöltuð reknetasild fæst í verzl un Guðjón9 Guðmundssonar, Nj-ísgötu 22. Sími 283, Hitstjórl og ábyrgöarmaftnri HallbjOm Halldóraaon. prentam. HaUgrims. Benediktwenar’ i8tr*síit8Mtr«íM j*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.