Alþýðublaðið - 24.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1925, Blaðsíða 3
XEPYBOBCMW 5 barátfu, þútt h«f, sKw«Mú*ft«*"< tæki þann ko t. Auofcð ucnhugrmnarefai er sjálft tiletni máisins, hið mai gumtaísða gengisíall íslenzku krónuanar. Ekkert hefír komið fram í mál- inu, sem fœri söanur á, að skoð- un sú, sem haidlð hefir verið fram í Aiþýðublaðínu, væri röng, né heldur, að >Kv®ídúlfs< hring- urinn hafi skki átt þátt f geng- istallinu á þá lelð, sem Ieidd voru rök að í biaðinu Stefnandi hefði þó átt hægt með að af- sanna það, et rangt hefði verlð farið með, hefði hann viljað, með því að leggjá fram vottorð um. hvert var sumaamið gengU, sem hann seídl sterHngspuod sfn fyrir, og hvenær um það var samið. Aiþbl. átti ekkl aðgang að upplýsingum um það. Dóm urlnn gengur og álveg fram hjá þesfsu, en dæmir það að elna ærumeiðing um stefnanda að fuiiyrða, að hann hafi grætt á gengisfaili, sem hann hafikomlð f kring, og hlýtur f þvf að liggja úrskurður um það, að genglsf&il sé óheiðariegur gróðavegur, því að það getur varla verlð melð- andl, að fuifyrðs um gróðamann, að hann græddl á heiðarlegan hátt, jafnvel þótt ekki væri unt að sanna það. Er v&rla of dýrt að grelða 300 kr. fyiir úrskurð um það, þvf að það mætti vel haida mönnum frá gengisbraskl hér eftir, Hitt er annað mál, hvérsu ánægjulegur sá úrskurður er fyrir stefnanda, ef það skyldi um síðlr koma í ljós<, að skoðun Alþýðobiaðsins um orsakir geng isfailsins hafi verið rétt, sem ekki @r ótrúlegt, því að gengisfaliið ©r öldungis óskiijaaiegt á annan hátt. Eitt atrlði er enn f sambandi við þ. ita má;, »@m á verður að mianaat, og það er býsna um- hugsunarvert. Dómarlnn vlrðist fallast á þá skoðun, er kemur fram hjá sækjand®, að opinberar aðfinningar og í agnrýning megi að ®ins eiga aé • stað um >mis- feilur á stjórn þjóðféiagsins< og >fyrirkomulag epinberra og al- mennings-stofnac a og framkvæmd Ir þeirra<, en rríkar aðfinningar og gagnrýning sé vítaverð um ráðstafanir elnatakiinga, þó að þær hafi eða getl haft víðtsek áhrif á hc.g hsiidarinnar, og geti einatakiingar sótt umræðendur um opinber mál tií refaingar, ®f þeir beuda á, ad slikar einstaki- ingsráðstafanir eéu eða geti verið skaðiegar samféfiiginu, Með dóm- iaum í þessu máli virðist þetta staðfest, en ekki þarf að lelða rök að því, að það getl lagt alvarlegar hömíur á umræður um þjóðiéiagsmál og stríði elunig berlega á mótí anda fólksstj'órn- arskipuiagsins. Þatta fer og belnt í bága við venju í öðrum fólkstjórnariöudum, þar sem ein- stskilngar eru hUfðarlaust dregnir inn f opinberar umræður um mái, ér þeir kom® við sem þjóðfélags- borgarar, og virðist einnig tara ( bága við venjuna hér, Þó ekki værl vegna anners en þessa, sýnist nauðsynbgt að áfiýja máli þessu tii hæstáréttar, þótt ekki sé afráðið um það enn, enda nægur tíml til stefnu, þar sem áfrýjunarfrestur er sex mán- uðlr. Þétt ýmislegt sé fieira fhug uaaretna við þetta mál, skal að svo mæltu iátlð útrætt um það að sinni. AlþýðumennZ;| Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegnm fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í yerkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mínl Guðm. B. Vibar, klæðakeri; Laugayegi 5. Ég hefi enn þá litlar eftirstöðv- ar af nýjum, góðum hjólhestum, mjög ódýrum. M. Buch, Lauga- vegi 20 A. Nokkur eintök aí >He!nd jarÍ8frúarinnar< fást á Laufás- v®gi 15. Yeggmyndlr, falíegar og ódýr ar, Freyjugotu 11. Innrömmun á sama stað. RnSt&rastofa Elnara J, Jóns- sonar er áLaugav. 2oB.Siml 1624 (Itmgangur frá Klsppar&tíg-.) Kaupdeila norskra sjömanna. í fyrrsd. (22, þ. m.) átti sam- kvæmt bréfi frá sjómannaaam- bandinu norska að ieggja fram nlðurstöðu atkvæðagreiðslu innan sambandsins um samkomulags- tlliögur sáttasemjara rfkisins. Verktaill og vinnubanni var fre&tad, þangað tií útséð væri, hvort sáttatiiraunir tækjust. En það gengur f glldi, ef samkomu- lágstilraunum hefir verið hafnað. — í fangahúsl nokkru í Llver ■ pool léku kvenfangar í vetur leikrit, aamlð af einum þairra. Edgar Bice Burroughs: Vilti Tarzen. hann var orðinn saddur á Naratu; hann ætlaði að venja þær vel, nýju konurnar tuttugu og fjórar; héðan af vildi Usanga vera húsbóndi á sinu heimili. Berta sá, að gagnslaust var að þræta við surt, og sætti sig við örlög sin sem bezt hún gat. Einn svertinginn bar hana að vélinni; hún var sett upp i hana og böndin leyst af höndum hennar, en ólin, s.em hélt henni i sætinu, spent um mitti hennar. Stúlkan leit til Bretans; hún var náföl, en brosti þó. „Vertu sælll“ kallaði hún. „Vertu sæl, og guð fylgi þér!“ kallaði hann, dálitið hásum rómi. „Má ég segja það nú, sem ég vildi sagt hafa; það er svo skamt eftir ólifað?“ Hún bærði varirnar, en hann vissi ekki, hvort það var neitun eða játun, þvi að hávaðinn i vélinni kæfði raust hennar. Surtur hafði lært svo mikið, að hann kom vélinni á hreyfingu, og ínnan skams rann iiugan af stað eftir sléttunni. Andvarp leið frá brjósti Bretans, er hann sá stúlkuna, som hann elskaði, vera borna svo að segja i opinn dauðann; hann sá stýrið láta að stjórn og fluguna lyftast frá jörðu; það tókst svo vel, að lautinant Smith- Oldwiek hefði ekki gert það betur, en hann vissi, að það var ab eins tilviljun. Vélin gat að minsta kosti fallið til jarðar hvenær sem var; ef surti tækist að koma henni upp yflr trjátoppana, voru mestar likur til þess, að hann gæti aldrei lent án þess, að vélin brotnaði i spón og dræpi þau bæði, sem i henni voru. En bvað var þetta? Hjarta hans hætti að slá. i Kauplð Taræan-söguspiias'I j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.