Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 16
Össur Skarphéðinsson kjörinn fyrsti formaður San-fylkingarinnar með 76,4% atkvæða Einstaklingsframtak og félagshyggja eigi samleið
»»» Mt« W. ló i gwr- ■ ’ morjfun mo« háUðlqni athi'fn 1 Borgarlolkhú*- inu. I’jr fluttu mj. OhuxU Juokuin Breilundi og OU* Btsvad, vjrufunnatVir djrnvka logm auðlinda ajávar mrt þvi að vokh- hcimildir vorti leigðar út Ul langn tima oíiia og við hðftim lagt til. Að þvi geftiu er (uið min akoðun að það eigi að atýra Aakvuiðum ined anamarka- korfi en úg er liin* vcgar algerlega andvigur núversndi gjafakvútakerfi atjðmarflokkanna. Ég er 1 húpi þeirra
Glonda Jaokwm lagdi i rwiki ninni ihnralu á virkt og aigikl mag- inatriðl jjfnadaratí'fnunnar. Hagíi •tundum «4 IjðræJM byggðiat úhjá- w - «im era ekki gramir yfir nýiWlnum dðmi Hiddarttuir, Ég tei að mcð (iroiium ikimí hafi Hmtirtttur 1 reynd vtaað veghui til hreytinga á fiakvelðtk- erflnu og ég helti ykkur þvi að við inunum t-kki láta rtjórnarflokkana
xjúisannið ug vílja kjÚKndl. SagtH aratófnunnar m byggðiat á fétags- higa rtttlwti. mannrtttlndum. frutal o« jafnrttti vu-ni (fulhi gikli þrátt fyr- ■ * i kjTreetunefndum morg miaaeri i við- iiót. ((x-snu máii cr algjOr og »kýr vig- lina ( talenakum aljðmmálum.'1 aagði ('haur og tðku ftmdannenn undu- |«««ai orð hana með Iðfataki.
ata« í umhoiminum en gajnirtndi blindj einstaklinRB- o* marka4«- h.VKRju. Oakaái hún Samiyildngunni vvlfamaðjr og lokaort hennar vorui „Guii biauii ný)« tiarolfl." Nokkrar kvrtjur og hamingjud*kír bánut inn á fundinn. m.a. frá (k-rhard Schroeder, karolara l>ý»katandii og fomumm þýtka Jafnaíarmanna- flokknna. IJmadkn um adild að ESB ðrádleg án aamatddu Össur Qaitaðl einnig mti Rvrðpu- málin og aagði nu að Evrtpuiuun- bandið va«ri a« lircytast og stiekka og atburðaráain gieti kútl til (lene nð IJóðin »t»ði frainml fyrir þvi að gerq upp hug sinn um aðikl. „Við getum ekki gert upp hug okk-
öaaur hlaut 7C.4% atkvn-iia Hápunktur fundarina 1IMT var avo (wgar úralit i fomunnvkjarinu voru kynnt um kl. 11. Koaningarttt hdfáu 10.191 on alta laínut 4JÍ74 atkva-ða- vildum aemja- Ég tel þi1 að na*sta nkrof I þeaaum málum si að hefjj (kipulega vínnu við að skilgroina samningamarkmið lslendlnga i hugs- anli'gum aði!darvi«ra.*ðum lið Evrðpuaambandið. En um þau
Össur Skarphéðinsson var kjörinn fyrsti formaður Samfylkingarinnar á stofnfundi ímaí
2000. Hann skilgreindi Sjálfstæðisflokkinn sem höfuðandstæðing.
Hallar undan fæti
Eftir því sem leið á kosningabaráttuna 1999
fór að halla undan fæti hjá Samfylkingunni.
í apríl var fylgið komið í rétt 30% og nokkru
fyrir þingkosningarnar í maí benti könnun
Gallups til að stuðningurinn væri rúm 29%.
í kosningunum fékk flokkurinn 26,8% og 17
þingmenn. VG var með 9,1 % fylgi og náði sex
þingmönnum. Samanlagt fylgi flokkanna var
35,9% eða nokkru minna en vinstri flokkarnir
fengu fjórum áður áður.
Eftir kosningarnar reyndist það erfiðara
fyrir Samfylkinguna að ná fótfestu í íslenskum
stjórnmálum en flokksmenn höfðu vonað.
í desember var fylgið aðeins rúmlega 14%
samkvæmt Gallup. Stuðningur hafði minnkað
um meira en 12%-stig frá kosningum.
f samtali við Morgunblaðið 8. janúar
2000 viðurkenndi Margrét Frímannsdóttir
að staðan væri„alls ekki eins góð og ég
hefði viljað sjá hana". Undir þetta tók Össur
Skarphéðinsson:
„Ég væri að Ijúga ef ég héldi því fram að ég
væri ekki vonsvikinn."
Flestir sem Morgunblaðið ræddi við voru
á því að dapurt ástand hins nýja flokks væri
tímabundið ástand. Allt myndi breytast til
betri vegar þegar formlega væri búið að
stofna flokkinn:
„Samfylkingin mun reisa sig og hún mun
gera það fljótlega eftir að hún er orðin
að formlegu stjórnmálaafli. Ég fer fyrst að
hafa verulegar áhyggjur af henni verði fylgi
hennar á svipuð róli og nú eftir hálft ár."
Þetta sagði Margrét Frímannsdóttir og
endurspeglaði þær miklu vonir sem bundnar
voru við stofnfundinn vorið 2000. Með
aukinni formfestu yrði allt léttara og kjör
formanns skipti þar miklu.
Össur Skarphéðinsson var kjörinn for-
maður með miklum yfirburðum, hlaut
76,4% atkvæða á móti 21,7% sem Tryggvi
Harðarson hlaut. Margrét Frímannsdóttir var
sjálfkjörin varaformaður og Steinunn Valdís
Óskarsdóttir hafði betur í keppni við Katrínu
Júlíusdóttur um starf ritara. Ágúst Einarsson
prófessor var sjálfkjörinn formaður fram-
kvæmdastjórnar og Eyjólfur Sæmundsson
gjaldkeri.
í ræðu eftirformannskjörið sagði Össur:
„Við höfum endurskipulagt okkur og
endurnýjað hugmyndagrundvöll okkar og
það er þess vegna sem landsmenn geta
treyst getu okkar og kjarki við að endurnýja
þjóðfélagið líka. Við teljum að það sé brýn
14 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016