Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2021, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 19.05.2021, Blaðsíða 13
MiðViKudAGuR 19. MAÍ 2021 13 Sjósókn og fiskvinnsla var stór þáttur í að byggð óx á Akranesi. Á Safnasvæðinu er falleg bygging um báta, en auk þess eldsmiðahús. Eldsmiðir voru að störfum um helgina. Krukkur með jarðvegssýnum sem segja sögu; allt frá gervigrasi, til Merkurtúns, kartaflna og Langasands. Sérsýningarými er nú á byggðasafn- inu. Fyrst til að sýna þar er Kolbrún Kjarval leirlistakona sem opnaði sýninguna „Hvað ef?“. Hér liggur gæsin á eggjum. Sýningarstjórn og sýningarhönnun var í höndum Valgerðar Guðrúnar Halldórs- dóttur framan af en Sara Hjördís Blöndal vann samhliða henni að verkinu og tók svo alfarið við þegar Valgerður flutti sig um set í lok árs 2018. Ljósm. Akranes- kaupstaður. Fors kóli 1. B ekk ur INNRITUN Stendur yfir til 12. júní fyrir skólaárið 2021-2022 SÓTT ER UM Á SÍÐU SKÓLANS WWW.TOSKA.IS Nánari upplýsingar má finna á síðu skólans eða í síma 433-1900 Hljóðfæraforskóli Nemendur velja sér hljóðfæri 2. Bekkur Hljóðfæranám Strengjahljóðfæri Blásturshljóðfæri Hljómborðs- hljóðfæri Gítar Bassi Slagverk Söngnám Suzuki Aðeins10 pláss íboði Fiðla & víóla Tónlistarskólinn á Akranesi DALBRAUT 16, AKRANESI FATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR OPIÐ ALLA VIRKA DAGA: 14-17 LAUGARDAGA 13-16

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.