Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 5
RITSTJÓRNARBRÉF Gleðilegjól og farsælt komandi ár „Maður nútímans á erfitt með að skilja, að það sé einhvers virði, sem ekki þarf að kaupa eða klófesta. Hann getur svo mikið sjálfur. Er það ekki þess vegna, sem kristin trú er svo lítils metin af mörgum? Hún er rétt eins og sólin, sem bara gefur geislana sína og heimtar ekkert annað en að fá að lýsa og verma og gefa líf." Þannig komst Sigurbjörn Einarsson biskup í predikun á öðrum degi jóla í Hallgrímskirkju árið 2002. í hraða nútímans höfum við tekið siði Bakkabræðra sem byggðu sér bæ en gleymdu gluggunum. Bræðurnir töldu sig geta bjargað málum með því að bera sólarljósið inn bæinn. „Þeir hefðu auðvitað keypt slatta af sólargeislum, ef þeir hefðu verið auglýstir til sölu," sagði Sigurbjörn Einarsson: „En það er ýmislegt, sem Guð áskilur sér að gefa, bara gefa, og öllum jafnt, því allir eru sömu öreigar í raun. Eða öllu heldur: Eigendur sama auðs, ef þeir þekkja hann og þiggja." Á aðventunni er öllum hollt að minnast þess að enginn kaupir eða gleypir sólina -,,hún skín á mann, ef glugginn gleymist ekki". Hvorki tæknibrellur eða peningar tryggja okkur hamingju eða lífsfyllingu. Glugginn þarf að vera opinn - hjartað tilbúið til að meðtaka sólina af auðmýkt. „Trúin sem við eigum, kristnir menn, hún er ekkert að miklast af, hún er ekkert annað en að við viljum lofa Guði að lýsa á gluggann, inn í hjartað." Þjóðmál óska lesendum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.