Alþýðublaðið - 28.07.1925, Blaðsíða 1
^mrnmSc,^, ^ggjS&r 1 Z'S**
19*5
Þiiðjadag? m 28. júli.
172. fc6t«bS»ð
ErSeaá stmskejtL
Khöfn, 27. júlí. PB.
Skotf&rasklp skotlo í kaf.
Frá Parfs er sfroað, að Frafck-
ar hafi skotið í kat sklp, er
hafðl í lestnm skotfærafarm, er
ætlaður var Abdei Krim.
Of-framleiðsla kola.
Frá Essen er símað, að fyrir-
íiggjðndl séu 10 milijónir smá-
lesta at kolam, 200 milljóna
gullmirka vlrði, sem ógemingur
sé að seíja vegna dýrrar fram-
leiðslu 0% samkeppni við önnur
lönd. — Mosegum-kolanámurnar
í Ruhr-héruðunum verða ekki
staríræktar íyrst um slno.
Baikanskaga samband.
Frá Aþsnuborg er sfmað, að
Rúmenía, Búlgaria og Grikkíand
•Igi i samningum um nýtt Bal-
kanskaga- samband.
TSý flugvél handa Aniundsen?
Frá Oötó er simaf, að kvlsast
hafi, að Amundten eigi f samn-
Jngum vlð Dornler-verksmiðjuna
i Pisa um að smíða flugvél,
nægiiega stóra tll þess að fljúga
frá Svalb.-.rða tii Ales'sa.
Bifreiðaslys í Bandaríkjunum.
A oryggismilaráðitefnu í Ntw
York nýiega var akýrt frá því,
að 19000 manna biðu áriega
bnna af bifreið«síy«um i Banda-
ríkjunum, en 450000 yrðu fyrir
meiðsium. Meðal þeirra, er fær
ust, væru 5 700 börn. Ettlr þessu
deyia daglega 52 rnenn af bif-
relðaslysuœ, en n 80 slasast.
(M. I. T F.)
Frá Daimörka.
(Tilkynningar frá sendiherra Dana)
Rvík, 27. júli. FB.
Stðrbrnnt í Odense.
Á töttudaginn varð Reysllegur
eidsvoði við Odíipsehö n Korn-
geymslu-, fóðurbirgða- og kola-
skemmur brunnu. Skaðinn er
áætiaður 10 milijónir króna.
Fjármál.
Rikisþingið hefir samþykt eg
afgreitt lögin um 60 millj kr.
rikislánlð, ei iyrlrhugað er að
taka innanlands.
Stjórn E>jóðb?nkaos hefir skýt
Stauning torsæt!sráðh«rra trá
þvi, að bankinn hafi safnað aiE-
roiklum gjaideyrlsbirgðum, sem
hann ætli að vwrja ti! að hindra
jjengissvelflur, sve sem unt sé.
Grjaldeyrisaefnd rfkisþingsins hefir
( einu hljóði hvatt stjórniaa til
að undirbúa hækkun á gengis-
lágmsrki gjaidtyrislaganna ogf
mæit með íorvaxt-iækkun hið
fyrsta.
Arás á stjórnlna mistekst.
A fðatudilffinn bar Neergaard
tram í þjóðþinglnu rokstudda
dagskrá um, að fyrirhuguð bráða-
blrgðalóg vegna kaupdeilunnar
myndu hafa brotið i bág við
stjórnskipulögin. Var hún feid
með 75 atkvæðura jainaðarmanna
og gerbótamanoa gegn 67 at-
kvæðum viastri og hægri manna.
Síðan var traustsyfiriýging til
jáfnaðarmannastjórnarinnar sam-
þykt með 75 atkvæðum gega 70
Saitkjot, harðfiskur, rikSingur,
ísl. smjör, — Ódýrl sykurinn.
Hannes Jónnsou, Laugavegi 28
og Baldursgötu n. Siml 893.
Kaup enskra námumanna 0. fl.
Eftir upplýsinj uro, sem einn af
fulltrúum námuuanna héflr látirj
>DaiIy Herald< í té, er kaup
námamanna frá sem svarar ís-
lenzkum krónum 8,60 á dag bjá
ofíinjarðarverkamöniiutn og fra kr.
8,60—9,90 á dag hjá verkarrjðnn-
um,. er vinna niðri í jötðinni. í,
þessu eru víoa innifalin áhöld og
stundum ljós. Yinnutíœinn er að
lðgum 7 kl.st., en verður rceb
flutningum í námunum l1/^ til 8
klst, Pó eru nú um 150 000 námu-
menn atvinnulausir.
Pramleiðsla kolanámanna í Eng-
landi var árið 1913, er hún var
meat, talin 287 mill)ónlr smaiesta,
en 10 árum síðar 276 milljónir
smáleata, svo að framleiðslan er
nokkuð jöfn, þegar litið. er yfir
laogt tímabil. Námurnar eru þó
mjög misjafnar að gæðum, og
borgar sig stundum ekki að vinna
sutnar. Heflr 520 námugröfum vsrið
lokað síðan í janúar. Stafftr það
af rekstri einstaklinga á námunum,
Einn af foringjum námumanna
heflr sagt, að arður af námurekstr-
inum öllum, góbum og vondum
námum upp til hópa, ef hann væri
allur á einní hendi eða þjóðnýttur,
myndi nema 1 sh. eða um kr.
1.31 á hverja framleidda smáiest.
t>ví er haídib fram af hálfu
burgeisa í Engiandi, að kolin séu
of dýr, og það sé af því, sð kaup
námúmanna só o£ hátt. Á annað
þykir þó benda það tvent, að kola-
vejzl&nir gefa af %ét 15% aið, og
eins hitt, að þýzkar koianámur,
sem hafa ódýrari kol en enskar,
lágu nýlega með 3 milljónir sma-
lests af koium.
Vandræðin stafa hvorki í Eng-
landi né annars stabar frá verka-
mönhum, kaypi þeirra né vinnu-
tíma, héldur frá suðíaldinu og
skipulagsleyesi þvf, ér það má ekki
af s<á,