Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 4
Akureyrí, 21. júlí. Síldvelðln gengur treglega •nn þá: Að elns einstöku sklp hafa feoglð ®fL, þetta frá 100 tll 300 tunnur. Á Iind «ru ekkl koruoar yfir 5000 tannur 1 Eyja firði og Slglufirði. Héðan rekur atærsta ^útgerð Otto Tullniu* og hefir 15 sklp, flest döisk og færeysk lelgarklp Reknetabátum gengur vel. TöðuhUðlng víðast hvar um garð gengln nærlendis. Erlenfl símskeyti. Khöfn, 20. júli. FB. Frakkar Iiefja hurtfðr úr Ruhr-iiéruðtinum. Frá Berlín er símað, aö Frakkar hafi hafiö burtför hers síns úr Ruhr-héruöunum. Frakkar vlnna á f Harokkð. Símaö er frá París aö í ákaflega höröum bardaga hafl Frökkum heppnast aö reka uppreistarmenn aftur sums staöar á vígstöövunum. Khöfn, 21; júlí. FB. Hervalds-bylting mistekst í Portúgal. Frá Lissabon er símaö, aö nokkrir herforingjar hafl gert til- raun til pess aö gera stjórnar- byltingu. Náöu þeir einu herskipi á sitt vald Stjórnin bældi upp* reistina niöur. Stórbrunl í Gautaborg. Frá Gautaborg er símaö, aö eldur hafl kviknaö í trósmíöa- vinnustofu og bieiddist snögglega út til geymsluhúsa, þ&r sem geymdar eru birgöir kola og olíu. Bruninn er hinn férlegaati, og síst eldhafið alla leiö frá Skagen í Danmörku. Uarokkú stríftlð. Frá París er símaö, aö þrír franskir hershölðingjar, er stjórna eigi fyrirhugaöri aöalsókn á hendur Abdel Krim í Marokkó. hafl nú náö saman. Lauiafiegnir herma, að Abdel Krim nálgist Fez, höfuö borgina. Sildvelðiífii nyrðra. Rvíx, 20. jútí, FB. AfUfróttir frá Sigiufirðl tii út- gerðarmanna: Iagóifur og Svanur Lofts hafa fengið 160 tn. hvor i dag. Eir, ísáfírði hæst með 700 tn., Langi- nea hefir 600 tn, Betra útlit nú. Um daginn og vegino. Vifttalstluil Páls tannlæknis er kl. 10—4, Netarlæknir er 1 nótt Ólafur Gunnarsson Láugavegi 16 aími 272. Veftrlft. Hlti mestur 16 tt. (á Seyðlsfirfii), mlnatnr 8 »t. (( Vestm eyjum og Grlndavík), 9 st. < Rvík Átt suðlæg og suð- vestlæg, víðast frerour hæg, þó snarpur vindur f Vestm.eyjum. Veðurspá: Sufiveatlæg og suð- læg átt; skúravcður framan af & Suðurlandi. Skemtiferftasklpift þýzkakom í gærkveldi kl. 81/*. Þ.'ð heitlr >Muachen«, er 14000 smáleatir að stærð o? eign aklprfélagaina >Norddeatsch«r Lloydc 1 Bremen. Meðal farþega, sem eiu 335, eru ýmslr Islacdsvinlr, svo a*m fram- kvæmdarstjórl nýátofnaðrar Ber- Ifnar-ddldar íilandsvlnafélagsins þýzka, Emil D.?ckert kaupmaður. Til skemtunar ferðamönnunum vérður fslenzk glfma, aöngur, fyrlrlestur um laland og sýning kvikmyndar Lofta Guðmunds- sonar, ferðlr til Þingvalla, og annast Knútur Thomsen um vlð- tökarnar. Skip'ð ter héðan ettlr tvo daga til Svaibarða og þaðan til Noregs i heimklð. Islsnd kom < gær trá útlönd- um. Maðai farþega voru Jón M gnússon forsætisráðh,, menta skóí.konnararDÍr Þorleifur H. Bjarnason og Jón Ófeigs*on, Jón Stefát sson máiarl, danski rithöfucdurinn Svend Fleuron og bankastjórarnir Magnúi Slg urðsson og Sig. Eggorz, Skipið fer vestur og corðar kí. 12 am- að kvöld. l^lenzk giíma verður sýnd þýzka ferðamönnuDum á Aust- urvelii ( dag kl. 3, ef veður leyfir. Frá Daomörku. (TiikynniDgar frá sendiherra Dana.) Rvík, 18. jiilí, FB. — MaÖur aÖ nafni Axol Brej- dahl heflr skriiað grein, sem birt er f »Politiken<, um samvinnu á milli íslendinga og Dana í málum, er sneita liátir, og minnist hann í því sambandi á >listakabarettinn<. Segir hann, að menn sóu enn að þreifa fyrir sór, hvernig alíkri sam- vinnu verði bezt háttað, en von- ast sé til, að með aðttoö góðra manna af báðum þjóðum, verði hægt að koma á samvinnu á þess- um sviðum er margfc gott muni af leiða. — Samkvæmt loftskeyti frá >Dana<, sem er í flskirannsókna- för við Vestur Grænland, undir Btjórn prófessors Adolph S. Jen- sens, var engin þorskveiði á >Fyllas Banke< í byrjun júní, en aftur var gnægð af þorski í sjón- um þar 4. júlí. Vestur-íslenzkar fréttir, Rvik, í júlí. FB. — Isletzkur námsmsöur, Har. Jóa Stephensen heflr hlotið svo kallaðanMacKencie námsstyrk, sem ætlaöur er til þess að stunda nám árlangt viö Toronto háskólann í Ontario-fylki. Piltur þóssi lauk námí viö Manitoba-háskólann í vor með ágætiseinkunn. Lagði hann stund á sögu og bókmentir og heldur áfram við það nám í Toronto. Rltstjórl og ábyrgöarmaöuri Halibjöm Halldórsson, Prentsm. HallgrlmB, BanediktsstRg!*' KzrwH&Ustmtt 1*,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.