Alþýðublaðið - 25.07.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 25.07.1925, Page 1
1**5 Erlenð sfmskejti Khöfn, 24 júií. FB. F61k deyr »f loftkita í Berlín. Frá Beriín er síroaS, að 80 roenn hafi dáíö þar úr hita í gær. KínYerjar og róðin yfir Kyrrakafinn. Frá Lundúnum er tumað, að indveraki þjóðainna foringinnGandhi hafl tekið móti orðsending frá kín- versku byltingamönnunum. Til- kynna þeir honum, hverjar sóu kröfur Kínverja gagavart útlending- um. Orðsendingin endar á þeirri fullyrðingu, að breytist núverandi ástand í Kína ekki til batnaðar, þá muni bráðlega koma upp styrj- öld um yflrráðin yflr Kyrrahaflnu. MikiU hitl í Osló. F(á Osló er síroað, að þar só 34 stig á Celsius mæli í skugganum, og sóu götusteinar móti sól svo heitir. að steikja megi á þeim egg. Marokkó-stríftld. Frá París er símað, að eftir 7 stunda harðan bardaga hafl Frakkar náð á sitt vald þýðingarroiklu vígi í Marokkó. Hjálpariiðið nálgast vígstöðvarnar. Þjóðnýtlng kolanámanna í Bretlandi. h. almennum fundi, sem hófst 16. júlí s. 1. og haldinn var af verkamönnum í kolanámunum brezku, vár í einu hljóði samþykt eftirfarandi tillaga: >8ökum vaxandi örbirgðar brezkra námumanna og fjölskyldna þeirra, sem stafar af algerðum mistökum kolanámueiganda við skipulagningu og aukningu námu- ! iðnaðarins þjóðinni til hagsmuna I Laugardaginn 25. júlí. og verkamönnuu um til velferðar, lýsir fundurinn yflr því sem sinni bjargfastri skoðun, að ekkert nema þjóðnýting námanna í Bretlandi muni gefa viðunandi og fulla úr- lausn þessa vandamáls og skorar því á þingfiokk brezkra verka- manna og flokkss<tjórnina að beita sór af alefli fyrir þessu máli og vinna að því af fremsta megni, að ályktun þessi komist í fram kvæmd.< (»D. H.< 17/7 ’25.) Innlenð tíðmði. (Frá fréttastofunni.) A.kureyri, 24. júlí. Eftir skoðun og rannsókn land- læknis, húsameistara ríkisir.s og landsverkfræðings á stöðum fyrir væntanlegt heilsuhsali var í dag ákveðið að reisa hælið á Kristness túni. Fullar horfur eru á, að hægt verði að reka hælið þar án kola. Samþykt var að hefja undirbúnings vimiu á næsta hausti. Vestur-íslenzkar fréttír. Rvík, í júlí, FB, — íslendiDgadagur verður há- tíblegur haldinn í Winnipeg 2. ágúst að venju. Er það orðið að árlegri venju vestra, að islenzk stúlka er kjörin til þess að vera »Fjallkona<. Fær Islendingadags- nefndin nokkrar stúlkur til þess að vera í kjöri og kjósa menn svo um þær eins og í veujulegum, þó kosnÍDgabarátta sé lítll eða engin. I þetta sinn eru þær í kjöri ungfrú Dorothy Polson í Winne- veg og ungfrú 'Itefanía R. Sig usðsson (Sigurbj; rnar Sigurðsson- ar), í Wmnipeg, stúlka fædd og 170. tölnblað HafoflrBingar! Saumuriim komínn í öllum stœpðum. Hvargi ódýrarí. Atbufið það, þlð, mm «ruð sð byggja og ætllð eO byggjs. Gunnl. Stefánsson, Hafnaifirði. Nýjar kartðflar á 25 p.u o x/a kg. Vejzlan Elfasar S Lyngdals. Hafnfirðfmgar! Hvítir strlgas’aór raeð krómleð- urabotnum, storkir, elnnig btúnlr skór með gúmmíbotnum, bárna, kvenna og karia. Verð frá, kr. 3,00. Rlstarskór. Sterku skóhlff- arnar frá Goodrich. Gunnl. Stefánsson, Hatnarfirði. upp alin hér í Reykjavík fram að fjórtán ára aldri. — Á kirkjuþinginu í ár var Valdimar J. Eylands vígður, og á hann að þjóna Melankton söfnuði í Mouse River byggb í North Da- kota. Valdimar útskrifabist af prestaskóla norsku kirkjunnar í St. Paul, Minn., í vor. Nætarheknir er í nótt Jón Krhtjánsson, Mfðstræti 3 A. Síini 506 og 689, Siglivatur Brynjftlfsson toll- þjónn hefir vsrið ráðinn til Siglu- fjarðar til sð hsia þar yfittoll- gæziu í sumar. Fór hann norður með íslandi. Næturlæknlr aðra nótt Guð- mundur Guðfinnsuon, Hverfisgötu í 35, Sími 644.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.