Alþýðublaðið - 30.07.1925, Blaðsíða 1
¦.Ov
«#»5
Fimtadagi: tR 30 júlí.
174. "íci&hiad
dömsmálahneyksli.
Mikið umtal er f bænum um
úrslit máts út af kæru íyrir
banniagabrot á e. s. >Gallfossi<.
Taísverðu aí öli hafði verlð
skoHð undaa inneiglun, en íög-
reglan fann það og tók i sínar
vörsfur. Málið var rannsakað og
íór tlt dóms, en sökudóigur tékk
að eins 50 kr. sekt. Lögrsglu-
stjóri óskaði þess við dómsmála-
stjórn'na, að hún áfrýjaðl dóm-
inuoo, en eíttr nokkra bið noitaði
stjórnin og skipaðl sð skila aftur
oilna.
Þetta þykir merkilegur við-
burður, og hefir Alþýðubleðið
þvi leitað sér itarlegra uppíýs-
inga um þetta mál. Kemar nán
ari frásögn a? gangi máisins á
morguo.
ErlBnd sfmskejíL
Khöfn, 29. júU FB
Bryan dáinn.
Frá New York Gity er símaÖ.
að William Jenniugs Bryan só
látinn. — Biyan var fæddur árið
1860. Hann var mælskumaður
mikill að minsta kossti á ameríska
vísu, fókst mikið við stjómmál og
var þrisvar forsetaeíni af hálfu sér-
veidismanna. Siðasta frægðarstryk
hans var aóknin i málinu út af
Darwinskenningunni. sem frá hefir
vsrið sagt hér í blaðinu fyrst ís
lenzkra blaða Hvort það eru laun
þess, að hann hefir 11 ú burt kallast
akyadilega, akal látið ósagt.
Mikill jafaaðarniannafandar
í Lnndúnum.
Fiá Lundtínum er símað, að
þar sé nú mikili jafnaðarmanna-
fundur undir foiystu J. Ramsays
MscDonatds fyrr forsætisráðherra.
í fundahöldum taka 'þátt allir jafn
aðarmannaflokkar í brezkum lönd
um og Banáaríkjunum. k fundi
þessum verða mörg merk mál
rædd, t. d alþjóða-verkamálalög
gjöf, mdv,ersk verkamál 0. m. fl.
Armenfa 0* Nansen
Frá Osló er símað, að Nansen sé
kominn aftur úr Armeníufðr sinni.
og hafl hann rannsakað og útvegað
verustaði handa 40 þúsundum
heimilislausrr manna. Nansen
segir, að i Axmeníu séu hin ágæt
ustu skilyrði til þess að gera landið
fádæma frjósamt með vatnssveit-
um. Ætlar hann að gera tilraun
til þess að útvega milljónalán í
þessu skyni.
Eolanámadeilan.
Frá Lundtínum er sfmað, að
Baldwin haft tekið samingaumleit*
anirnar um sanakomulag í kola-
málaþrætunum í sína hönd.
Sildveiðtn.
Saœkvæmt símfregnum til út-
gerðarmanna frá Siglufirði í gær
höiðu Seagull og Ibo þá komiö af
veiðum með 600—800 tn. —
Gissur hvíti var þá bumn að fá
1700 tn. alls, Hákon 886 tn. og
Svanur 743 — Litið haíði verið
um sild í fyrri hétt. — f morgun
ekki neitt nýtt að frétta af síld-
veiðinni.
Gullnáman í Miðdal.
Þessi frasðgn um hana er f
þýzka stórbladinu >Leipzlger
Neueste Nachrichten< 14. júlí:
>Gallæðarnai í bjorgum ís
lands. Hlngað tii hafa menn
hnelgst til að h&lda. að fréttlrn
ar am gullfundi á Islandi hr.fi
verið mjög, ýktsr. En eftir sfð-
ustu oppl. sérfróðra mannn, litur
út íyrir, að mjög mikið af guiii
sé í rauo eg veru fófgið í jörð-
inni að eins fáar mitur frá
Reykjavík. Elns og kunnugt er,
hefir verið stofnað félag með
þýzku ié að rsokkru í«yti tíl að
hagnýte guiiíandið, og íéfag
þetta gerðt eiðasta eumaf út
Ieiðan$?ur til Islands undir for-
UBíta þýzka iarðtræðingsins Keit-
baehs pröfeSBors. Niðarstaða
raansóknanoa hefir nú verið iögð
fram. Samkvæint h»nnl er þarna
guil i basaftiagi, og guliæðaraar,
sem hingað til hata íundist, eru
rúm röst á lengd og að meðai-
tali hér um bil stlk® á þykt, J>ó
eru ailir sérfræðingarMr, mœ
tekið hata þátt í rannsókaannm,
á elnu máii um, að æðarnar nái
lengra og verði þvi bröitari, sem
lengra er grafið. Prófestor Keil-
bach reiknast, kÖ 80 000 ssnA
lestir af gutlkv?rzi séu f nám-
unni, en anaar sérfræðingar geiir
ráð íyrir helmíngi meira. Kvatzið
er snmt snjóhvitt, en sumt g-rá-
biátt. Mikiil hluti þess hefir moin-
að í aand af jarðþunganum, og
verður þá vinslðn auðveldari.
Sýnishorn út námuaum hafa
verið grelnd i þýzknm efnarann-
sóknarstotom, og við það hefir
kom'ð í ljó'í, að ór hinnl bsztn
eru 315 gr. í smáifistinni, en 45
úr hinni lökut*tu. Hér er því í
raunloni um mjög ríkafegan gail-
íuad aé ræða, og það er taiið
ví t. að hagnýtingin muni borga
sig vel, þar sam aðrar gullnám-
ur hafa reyast arðberandi, ef
10—15''. gr. af guIH feog\ist or
smálestinni. I h&ust vonast meon
til sð geta byrjað námurekstur--
inn. Nýtízku-vélar verða fengnar
01 námnnnar og vinnu siðan
haidið áfram yfii' veturh»n.<