Alþýðublaðið - 27.07.1925, Blaðsíða 1
(*> A..
ðft @# w6$$gte«ABMsuR»
»t?5
Mánadagiin 27. júlf.
'«71. tSlablað
Rdltaíirinn
í >daaska MoKga< um verk-
fallskonar á Sfgloflrðl
holdur enn áfram í gær, og
bregður hann þelm nú í tvénnu
lagl um samningsrof þvevt ofan í
mótmæll þeirra. Sumar hafi verið
ráðnar upp á íast kaup, og þær
hafi þess vegna rofið samninga,
en aðrar hafi að vfsu ve'rið ráðnar
upp á það kanp, sem foænt yrði
greltt, og það hafi veiið það,
ssm útgerðarmenn bu?u, 0% því
hafi þær iika rofið saroning-a.
Hvort tveggja er rógur, því að
þær, sem vo'iu ráðnar upp á
ákveðlð kaup, gerðu ekki verk-
fall, og auk þess var kaup þelrra
hærra en það, sem útgerðarmenn
vildu greiða, og þvf garðn hinar
verkíalí bæðl til að íá hæsta
kaup og tií að gera sjálfar út
um, hvað skyldl v«ara hæsta kaup,
— og vltanlega höfðu þær, sem
áttu vinntina, miklu fremur rétt
til að setja verð'á hana en nt-
gerðarmenn, enda vildu réttsýnir
og sanngjarnir útgerðarmenn,
svo sem Óákar Halldórsaon þegar
fallast á kröíu kvennanna. Þessi
varnartiSraua >dan»ka MoEf»a<
er þvf ónýt, og stendur enn upp
á hann að taka a tur róginn og
afsaka ósannindi sín við þá, sem
hann treyrtir, að ekki fái fregnir
aí upp>uaa veikíaílsina anuars
í.teðar en úr diik hans, >ísa!oId<,
sem rógurinn mun akrifaður íyrir,
því að á lesendur >danska
Mogga< sjáifs mun hann ekkl
oika.
Ertsp.fi síiskefli.
Khöfn, 25 júlí. FB.
Forvaxtalffik&na í Svíþjðð.
Frá Stokkhólmi er síraaö, ao
ríkisbankinn hafi lækkao forvexfci
úr 5V2 niður í 5 ' •
Námaverkfallið boðað.
Frá Lundúnum er símað, aö
framkvæmdanefnd atvinnufélags
námumanna hafi íkveoio, að námu
menn hætti vinnu 31. þ. m.
Darwhiskenningarmálið dæmt,
Kennarinn sektaðnr.
Frá New York er símaö, aö
mái Tennessee-ríkis gegn kennar-
anum John T.- Scopes fyrir ao
skýra börnunum írá þróunarkeni?-
ingunni hafi nú verio dæmt í und-
irrétti. Máiiö vakti mikia athygli
víöa um heim. Maöurinn var
dæmdur i 100 dollara sekt.
Darwin og biblían,
>Barátta krlstindéms og
þréaiiar.<
í enska blaðiou >Nottirtgham
Guardian< 10.—14. þ. m. er
ítarleg frásögn um >baráttu
kristindóros og þróunar<, en.svo
kalla Ameríkumenn málið út af
Darwlnskenologunnl f Ðayton f
Tennessee, sem f skopl er af
þessu tilefni kaííaður >Apabær-
ion<. E>ar er frá því sagt, að
málið ætli að verja af kannarans
háltu beztu fögfræðingar Bandá-
rfkjanna, og ®r þar á meðal
Colby, fyrrum Ínnanrikisráðherra.
Það er ekki áiitið, að neitt gam-
an sé á ferðtinj, þvf að >hring-
urinn<, sem stecdur að ákærunni
og heltir >WorId's Christian
Fundamontaí A.ssociatlon<, er
mjög öflugur 0% hefir mlkinn
fjöída amerískra presta á bandi
afnu. Vill hann ekki láta, eins
og Bryan orðf ¦ það, >mlnni
hluta vfsindama na troða skoð-
unum sínum up > á börn meiri
hlutans<. Tatið er, að þetta sé
að elnts upphat meiri iíkra mála-
ferla, því áð hringur þessl, sem
kom lögunom á í Tennessee,
hefir síðan komið þeim á í fleirl
fylkjum, og má þar búast við
Hku.
Réttarhöldira hó.'nst með lestri
sköpun«r^ögunnar, máimasöng og
ljósmyndátöku. Siðan tóku veij-
andi og sækjandi tii máis, osr
vitnaði verjandi f tjöida laga tll
trygRÍn^ar hugsunarfrelsi, en
sækjandi hélt tram rétti borgar-
anna tii að setja sér þau log,
sem þeir viidu. Amerísku biöðln
hnakkrífast um máíið eins og
verst nm stjórnmái, og adsóknla
að bænum vex stöðagt Nýjar
sfmalínur hefir orðið að leggja
þangað, eg fasteignir feækka
•tóriega í verði.
Innlend fíðindl
Vestm.eyjum 25. júlf. FB.
Yflrgangiir togara.
Ágætur þurkur í dag. —
Yfirgangur togara hefir verið
taisvert áberandi ondanfarna
daga. í fyrri nótt voru sendlr
tveir vélbátir með vopnuðum
möiinum tii þess að taka togara,
sem veiddu f landhelgi við eyjar-
nar, en forin varð árangurslaus.
Síldveldlia nypðpa*
Akureyri, 25. júlí. FB.
Síidveiðin m að glæðast. Um
ið þúíurd tunnur eru komnar á
land sfðnstn tvo dagana f öllum
^eiðistöðum eCtir uppiýaingum
sfldarmatsmanna, meginið þó á
Siglufirðl, Glaður kom hingað !nu
f gær með 600 tunnur og Ymir í
dsg með 450 tn. Enn eru mörg
skip5 s®m ©kkert feaía fengið,
Reknetaveiði «?r góð.