Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 2
 ' s Gengið. ísleozk króna hefir nú ítaðið i stað gagnvart steriingspundi f meira @n tva mánuðl, þrátt fyrir geysimlkinn a?g*og á vora hlið á verz'uasí jö'nuði síðasta árs og ágœtan gang atvinnuveganna á þessu árl, en það hvort tveggja hetði að sjálfsögðu híotið að vsra uóg tii þess, að ísienzkir psningar næðu gulivirði aítur, ef iögmál framboðs og eftirspurtiar hefði verið látið óhindrað. En þrátt íyrir aila geip?n yfirráða- stéttarinnar um >frjálsa verzlunc er ekkl msira hald i tryggð hénnar v!ð þá >hugsjón< en svo, að þegar hún má koma aiþýðu að gagni, hikar yfirráðastéttin ekkl við að íótum troða hðna. /s ». Þetta kemur bsrlega fram í aff- föiuoum við psninga vei z unina. Þegar óáranin dundi yfir með auðvaldsfriðuuxt eítir heimsatyrj- öldinð, og striðsgróðinn varð úr sögunni, féll islenzka krónan von bráðar. Þetta varð aiþýðu til tjóns, þvi að k .up henuar hækk- aði ekkl að krónutölu eftir því, sem verðgiidl psninganna rýrn- aði, heldur iækkaði jafnframt saklr atvlnnubrests, en að sama skapi græddi burgdsa&téttin eða tapaði minna en ella, sam kemur í s*ma atað niður, enda sá hún slnn hag i gengisfaiiinu, avo sem berlega hefir komið fram. Geng- isfali islenzkrar krónu kom þvi hér um bil eingöngu nlður i óvárðskulduðu tapi á aiþýffu, og það varð hún að þola bótalðust. AUur réttur mæíir þvi með þv, að tii hennar hafði falllð sá gróði, sem árgæzkan veitti, þeg- ar húa ko'bo, úr þvi að hún tók á sig tapið af óáraninnl. Sökum fyrirkomulags atvinnuvecaona. einstakiingsrekstrarins, hefði hann aliur fallið til atvlnnurekendanna, ef verð krónunnar hefði staðið í stað, en fyrir verðhækkun henn- ar, þegar henni varð ekki lengur haidlð niðri, rann þó nokkuð til alþýðu í glldiaauknlng pening anna, og hún hetði jatnval getað fengið að meatu bætt tjón sitt við gengisfaillð áður, e: hækkun krónunnar hetðl verið Sátin ajálf- ráð. Gróði atvinnurekendanna þefðl að y/su orðið cokkru Alls konar sjðvátryggingar. Símar 542 og B09 (framkyæmdarstjóri). Símnefni: Insarance. Vátpygglð h'á þessa alinnlenda félagi! Þá fop vel um hag yðar. Veggmyndir, felieg\r og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á ssma stað. " .... ............... .» 1 Ekki er alt breint, sem þvegið er, — en ef þér notið Hreins stangasápu tií þvotta, verð- ur þvotturinn mjallhvítur. — Blðjið k upmanninn, sem þér verziið við, um hana. — Eugin alveg elos góð. Nokkur eintök af >Hefod jarisfrúarinnar« íást á Laufáa- vegi 15. Eakarastofa Einars J. Jóns sonar er áLaugav. zoB.Simi 1624 (Iangangur frá Klapparstfg.) minni, og það gerði þjóðarhelld- innl lítið tii. Eí> þjónar yfirráða- stéttarinnar við þjóðíélagsvélina sáu ráð tii &'■■■ hindra þennan réttmæta ábata alþýðustéttarina- AlTþýðwMnðfð kamur út & hverjua virkum dogi. A.fg r oi3 sla við Ingðlfimtrjeti — opin dag- | lega fri kl. 9 Srd. til kl. S .íðd. g I H Skrifatofa g á Bjargaratíg 2 (niðri) jpin kl. | W/r-lO*/* árd. og 8—8 «ðd. S í m a r: 638 prentamiðja. | «88: afgreiðsl*. | JS94: ritatjðm. I Vorðlsg; 9* A»kriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýaingaverð kr. 0,15 mm.eind. a«a*8s«ssíís««sa!ws«i@si»ssísi? Málningarvðrur. Zinkhvíta, blýhvíta, fsrnisolía, þurkefni, terpentína, þurrir litir, Japan lakk, eikar og Kópsi Jökk og roargt, fleira. Góðar mrur. Odýrar vorar. Hf rafmf.Hiti&Ljös, Laugavegí 20 B. — Síml 830. Ég hefl enn þá litlar eftirstööv- ar af nýjum, góðum hjólhestum, mjög ódýrum. M. Buch, Lauga- vegi 20 A. ■ Alþýðumennl Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í verkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mínl Guðm. B. VikaPp klœðakeri. Laugavegi 5. ar. Fjármálaráðherra burgeisanna jós Bsðlum í penlngaverzlunina, og honum tókst með þvi að hindra hækkun ísienzku krón- unnar að mun, Með þegsu hefif

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.