Alþýðublaðið - 24.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1925, Blaðsíða 1
l$f$ Föatadagkn 24. júlí. 169 tölsblað Erlend símskeytí. Khöfn, 23. Júlí. PB. Kínverjar hefja verzltmarstríð rið Breta og Japana. Frá Shanghái er sfmað, að kfnverska verzluaarráðið mæli með þvf, að sllar brezkar og japanskar vörur f vörz'um kfn- verskra kaupmsnna verði gerðar upptœkar. Sektir verði ákvéðnat & þá, er ekki vilja taka þátt 1 útiiokun varanna. Svar tjóðverja. Frá Berlfn er sfmað, að f svar- inu, sem um var getið f skeyti f gær, sé það t. d. taiið ónauð- eyalegt að ganga f Þjóðabanda- lagið, þó gerð yrði samþykt um öryggisbandalag. Alit Frakka. Frá París er símað, að Frakkar álftl nauðsynlegt, að Þjóðverjar gangl í Þjóðabandalagið, þvi að þá verði þeir bundnarl við efndlr og lotorð. Sigorðor Eirlksson Hann or dainn, g.aflnn, en gleymdur er hann ekki, A8 minsta kosti mun alþýða manua lengi minnast hans og þeirrar starfsemi hans, er farsælastan ávöxt heflr borið þesaari þjóð. Um það þarf ekki aö deila. Enginn maður heflr afrekað eins mikiö i þarfir banns og bindindis eins og Sigurður heiticn. Á það heflr annars staðar verið minst, en Það er annað at- riði, sem ekki heflr verið miost á og sýnir, að Sigurður vildi létta undir með þeim, sem þjáðust og bágt áttu, víðar en þar, aem fiíengið var anuars vegar. Ég minnist þesi, þegai Sigurður kom heim til mín í fyrsta sinn. Ég þekti hann þá lítið. Erindið var ekki það að ræða um bindindis- málið eingöngu, heldur til að fá upplýsingar um verklýðshreyBng- una, sem þá var ung og eingöngu meðal sjómanna. Ég skýiði honvm frá henni eftir föngum, og varð hann eftir það einn af beztu styrktarmönnum okkar, sem stóðum fyrir þessari hreyflngu. Hann stofnaði sjómanna fólag á Eyrarbakka og Stokkseyri og í Keflavík Hann sat á tveim- ur sambandsþingum Bjómannafé- laganna og fylgdiat tii æflloka vel með allri starfsemi alþýðuíélaganna. Hann 'átti sinn þátt í því. að frá öndverðu stóð verklýðsfólagsskap- urinn bindindismegin i baráttunni við Bakkus, og í lögum sjómanna- fólagsins >Báran«, sem hanh var með að semja, var það tekið fram, að ein aí skyldum féiagsins væri að yinna á mó'ti dr-ykkjuskap meðal sjómanna. — Siguiður Eiriksson! Ég þakka þér fyrir samvinnuna, og óg mua ætið minnast þín sem bezta og hugljtífasta vinar. Ott'o N, Þorláksson. Darwin eia biklían. Amerískar kennari áksarðnr fyrir að frœða ungllnga nm ÐarwlnskeMnlngona. í smábænúm Dayton í Tennes see f Bandaríkjunum hefir kennari nokkur, prófessor John T. Scopes, verið kærður fyrir að kenna Dar- winskenninguna í einum skóla bæjarins, en í lígum Tennessee- fylkisins er banna'í að kenna nokk uð það, er fari bága við sköp- unarsögu biblíunnar. Mál þettahtflr vakið afarmikla athygli um öll Bandaríkin. og 10. þ. m. voru komnir til Dayton, sem hefir 2000 íbúa. 20 000 aðkomumanna biaða- manna og annara, er vilja fylgjast með þessu máli. Áheyrendasvið með 10 000 sætum heflr verið reist við dómhúsið, þar sem kvið- dómur bænda á að skera úr um sökina. Wiliiam Jennings Bryan, áfiur försetaefni, sækir málið af hálfu fylkisins, en að baki honum slendur >htingur«, sem viil haía eftirlit með skólum Bandaríkjanna, og Bryan segist ætla að sýna, að >höndin, sem skrifi tékkávísanirn- ar, eigi að .ráða yfir skólunura*. „Danski Moggi" forherðist. I>að er aiður helðvirðra manna og blaða, ef b«im verður að fara rangt œeð, að leiðrétta það þegar, er hið sanoa verður þeim ljóftt. >Danski Moggk, hinn au- virðllegl regbeti, veíur hina lelð ina, sem óheiðarlfgar persónur fara> að forherð»st í ósómanum, rógbarðhum um s idaíverkakon- urnar á Slglufiiði. í stað þees að iýia yfir þvf, sem nú er sannað með vitaisburði 360 heið- arlegra kveana, að um engin samnlngsrof hafi verlð að ræða með varkfailinu á Sigíufirði, og blðja bændur afoökunar á blekk- ingatikauninai við þá, hamrar hann enn á rógburðlnum með því að halda því fra;rt, að munn- leglr samnlngar h*fi verlð um lága kaupið. Þetta er að eins að teygjasig lengra i rógburðinum, og verður nánsra vikið að tram- ferði btaðsius á morgun. , Snæhjðrn Arnljðtsson kaup- maður heflr verið ráðinn starfs 1 maður við Landsbankann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.