Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 1
19*5 Miðvlkudaptan 29; júli. 173. tSiwblstð mm simsiej Khöfn. 28. júlí. PB. Samvinna Frakka og Spán- verjja í Marokkó. Frá París ©r simað, eð Fr&kk&r og Spánverj%r hafi gert samning sln á miHi um aamvinnu í Mir- okkó. £>eir mega fara með her manns inn i hérnð hvorir a!-nara. Spánverjar he'ja aítu'- árásir á her Abdels Krlms, og skulu Frakkar qr Spánverjar gara frlðaraamninga við hann í lam- elningu Utlit fyrir samkomnlag vlð Kínverja. Frá Lundúnam er stmað, að útlit sé á, að saaikomDÍ.ig komist á mllii Kíavcíja og útlendinga i Kina. Kröfur Kínverja. Frá Shaoghal er slmað, að kinverska verzlunarráðið hafi samið kröfuskjal i 13 llðum. T. d ter verzlanarráðið fram á, að kfnvðrskir t'ulltrúar eigi framvegis sæti f bæjarstjórnum í útlendinga- hverfum kínverskra berga. Innlend tíðindi Akureyri 28 júlí PB. Síldvelðln. TJm 2500 tunnur af síld komu á land i gær hér og álika i Hrís ey. Aftur á móti kom litifi á land á Hjalteyri og Svalbarfiseyri. Afl- inn mjög misjafn. Sum skipin fengu gófian afla, önnur sama og ekkert. Reknetabétunum gengur vel. — Alls heflr verifi saltafi í öllum veiðistöfivum upp til síðustu vikuloka 36 698 tunnur, en á sama tima í íyrra 41 469. Ástkeer eiginmaðup minn, Þóroddur Guðmundsson, andaðist f aser á heimili sínu, Grettiegðtu 86. t>etta tilkynnist vinum hans og vandafólki. Réykjavik, 29. júlf 1925. Þuríður Gunnlaugsdóttip. Adam Poulsen kemur hingað á. Botnfu 8. ágvwt og veröur hér í 10 daga. Leikfé- lagifi æflr >Arjnbrosius« af kappiJ Adam gerir ráfi fyi ir aö fara héfi- an fjallvegi suöur. í för meö hon um vexfiur Svend Poulsen brófiir hans, ritstjóri >Berlingske Ti- dende*. „Ef það stæði í biblíunni -", í Davwins-kenningar-málinu í Tennessee yBrheyröí einn af verj- endunum sækjandann, Bryan, mjög rækilega, og kom margt skrítið fram viö þafi. Meöal annars aagð- ist Bryan trúa þvi, afi syndaflófiio heffii fyrirfárifi öllum nema þeim, sem voru í örkinni hans Nóa. og eins, afi ekki heffii veriS til nema eitt tungumál þangafi til, afi sagan um Babelsturninn geröist. Hann játafii spumingunni um þaö, hvort hann tryði því, afi hvalur heffii gleypt Jónas spftm&nn, og þegar verjandinn, er heítir Barrow, sneri spurningunni viö og spurfii, hvort hann myndi Kka haía trúafi þvf, ef biblian heffii ssgt, aö Jénas heffii gleypt hvalinn, svarafii Bryan: >Já; e£ þafi s tæði i biblíunni myndi óg trúa því.« Síærsta eik heimsins, í Visalia f K íiforniu hefir fáí- viðri rifið upp eÍK, sem talin hefir ¦K»>«í©*ÍBeJOíí«íga»BS»íSB«»«H fi i fi i e fi I l 1 ¦¦ mw^^ irap^ itpp^ tnaswinpwinsnFJTHPv ipbbw wes^ wwf^f p*p^ ¦¦§ ÞingvaUaferlMr ffrá Oœberg eru sunnudaga, mánudaga, miðvikudaga og iaugaidtgs frá Rvík kl. 9 árd og haim að kvöídi. Suma Isga íar- gjaldlð. Ávalt bilreiðir til leigu f iengrl og skemmri ferðir, afaródýrt..— Leitið uppiýsinpal | fi fi fi i fi ' '¦ H.F. EHVISKiP^FJESiACÍ . . :nds ¦ . HEÝ>íiA*ÍK,. 1 „ h s j ð ier héðan á þriðjudag 4. ágúst veítar og norður krlngum land. Kemur á allar hafnir samkv. 10. ferð áætlunarionar. Vörur af- headist í dag eða á morgnn, og íarseðiar sækiat á morgun. Belgiskt rúðugler hefi ég ávalt iyrirliggjandi. CfæðÍB ern aipekt og verðið lægst hjá Ludvig Storr. Sími 333. verið hin stærsta í heiml. Tréð var álitíð vera 700—1000 ára gamalt og var að ummáli 11,38 st., en iengatu greinarnar náða nær 46 st, út frá stofoinum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.