Alþýðublaðið - 23.07.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 23.07.1925, Side 1
s Rðgbnrðnr „Morgnnblaðsins" hrakinn. Mótmeli 860 síldarrerka- kTeuna á SfglBfirði gegn áíökun um Bainn)n((sr«st. (Etiikaskeytl tll Aíþýðublaðsíns.) Siginfirði, 22, júlí. Að gefnu tiletni vottum við undirritaðar, sem neituðum að kverka sfld á Siglufirði 18. og 19. júlí sfðast liðinn, að við hötðum ehkl verlð búnar að skrifa undir samninga um kaup- gjaid okkar í sumar. Um samn- ingsrof frá okkar hálfu getur því ekki verið að ræða, og eng- inn útgerðarmaður á Siglufirðl, sem hlut á að raáli, getur raeð sanni haidlð því fram, að við höfum rofíð cokkra ssmnlnga. Nöfn: 360 konur. Undirskriftirnar hsía mér verlð sýndar, og er tala þeirra rétt. Otto Jörgetisen, símastjóri. Geta nú allir séð, á hvflfkum rökum eru reistar ásakanir >MorgunbIaðsln8< og fleiri um samningsrof af hálfu síldarverka- kvennanna, er verkfallið gerðu á Slglufirði. SlökkrilíðiÖ kölluðu bruna- boðar i morgun upp á Berg- staðastrætl og Baldursgötu, en þar var engln íkviknun né held ur nokkur brunaboðl brotlnn. Hafði að eim komist truflun á brunasímana. Erlond símskejli. Khöfn, 22, júlí. PB. ðrygglsmállð. Prá París er símati, að þýzki sendiherrann hafi í gær afhent frönsku stjórninni svar Pjóðverja við frönsku orðsendingunni 18. júní um örygginsamþyktar uppi- stungu þá, er fjóðvarjar b«u fram fyrir nokkruí Svarib verður birt bráðlega Tinstrimenn slgra í Frakk landi. Prá París er símað, að í nýaf- stöðnum kosningum til svo kall- aðra aðalráða, sem kjósa til öld- ungaráðsins, unnu vinstrimenn glæsilegan sigur. Tnndnrhátnr springnr. Frá Danzíg er símað, að pólskur tundurbátur hafl sprungið í loft upp, er kviknaði í benzínforða hans. Tveir menn biðu bana. Hroðalegnr glæpnr. Prá Berlín ei stmað, að kven- maður nokkur í Jugo Slaviu hafi játab á sig hroðalegan glæp. ETeflr hún myrt 2 eiginmenn sína, son sinn og 32 unnusta Llkin geymdi hún í zink tunnum í kjallaranum. Nýjar kartöflur á 25 aura kgf- Verzlun Ellasar Lyngdais, sími 664. Nýtt kvenreiðbjól til sölu. Sór- stakt tækifærisverð. Til sýnis á afgreiðslu Alþýðublaðsins. H»na er í óskiíum á Berg- staðastræti 43. Bóndl drnkknar. I gær drukknaðl f Þverá Jó- hann bóndl Helgason á Syðra- Laugalandi. Var hann á reið yfir ána áaamt fleira fóiki. Hnaot hesturlnn, og féll Jóhann af hon- um. Samferðafóikið sá honum ekkl skjóta upp aftur. Talið er lfklegt, að Jóhann hafí fallið á höfuðið á stein og rotast. Lfkið er ófundlð. Jóhaon var einn af efnuðuetu bændum Eyjafjarðar. Innlend tfbmdi. (Frá frétteatofunni.) Akureyri, 22. júlí. Hsglél á Aknreyri. Um hádegl syrti skyndilega i lofti, og skall yfir feikna óveður með heliidembu af hagli. Eftir hálftímá var hapiskúrin liðin hjá og varð bjart n' sólu og blfðu- veður. Keknetavetðl er nú góð hér í flóanum. Kom hlngað í morg- un bátur úr Keflavík með 40 tn. sildar, fengnar f 18 reknet, og lagði inn í iahúsið >Herðu- breiðr. — Gróðl Westmlnster Bank í '1 Englandl var síðast liðlð ár |j 2013501 sterlingspund.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.