Alþýðublaðið - 30.07.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 30.07.1925, Page 1
IfSJj Mikið nmtal er í bæ/ium utn úrsUt mála út a£ kæru tyrlr banntagabrot á e. s. >Gatlfossk. Taisverðu at öll hatði verlð skoHð undan innsiglun, en iög- reglkn fann það og tók í sínar vörstur. Málið var rannsakað og fór tll dóms, en sökudóigur tékk að elns 50 kr. sekt. Lögroglu- stjóri óskaði þess við dómsmáía- stjórnina, að hún áfrýjaðl dóm- inum, en eítir nokkra blð neitaði stjórnin og skipaði að gkita aftur ölinu. Þetta þykir merkiiegur vid- burður, og hefir Aiþýðubleðið því leitað aér ítarlegra uppiýs- inga um þetta mái. Kemur nán ari frásögn at gangi málsins á morgun. ErleBd símskejtl Khöfn, 29. júlí. FB Bryan dáinn. Frá New York Gity er símaÖ. að Wiiliam JenniDgs Bryan só latinn. — Bryan var íæddur árið 1860. Hann var mælskumaður mikill að minsta kosti á ameríska vfsu, fókst mikið við stjórnmál og var þrisvar forsetaefni af hálfu sér- veldismanna. Síðasta frægðaratryk hans var sóknin í málinu út af Darwins kenningunni. sem frá hefir verið sagt. hér í blaðinu fyrst ís lenzkra blaða Hvort það eru láun þess, að hann hefir nú burt kallast skyndilega, skal látið ósagt. Mlkill Jafaaðsrmannafandar í Lnndúnam. Fiá Lundúnum er símað, að Fimtndagirm 30 júlf. « *“*"”**"............... j þar sé nú mikill jafnaðarmanna- [ fundur undir forystu J. Ramsays f MacDonatds fyrr forsætisráðherra,. t í fundahöldum taka þátt allir jafn aðarmannaflokkar í brezkum lönd Ium og Bandaríkjunum. k fundi þessum verða mörg merk mál rædd, t. d alþjóða verkamálalög f gjöf, iudy,ersk verkamál 0 . œ, fí. Arntenía ot Nansen | Frá Osló er símað, að Nansen sé ;; kominn aftur úr Armeníufðr sinni. f og bafi hann rannsakað og útvegað ! verustaði handa 40 þúsundum j heimilislausrr manna. Nansen j segir, að i Armeníu séu hin ágæt s ustu skilyrði til þess að gera landið ij fádæma frjósamt með vatnssveit- I um. Ætlar hann að gera tilraun til þess að útvega milljónalán í þessu skyni. Kolanámadellan. Frá Lundúnum er sfmað, að Baldwin haft tekið samingaumleit- anirnar um saœkomulag í kola- málaþtætunum í aína hönd. Sildveiðln. Samkvæmt símfregnum til ut- gerðarmanna frá Sigluflrði í gær höiðu Seagull og Iho þá komið af veiðum með 600—800 tn- — Gissur hvíti var þá búinn að fá 1700 tn. alls, Hákon 886 tn. og Svanur 743 — Lítið haíði verið um síld í fyrri nótt, — í morgun ekki neitt nýtt ab frétta af síld- veiðinni. Gullnáman í Miðdal. Þessi frásögn ura hana ®r f þýzka stórbiaðlnu >Leipztg®r Neueste Nachric'tten< 14. júlí: >€rnllæðai,n8i í bjotgnm ís I lands. Hingað tll hais menn 174. 'íöisbfeð hneigst til að haida, að fréttirn at am guilfundi á Islandi hsfi verið mjög ýktar. En eftir s?ð- ustu nppl, séríróðra manna, Sítur út iyrir, að mjög mikið af gulii sé í raun ©g veru fólgið í jörð inni að eins fáar mfiur frá Reykjavík. Eins og kunnugt er, hefir verið stofnað félag með þýzku té að rsokkm Íeyti til að hagnýta guiiíandið, og lélag þetta gerðl síðasta sumar út leiðangur tll Islands undir for- uBitu þýzka jarðfræðingsins Keii- b;>che próresaors. Niðnrataðá rannsóknanna hefir nú verið lögð fram. Samkvæmt h»nni er þarna guti í basattíagi, og gullaeðarnar, sem hingað tii hata iundist, nru rúm röst á lengd og að meðal- tíiil hér um bil stike á þykt. E>ó eru áilir sérfraeðingarrir, sem teklð hata þátt i ranm óknunum, á einu máii um, að æóarnar nái lengra og verði þvi breiíari, sem iengra er grsfið. Prófeseor Keil- bsch reiknast, að 80 000 smá lestir af gulikv?rzl séu f nám- unni, en annar sérfræðingur gerir ráð fyrir heimingi meira. Kvarzið er sumt snjóhvftt, en sumt grá- btátt. Mikiii hluti þess hefir moln- að í s»nd af járðþunganum, og verður þá vinslán auðveldari. Sýniahorn úr námunutn hata verið greind í þýzkom efnarann- sóknarsto um, og við það hefir kom'ð f ljóí, að úr tainni b^ztu eru 315 gr. í smfciestinni, en 45 úr hinni iökuutu. Hér er því í rauninnl um rojög ríkulsgsn guil íuud að ræða, og það er talið ví t. að hagnýtingin muni borga sig vel, þar ssm aörar guílnám- ur hafa reynst arðberandl, ef 10 — 15 gr. af gulfti fengust úr smáiestinnl. I haust vonast mecn til að geta byrjaö námurekstur- inn. Nýtízkn-véíar verða fengnsr tii námunnar og vinnu sfðan haídlð áfram yfir v»turinn.<

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.