Alþýðublaðið - 29.07.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 29.07.1925, Side 1
Ifl5 Miðv'ikada.f'laa 29; júli. 173. Erlenð simsKejíi, Khöfn. 28. júií. PB. SamTlnna Frakka og Spún- Terja í Marokkú. Frá París er símað, eð Frakkar og Spánverj%r hafi gert samning sín á milli nm aamvinnu íM»r- okkó. Þsir mega tara með her manna inn í héruð hvorlr a- nara. Spánverjar he'ja aftu' árásir á her Abdcl* Krims, og skulu Frakkar og Spánverjar gera friðaraamninga við hann í sam- elningu Utlit fyrir samkomnlag rið Kínrerja. Frá Lnndúnum er sfmað, að útlit sé á, að satnkomnlag komist á mllil Kínverja og útlendinga í Kfna. Krfífnr Kínrerja. Frá Shanghai er símað, að kfnverska verzlnnarráðið hafi samið kröfuskjal f 13 Hðum. X. d ter verzlunarráðið íram á, að kfnvorsklr fulltrúar eigi framvegis sæti í bæjarstjórnum í útlendinga" hverfum kfnverskra berga. Isnlend tíðmdi. Akureyri 28 júlí FB Síldvelðin. y Um 2600 tunnur af síld komu á land í gær hér og álika í Hrís ey. Aftur á móti kom lítiö á latid á Hjalteyri og Svalbaröseyri. Afl inn mjög misjafn. Sum skipin fengu góðan afla, önnur sama og ekkert. Reknetabátunum gengur vel. — Alls heflr veriö ssltaö í öllum veiðistöövum upp til síðustu vikuloka 36 698 tunnur, en á sama tíma í fyrra 41 469, Ástkœp elginmaðup minn, Þ’ópoddup Guðmundsson, andaðist f gæp á heimilí sínu, Gpettiegðtu SB. Þetta tilkynnist vinum hans og vandafóiki. Reykjavik, 29. júlf 1826. Þupfðup Gunnlaugsdóttip. Adam Poulsen kemur hingað á Botníu 8 ágú«t og verður hér í 10 daga. Leikfé- lagið æflr >Ambrosius« af kappi. Adam gerir ráð fyi ir að fara hóð- an fjallvegi suður. í för með hon um verður Svend Poulsen bróðir hans, ritstjóri >Berlingek8 Ti- dende<. „Ef það stæði í biblíunni í Darwins-kenningar-málinu í Tennessee yörheyrði einn af verj- endunum sækjandann. Bryan, mjög rækilega, og kom margt skrítið fram við fcaö. Meðal annars sagð ist Bryan trúa því, að syndaflóðið hefði fyrirfarið öllum nema þeim, sem voru í örkinni hans Nóa, og eins, að ekki hefði verið til nema eitt tungumál þangað til, að sagan um Babelsturninn gerðist. Hann játaði spurningunm um það, hvort hann tryði því, að hvalur hefði gleypt Jónas sp imann, og þegar verjandinn, er heítir Barrow, sneri spurningunni við og spurði, hvort hann myndi líka hafa trúað því, ef biblían hefði ssgt, að Jónas hefði gleypt hvalinn. svaraði Bryan: >Já; ef það rtæ'ði i biblíunni myndi óg trúa því.t Stærsta eik heimsins. I Visaiia í K iiforníu h#fir fár- vidri rlfið upp eiis:, sem talin hefir I 11 8 8 ÞmgvaMerðir M @œbevg 8 * eru siuunudaga, coánudaga, fj * miðvikudaga og laugaidsga * 1 8 8 frá Rvík kl. 9 árd og haim að kvöidi. Sama I gs far- gjaldlð. Ávalt bifreiðir tll ^ lelgu í íengri og sksramri * 8 ferðlr, afaródýrt..— Leltið 8 5 upplýslng á! ® 8 S „ E s j a fis fer héðan á þriðjudag 4. ágúst vestur og norður kringum íand. Kemur á allar hafnír samkv. 10. fsrð áætlunarionar. Vörur af- hendlsf í d»g eða á morgnn, og faraeðlar sækist á morgun. Belgiskt rúðugler hefi ég ávalt iyrirUggjandl. Gfæðin eru aiþekt og verðift Isegst hjá Ludvig Storr. Sími333. ..............1... ...... verið hin stærsta í heimi. Tréð var áiitlð vera 700—1000 ára gamalt og var að ummáii 11,38 st., en lengatu greinarnar náðu nær 46 st. út frá stofoioum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.