Alþýðublaðið - 23.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.07.1925, Blaðsíða 2
3 Gengismálið. Ðómnrinn í máli h.f. »Kreldúlfs< gegn Alþýðnblaðinn. ------ (Nl.) Tildrög máislna eru þessi: í janúarmánuði f, á hæfekudu barkariíir sfeyrdilega feterlings pucdið úr 30 kr. upp í 33 kr. eðá um io °/o,' og hóf Alþýðu- blaðið þá þegar umræður um máiið. Beindust umræður þess sérstakiega sð því, hver voðl þjóðinni stæði at gengislækkun ísleozku krónunnar, og hverjum þessi iækkun væri að kenna, og hverjum hún væri í hag, og ijaila allar þær grelnar, sem hin átöidu ummæii eru tekin upp úr, uoo þetta efnl og era að þvf leytl i aambándl hver við aðra. Hnlgu ummæii biaðsins stöðugt að þvi, að útgerðarmenn og þá sérstaklega stefnandl væru valdlr að lækkun krónunnar, með þvi að þeir hefðu kúgað bankana tli að lækka krónuna þeim í hag og þann veg leltt þær hörm- ungar, er áf iággengi stafa, yfír þjóðina. Hvi ð það snertir, að hinum átöldu ummæium sé ekki beint að stefnanda, þá getur rétturinn ekki á það íailht, þvf f flestum greinunum er nafas hans getið sem þcss einásta, er leitt hafi lággenglð yfir þjóðina, og í þeim greicum eða átöída um- mælum, þar sem nafns hans er ekki getið, þá eru það útgerð- armenn ©ða útflytjendur, sem og •ru kaliaðir >burgeisar<, sem •iga að vera vaidir að gengis lækkuninnl, en f þsim flokkl hlýtur stefnandi að verða að teljast og það ejálfsagt sá er elnna mest hefir nmieikis, og ná þ ví a^dróttan’rnar i þessu sambandi jafnt til stefnanda fyrir það, þótt firmanafn haos sé ekki nefnt, úr þvf hann er einn f þcim flokki manna sem ummæiunum er beint að, og þ&ð því fremur, aem stefnanda er kent aðallega og einum nm gengisfall islenzku krónunnar f þelm greinum, sem cofn hsns er nefnt. Ekki getur þa<T heldar réttlætt hin átöldu ummæli, að þau &éu fram fcomln v«|aapoliti«krar skoðunsr stetnds; IC»VBUB£XB!1 F?á Alþýd abMiiggeyðÍHBi. Búð i iþýðnbranðgerðaí innar á BaiduiHgota 14 hefir allar hinar sömu brauövörur eins og afialbúöin á Lauga- vegi 61: Rugbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli). Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð. sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómaköku; og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 8 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — Brauó og k'óícur ávált nýtt frá irauðgeróarhúsinu. HjálpsrstSÍ hjúkrunartélsgs ins >Lfknar< m epin: M&nudaga . . . kl. 11.—12 L h X>rlðjudagá ... — 5—6 — Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föatudaga ... — 5—6 » -- Laugardaga . . — 3—4 ®. - Verkamaðurinn, blað verklýðsfélaganna & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr. érgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka & afgreiðslu Alþýðublaðsins. Alþýðumenni Hefi nú með sfðustu skipum fengið mikið af édýrum, en smekklegum fata- efnum, úsamt mjðg sterkum tauum í verkamannafeuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mlnl Guðm. B. Vikar, klæðakeri, Laugavegi 6. .íul"—"■ mmrsmmrr? 1 „ þau eru alt um það móðgandl aðd'óttanir um stnfnanda, aem stefndar htfir ekki tært sönnur á eða réttlætt. Rétturinn getur heldur ekki fsllsat á, að ummælln geti réttiæzt af því. að atefnandi kunnl að hafa hagnaat af geng- islækfeuninni f ttvipinn, enda er það óaannað f þesau máli, að svo hafi verið, og þá einnig sú ásökun, að ste nandl hafi unnið að gengisfaflinu Rétturinn v <rður því aam- kv - ttlt þessu að vera þelrrar skoðunar, að srsfndum hafi ekkl tekist að rét' æta hln átö'du ummæll, sem teíjaat verða móðg- andl fyrlr stefn nda, og að þan beri m*ð tiilitl tii sarobardí þeirra Alþýðnblaðlð kemur út ú bvsrjum virkum degi. \ I 1 1 8 I Afgr®ið sla við Ingólfsstrssti — opin dag- lega fré kl. 9 érd. til kl. 8 síðd Skrifstofs á Bjargarstíg 2 (níðri) jpin kl. »Vs—10*/, úrd. og 8—9 siðd- Sfmar; 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsls. 1294: ritstjóra. Verðlsg: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. *^ooism«etMK«EMKR«»ianeRtail OlfewiíiÍ Mþíaukistið fevsr eesn |»ið erui og ssm þifl fmcifl! Tekið við sjóklœðum til iburðar og viðgerðar í VörubílaBtöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. SJóklseðagerð Isíands. og eftir kföíu stefnanda að ómerkja. Þó þykir ©kkl áatæða til að ómerkja öanur ummæli í 62, tölublaói en þau, eem sér- stakfega eru tllgreind f stefn- unni og tiltærð ©ru undir 7 hér að framan. Sómulelðt* þykir rétt vegna nofekurr-< hinna átöldu urnmæi1* að t»ka sektarköu stetnanda á hendur stetndam eftir 219. gr. hinna almennu hegnlngarlaea frá 25 júnf 1869 tll grelna, oor þykir sefetin hæfi iega metin á kr. 200 00 f rfkis- sjóð eða tll vara 20 daga ©infaít fangehi, ef sektin er eigi greldd á ákveðnum tfma. í málsfeostnað grelði stetndur stefnand* 100 krónur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.