Alþýðublaðið - 24.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1925, Blaðsíða 4
s S£íT»^i£m!r Til Þingvalla verður farlð frá „Vöpubílestöð Reykjavikup“ kl. 8 á ftannudagsmorfcun. — Farlð 6 kr. báðar biðlr. > Faraeðlar sækist f dag og á morguo. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■b Ryk-.. regn - frakkar, ný sending nýkomin, þar á meðal nokkrar bláar kvenkápur, góðar og ódýrar. H. Asðersen & SOn, AHalstræti 16. w Odýr skemtun. Bifreiðastoð Sæbergs htfir ákveðið að halda uppl ferðum tll Þingvalla með lágu fargjaldi. — Það getur ekki kallast dýrt að komast tll Þlngvalla að morgci og heim að kvðidi fyrlr io kr: í góðum bifrelöum. — Farið verður faugard. og suunud. frá Rvík kl. 9 árd. og heim áftur eítir atvikum. Bifreiðastöð Sæbergs. Síml í Reykjavfk 784. — Síml í Hafnarfirði 32. „Bolsivíka-grýlan" hreif ekki, Aukaþlngkosnlng tór nýlega frám 1 Glouchestershlre í Eog- landi. Af h&lfu jafnaðarmanna var f kjörl A, A Pæ cell, forsetl Alþjóðáaambands verklýðsfélag- anna og formaður sendlnefndar brezku verklýðstéiaganna til Rósdands f haust, og hlaut hann kosningu með 3022 at kvæða melrl hluta. Átkvæða- fjöldi jafnaðanm.nna var 1713 atkv. hærri en tokkru sinni tyrr í þessu kjördæmi, þótt öil auð* valdibiöð Eoglandi fullyrtu, að Purcell væri hinn háskaisgastl >RúisaboIsi« (>MorguublaðE«- mál), sem hugsast gæti. Um daginnog veginn. Næturlæknir er í nótt Magn- ús Pótursson, Grundarstíg 10, sími 1185. Af veiðnm kom f morgun togarinn Skú!i fógeti (mað 84 tn. lifrar). Meiri hlutl afisns var þorskur. Skipverjar segja alt af fsrek á Haianum og siæma strauma, en ennars gott veður. Veðrið. Hiti mestur 15 st. (4 ísaflrði), minstur 8 st (4 Seyöis- flröi), 9 st. í Rvík. Átt víðast aust- læg eöa suöaustlæg, hæg. Teöur- spá: Austlæg átt, h»g á Norður og Austur- landi; úrkoma sums staðar á Suður- og Austur-landi. Prentarar í Gatenberg og annað starfsfólk þar fór í morgun skemtiferö austur að Öifusárbrú og Sogi. Mlnna má gagn gera í þýzku b’.aöi (Vosöische Zeitung) er sagt frá stofnun Beriínardeildar íslands- vinafélagslns þýzka. Meðrl nafn- kendra manna, er þar hafl verið, nefnir blaðiö >dr. Jón Ófeigsson< og >stóriöjuhöld, ljóðskáld og mála- flutningsmann Ejnar Bendixason ríkisforseta«. Skemtiferðasklpið þýzka fór héö‘?n um lágnættið i nótt á leið , til Svatbarða. Ferðafólkinu til I 40 aara kostar x/a kg. af »njó- hvltum strausykrl Molasyk r cg kaudfs ódýr. Óblandað Rio kdffi. Baídursgötu 11 Sfml 893. Fyrir hvað er Hannes Jóosson frægastur ? Góðar vörur og ódýra sykurlnn. skemtunar voru f gær sýndar glímur á Austurvelli og samsöng- ur úti í skipinu um kvöldið. Á milli þess skemti fólkið sór í góða veðrinu. Dansleikur var að lokum haldinn úti í »kipinu og þangað boðið ýmsum bæjarbúum. tsiand fór f nótt vestur og no-ður. Farþegar voru um 80. Meðal þeirra voru Guðm Guð mundsson bankaritari og kona hans, Pétur Magnússon, fram kvæmdastjóri Ræktunarsjóðsins og koná hans, Grðm. öubflnnsson augalæknir 0 fl. Nýjar kartðflnr nýkoronar 1 » » Verzlun 01. Amundasonar. Grettlsgötu 38. Síml 149. Spaðsaitað kj»t 85 aura. Harðfinkur, Rikiingur. Glænýtt smjör. Baidursgötu n. Sfmi 893. Kaupsmaður óskast á heiœili í Mosfellasveit. A. v. á. Nýjar kartöfiur, 14 kr. pokinn, f verzlun Guðjóns Guðmunds- sonar, Njálsgötu 22. Sfmi 283. Eitstjóri og ábyrgöarznaöuri HallbjQm Halldórsaon. í’rentsm, Hallgrims, Benediktasensjí' Síi'5Sí5®K»9í(S« P

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.