Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 4
I ■E»Y»V»EZ»ItfT B. D. S. E. s. „Lyra“ fer héðan tU Bergen nm Ycstmwinaeyjar og Thorshavn n»st bomandt fimtadag kl. 6 síðdegis. Fljótasta ferðln tll útlanda. Framha’dsfarhréf ttl flest’,a hafna. Til Kaupmannahatnar kostar farhiéfið n. kr. 225*00« tU Stokkhólms n. kr. 210,00 og tll Hel- slngfore n< kr. 275,00. Farseðlar s%klst sem fyrst. Fintnlngur afhendist nú þegar. Nle. Bjarnason, Nýkorain bollapör irá 30 aurum parlð. H. P. Dnns, Glervðrudeild. skáld, síra R E. Kvaran, síra R. Pótursson ok 3lra Albert Kristjtns son. Einar Kvarftn var bar gestur fólagsins og hélt, þar tvo fyrir- lestra. — Ungfrú Lára Bjarnason frá Elfros tók nýlega próí í hjúkrunar- írœði í Winnipeg Var henni veit.tur heiðurspeningur úr gulli fyrir framúrskarandi leikni og þekkingu við sáralækn!ngar. Um daginn og veginn. Yiðtalstími Páls iannlækni* er kl. 10—4. Nfeturlæknir er í nótt Ólafur f’orsteinsson, Skólabrú, — sími 181. Jarðarfúr húsfrú Sigríður Pót ursdóttur írá Hliðarhúaum, er lézt 21. þ. m., fór fram í gær og var mjðg fjclmenn. IJmtal allmikið hefir oiðið um ráðningu hins nýja starfsmanns við Landsbankann, er Alþýðublaðið gat um nýlega Fullyrt er, að hann eigi sérstaklega að hafa eftirlit með útibúum bankans, en ekki var Alþýðublaðinu gefið neitt út á það, er það spurðiat fyrir um þaö í bankanum. Enn fremur er talið, að kaup þessa nýja starfamanna sé eitlhvert hið allra hæsta, sem gerist. Umtal manna snýst um það, að heldur hefði átt að fá svona vel launaðan starfa ein- hverjum gömJum starfsmanni bank ans sjálfs en Snæbirni AmljótB syni, sem ekki hafi áður við bankann starfað, en Snæbjörn Arn- ljótsson sé frímúrari. Slgnrðar Kristófer l’óturs- son rithöfundur hefir legið rúm- fastur alliengi undan farið og verið mjög þungt haldinn upp á síðkastið. Þrastaskógur er eign Sam- bande ungmannafélaga íalands, gefin af Tiyggva Gunnarsayni Hefir hann orðið íyrlr átroðningl af ferðafóíki, svo að þar hefir nú verið settur umsjónarmaðar að því, er Aðalstelnn kennari Slgmuodsfon seglr f greln f >Vísi<, •n jafnframt er ley ð umferð um skóglnn, og kanpa gestlr skóg- arins aðgöngumerki. Fer and virði þeirra tU greiðsiu á ko«tn aði við umsjón með akóginum. Leiðrétting. í mánudagsblað- inu heflr orðið sú prentvilla, að sú skattamálastefua, sem hér hafi ríkt fram að auðvaldsbyltingunni 1874, hafl verið stefna >6beinu skattanna<, en átti að vera: beinu skattanna, eins og sámhengið raunar sýnir. Tarzan heldur áfram í blaðiuu á morgun. Veðrið. Hiti mestur 12 st. (í Reykjavík og víðar), minstur 9 Bt. (í Yestm.eyjum og víðar). Átt ým» ialeg, mjög hæg. Veðurapá: Kyrt veðui; smáskúrir sums staðar á Suðurlandi. Báttasemjarf Hæstiréttur hefii tilnefnt Sigurð í’óiðarson fyrr ver- n-d' sýslumann sem oddamann í neími til að gera tillögur um skip un sáttasemjara, en Félag íb- lenzkra botnvörpuskipaelgenda þá Ólaf Thors, Jón Ólafsson, Agúst Flygenring, Jes Zimsen og Magnús Eiuarsson. Fátækur drengur tapaði um- slagl með peningum f (kr. 76.10) hfnn 2i. þ. m. f Strandgöta í Hafnarfirði. Sá, sem kann að hata fundlð þessa peninga, er vinsamiega beðlnn að skiía þeim tii M. B. Sæbergs, Hafoarfirði. Símar 32 og 36. Gengl danakrar krónu er í dag 123,24. Leikfimiflokknr 1. B. kom í gær úr sýningarförinni landveg frá Austfjörðum og hafði verið rúma viku á leiðínni. Ðánarfrega. Látlnn er f gæt Þóioddur Guðmundseon verka- maður, Grettisgötu 36.vHann var hnlginn á efra aldur, en ávalt mjög áhugasamur um máletnl al- þýðustéttarinnar. Ritstjórl og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm HalldórBson, Prentam. Hallgrima Benediktasenrr ler??sta8asti»li V'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.