Alþýðublaðið - 28.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Erleoá sfmskeiti. Khöfn, 27- júlí. FB. Skotfsðrasklp skotið í kaf. Frá Parfa er sfmað, að Frakk- ar hafi skotið i kat sklp, er hafðl í lestnm skotfærafarm, er œtiaður var Abdel Krim. Of-framleiðsla kola. Frá Essen er símað, að fyrir- tiggjandi séu io milljónir smá- iesta af koinm, 200 milljóna gullmarka virðl, sem ógernlngur sé að selja vegna dýrrar fram- leiðslu og samkeppni við onnur lönd. — Mosegum- kolaDámurnar í Ruhr-héruðunum verða ekki startrœktar fyrst um sinn. Baikanskaga samband. Frá Aþanuborg er s'mað, að Rúmenía, Búlgarfa og Grikkland •igl í samningum um nýtt Bal- kanskaga* samb and. Ný flugvéi handa Ámundsenf Frá Oöló er aíraað, að kvisast hafi, að Amundsen elgi f samn- ingum vlð Dornier-verksmiðjuna í Pisa um að smíða fiugvél, nægilega atóra til þess að fljúga frá Svalbíiða til Alsaka. Bifreiðaslys í Bandaríkjunum. A ötygglscnálaráðitefnu í Ntw York nýlega var akýrt frá því, að 19000 manna biðu áriega bsna af bifreiðaslyaum f Banda rfkjunum, «n 450 000 yrðu íyrlr meiðslum. M@ð«S þelrra, er fær rnt, væru 5 700 börn, Ectir þessu deyja daglega 52 menn af bif reiðasiysum, en 1180 slasast. (M. I. T F.) Þiiöjadagt m 28 júlí. 172 totehkð Frá Daimðrkn. (Tilkynningar frá aendiherra Dana) Saitkjot, harðfiskur, rikííngur, fsl. Bmjðr, — Ódýrl sykurlnn. Hannes Jómsoa, Laugavegi 28 og Baldursgötu n. Sfmi 893. Rvfk, 27. júlf. FB. Stórbruni í Odense. Á töUudaglnn varð geysilegur eldsFoði vlð Odupsehö n Korn- geymslu-, fóðurbirgða- og koia- skemmur brunnu. Skaðinn er áætiaðor 10 milijónir króna. Fjármól. Rfkisþingið hefir namþykt eg afgreitt lögln um 60 miUj kr. rikislánið, ei tyrirhugað er að taka innanlands. Stjórn Þjóðb nkans hefir skýft Staunlng iorsætlsráðhsrra trá því, að bankinn hafi safnað ail- roiklum gjaldeyriabirgðum. sem hann ætli að verja til að hindra gengissveiflur, svo sem unt sé. Gjaldeyrisnefnd ríkisþingsins hefir f einu htjóði hvatt stjórnina til að nndirbúa hækkun á gengis- lágmsrki gjald yrisiaganna og mælt með forvaxt4ækkun hið fyrsta. Arás á stjórnina mistekst. A föstudAsrinn bar Neergaard tram f þjóðþioginu rökstudda dagskrá um, að fyrirhuguð bráða- birgðalög vegna káupdeilunnar myndu hafa brotið f bág við stjómskipuiöífin. Var húu feld með 75 atkvæðum jainaðarmanna og gerbótamanna gegn 67 at- kvæðum viostri og hægri manna. Síðan var traustsyfirlýslng til jafnaðarmanaastjótnarianar sam- þykt með 75 atkvæðum gegn 70 Kaup enskra námumanna o. fl. Eftir upp'ýsinj ura, sam einn af fulitrúum námuuanna hefir látib >DaiIy Heraldc í té, er kaup námamanna frá sem svarar ís- lenzkum krónum 8,60 á dag hjá ofanjarfiarverkamönnutn og fré kr. 8 60 — 9,90 á dag hjá verkanoönn- um, er vinna nifiri í jöifiinni. í þessu eru víða innifalin áhöld og stundum ljós. Yinnutíminn er að lðgum 7 kl.st., en verður með flutningum í námunum 7% til 8 klst, Pó eru nú um 150 000 námu- menn atvinnulausir. Framleiðsla kolanámanna í Eng- landi var árið 1913, er hún var meat, talin 287 milljónlr smálesta, en 10 árum síðar 276 milljónir smálesta, svo að framleiðslan er nokkuð jöfn, pegar litið er yfir 'angt tímabil. Námurnar eru þó mjög misjafnar að gæðum, og borgar sig stundum ekki að vinna sutnar, Hefir 520 námugröfum vsrið lokað síðan í janúar. Stafar það af rekstri einstaklinga á námunum, Einn sf foringjum námumanna heflr sagt, að arður af námurekstr- inum ölium, góðum og vondum námum upp til hópa, ef hann væri allur á einni hendi eða þjóðnýttur, myndi nema 1 sh. eða um kr. 1,31 á hverja framleidda smálest. Því er haídið fram af hálfu burgeisa í Englandi, að kolin séu of dýr, og það sé af því, sð kaup nímumanna só of hátt. Á annað þykir þó benda það tvent, að kola- veizlánir gefa af *,ér 15% aið, og eins hitt, að þýzkar kolanámur, sem hafa ódýiari kol en enskar, lágu nýlega með 3 milljónir smá- lesta af kolum. Vandræðin stafa hvorki í Eng- iandi nó annnrs staðar frá verka- mönnum, kaúpi þeirra nó vinnu- tíma, heldur frá auðvaldinu og skipulagsleytsi þvi, ér bað má ekki af sjá,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.