Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 22

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 22
Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri hélt því fram í október 2012 að Samfylkingin hefði„unnið ötullega að þvísíðustu mis- serin að flæma fólk frá fylgi við flokkinn"Hún veltiþvi fyrir sérhvar hægri-kratar væru niðurkomnir, þvi þeir væru ekki lengur velkomnir I Samfylkinguna. hafa fellt sig við eftirmann sinn. Hallarbyltingin mistókst en það munaði aðeins einu atkvæði. Þótt formaðurinn hafi náð að verjast var hann orðinn of veikur til að ná árangri. Það fjaraði því hratt undan Samfylkingunni. í fréttaskýringu Kjarnans 20. mars 2015 var ekki dregin upp fögur mynd af framtíð Samfylkingarinnar: „Augljóst er að formannsslagur Sigríðar Ingibjargar og Árna Páls getur haft mikil áhrif innan flokksins til framtíðar litið. Einn viðmælenda Kjarnans sagðist líta á formannsframboð Sigríðar Ingibjargar sem„aðför úr launsátri" sem gæti skapað djúpstæðan ágreining innan flokksins, á versta tíma. Þar sem mikil hreyfing væri á fylgi vinstra megin og við miðju í hinu pólitíska landslagi. Slagurinn gæti komið enn meiri hreyfingu á fylgið, og grafið undan flokksstarfinu. Á móti gæti það einnig gerst, að forystubreyting á þessum tímapunkti myndi færa honum byr í segl, en flestir viðmælenda voru sammála um að það væru minni líkur en meiri á því." Árni Páll ákvað að draga sig í hlé og Oddný Harðardóttir var kjörin formaður í júní 2016. Hún náði engum árangri. Niðurstaða kosninganna í október síðastliðnum var niðurlægjandi. Samfylkingin rétt náði yfir 5%-þröskuldinn og fékk aðeins þrjá þing- menn. Þetta þýðir að frá því að Samfylkingin náði sínum besta árangri undirforystu Össurar Skarphéðinssonar og að síðustu kosningum sögðu liðlega átta af hverjum tíu stuðningsmönnum skilið við flokkinn. Lík og til að undirstrika niðurlæginguna á Samfylk- ingin ekki þingmann á höfuðborgarsvæðinu. Hvar eru hægri-kratar? Fyrr á þessu ári var því fagnað að öld er liðin frá því að Alþýðuflokkurinn var stofnaður. Gamli flokkurinn er enn til með sömu kennitölu og áður (420169-5829). Aldrei fékk Alþýðuflokkurinn aðra eins útreið í kosningum og Samfylkingin 2016. Minnsta fylgi Alþýðuflokksins var 1974 - 9,1 %. Fjórum árum síðar vann flokkurinn hins vegar góðan kosningasigur með 22% atkvæða. Strax eftir að Samfylkingin bauð fram og varformlega stofnuð höfðu margir „innfæddir" Alþýðuflokksmenn - kratar - áhyggjur af stöðu þeirra innan hins nýja flokks. Engu var líkara en hver af öðrum hyrfu kratar af vettvangi og eftir stóð fólk sem átti rætur í Alþýðubandalaginu og Kvenna- listanum. Þótt Jóhanna Sigurðardóttir hafi verið í Alþýðuflokknum hafði hún sagt skilið við flokkinn eftir ágreining við Jón Baldvin Hannibalsson og stofnað Þjóðvaka. Eftirað hún varð forsætisráðherra og formaður, var Ijóst Samfylkingin var að breytast og færast lengra til vinstri. Kolbrún Bergþórsdóttir hélt því fram í október 2012 að Samfylkingin hefði„unnið ötullega að því síðustu misserin að flæma fólk frá fylgi við flokkinn." í pistli í Morgun- blaðinu sagði Kolbrún meðal annars: „Sem formaður Samfylkingar hefur Jóhanna ótrauð fært flokk sinn til vinstri og gert hann ómögulegan valkost fyrir þá sem fylgja miðjustefnu eða eru hægri kratar... Hófsamt og framfarasinnað fólk getur ekki 20 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.