BSRB-tíðindi - 25.10.1984, Blaðsíða 1

BSRB-tíðindi - 25.10.1984, Blaðsíða 1
22.TBL. FMTUDAGUR 25.0KT0BER 19 8 A "Það var ofsalega gaman á BSRB-skemmt- uninni", sagöi lítil stúlka eftir barna- skemmtunina í Háskólabíói í g$r. Og hún var ekki ein um þetta sjónarmið. Þaö fór ekki á milli nála aö bömin skemmtu séf konunglega, ekki bara sem áhorfendur heldur einnig sem þátttak- endur. Því miöur komust færri að en vildu og uröu mörg hundruð böm frá aö hverfa eftir aö Háskólabíó var oröiö þéttsetiö. Skemmtunin verður þess vegna endurtekin £ dag klukkan 14, eöa klukkan tvö e.h. á sama staö. AÖ sjálfsögðu er það landslið skemmti- krafta sem BSRB býöur bömunum upp á. Þótt á brattann sé aö sækja £ verkfalli þá fer þv£ fjarri aö krafturinn sé úr fólkinu aö ekki sé talaö um blessuð bömin. Þeim félagsmönnum BSRB sem stóðu aö skemmtuninni verður seint fullþakkað framtakiö. GUÐMUNDUR í VÍGAHUG £ gesrdag fyrirskipaöi Guömundur Einarsson,forstjóri,starfsmönnum Rikisskipa aö loka hafnarsvæöinu á Grófinni. Þeir hlupu til og stöfluéu upp gámum sitt hvoru megin við vöruskemmu félagsins þannig aö ógerlegt var fyrir verkfallsverði BSRB aö kamast aö hafnarbakkanum þar sem Askjan liggur. Þar var verkfallsvöröum haldiö £ eins konar gislingu. Var þeim sagt aö þeir g^tu yfirgefið svæöið um vöruskemm- una en jafnframt hótaö að inn á hafnarbakkann kæmust þeir ekki aftur. Sem betur fer eiga verkfalls- veröir BSRB hauka £ horni viö höfnina,þar sem eru sjcmenn og komust þeir með aðstoð þeirra inn á vörusvtóiö aö nýju. Þegar Pramhald á næstu síðu.

x

BSRB-tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB-tíðindi
https://timarit.is/publication/1585

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.