Alþýðublaðið - 25.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1925, Blaðsíða 1
*§*5 Laugard&gíssn 25. júlí. 170, tötablað irleod símskejtL Khöfn, 24 Jtf.ll. PB. Fólk deyr af lofthita f Berlín. Frá Berlín er síroað, að 80 menn hafi dáíð þar úr hita í gær. Kínverjar eg ráðln yfir Eyrrahafinn. Frá Lundtínum er símað, að indveraki þjóðainna foringinnGandbi hafl tekið móti orðsendiug frá kín- versku byltingamönnunum. Til- kynna þeir honum, hverjar sóu kröfur Kínverja gagavart útlending- um. Orðsendingin endar á þeirri íullyrðingu, að breytist núverandi áatand í Kína ekki til batnaðar, þá muni bráðlega koma upp styrj- öld um yfirraðin yflr Kyrrahaflnu. MiklU hiti í Osló. F/á Osló er síœað, að þar sé 34 stig á Gelsius mæli í skugganum, og sóu götusteinar móti sól svo heitir, að steikja megi á beim egg. Marokkó-stríðið. Frá París er símað, að eftir 7 stunda harðan bardaga hafl Frakkar náð á sitt vald þýðingarmiklu vígi í Marokkó. Hjálparliðið nálgast vígstöðvarnar. h'óðnýt'ng koianámanna í Bretlandt. A. almennum fundi, sem hófst 16. júlí s. 1. og haldinn var af verkamönnum í kolanámunum brezku, var í einu hljóði saœþykt eftirfarandi tillaga: >Sökum vaxandi örbirgöar brezkra námumanna og f jölskyldna þeirra, sem stafar af algerðum mistökum kolanámueiganda við skipulagningu og aukningu námu- iSnaðaiins þjóðinni til hagsmuna og verkamönnun um til velferðar, lýsir fundurinn yfir því sem sinni bjaigfastri skoðun, að ekkert nema þjóðnýting námanna í Bretlandi muni gefa viðunandi og fulla úr- lausn þessa vandamáls og skorar því a þingfiokk brezkra verka- manna og flokkssstjórnina að beita sór af alefli fyrir þessu máli og vinna að því af fremsta megni, að ályktun þessi komist í fram kvæmd.< (»D. H.«. »/, '*»•) Innlend tíðindL (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 24. júlí. Eftir skoðun og rannsókn land- læknis, húsameistara ríkisins ogr laniSsverkfræðings á stöðum fyrir væntanlegt heilsuheli var í dag ákveðið að reisa hælið á Kristness ttfni. Fullar horfur eru á, að hægt verði að reka hælið þar án kola. Samþykt var að hefja undirbúnings vinnu á næsta hausti. Vestur-íslenzkar fréttir. Rvík, í jtílí, FB, -— fslendingadagur verður há- tíðlegur haldinn í Winnipeg 2. ágtíst að venju. Er það orðið að árlegri venju vestra, að islenzk stúlka er kjörin til þess að vera »Fjallkona«. Fær Inlendingadags- nefndin nokkrar stúlkíir til þesa að 'yera í kjöri og kjósa menn svo um þær eins og í veajulegum, þó kosningabaráfcta sé litil eða engin. I þetta sinn eru þær i kjöri ungfrú Dorothy Polson í "Winne- veg og nngfrú 'Jtefanía R. Sig usðsson (Sigurbji fnar Sigurðssou- I ar), í Wianipeg, sttílka fædd og HafnfirfiingarJ Saumurinn komlnn í öllum 8tse>*ðam. Hvsrgi ódýrari. Atbugið það, þlð, sem eruð að byggja og ætilð eð byggjs. Gunnl. Stefánsson, Httfnáffirði. Nýjar kartöflar á 25 auta */, kg. Verzlan Eliasar S Lyngdals. Hafnflrðiiiger! Hvítir atrlgaslsór raeð krómieð- urabotnum, starkir, einnig btúnir skór með gúmmibotnum, barna. kvenna og ksrla, Verð frá, kr. 3,00. Ristarskór. Sterku skófclíí- arnar frá Goodrich. Caunnl. Stefánsson, Hainarfirði. upp alin hér í Reykjavík fram að j fjórtán ára aldri. — Á kirkjuþinginu í ár var Valdimar J. Eylands vígður, og á hann að þjóna Melankton söfnuði í Mouse River byggð í North Da- kota. Valdimar útskrifaðiBt af prestaskóla norsku kirkjunnar í St. Paul, Minn., í vor. Næturlæknir er í nótt Jón KrUtjánsson, Miðstræti 3 A. Sími 506 og 689, Sighvator Brynjölfsson toil- þjónn hefir vorið ráðinn tii Sigiu- fjarðar til »ð hrfa þar yfiftolí gæzlu í samar. Fór hann norður með íslandi. Nætnrlætoir aðra nótt Guð- j mundur Guðfinnsson, Hverfisgötu i j5> Sími 644.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.