Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 25
ÞJÓÐMÁLAÚTTEKT
Þrjár ganga úr Sjálfstæðisflokknum
• Ósáttar með kyiijalilutföll á framboðslistum# Prófkjörsleiðin ekki gallalaus
Formaður Landssambands sjálf- kj-nningunni að þ*r telji nú full-
staeðiskvenna og tveir fyrrverandi reynt að hreyfa við þeim Chaldssömu
formenn hafa sagt sig úr Sjálfstæð- skoðunum og gildum sem rikja um
isflokknum. Helga Dögg Björg\áns- jafnréttismáí í Sjálfstæðisflokknum.
dóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir og Jar- „Af þessarí kröfu vfljum við ekki
þrúður Ásmundsdóttir sendu gefa neinn afslátt í því (jósi og þess
tilkynningu til fjölmiðla í gær um úr- sem á undan er gengið eigum við
sögn sína. ekki samleið með flokki sem skilar af
Landssambandið var gagnrýnið á sér niðurstöðum úr prófkjöri eins og
kynjahhitfollin á framboðslistum þehn sem við höfum nýverið séð.“
SjáÖistíeðisflokksinslSudur-og Bjami Benediktsson, formaður
Suðvesturkjördsemi og segir í til- Sjálfstæðisflokksins, tekur urnlir
áhyggjur af niðurstöðunni og bendir
á að próíkjörsleiðin sé ekki galla-
laus. „Við höfúm séð of mörg dæmi á
undanfömum árum um að próíkjör
sé ekki leið til breytinga, þ.e.aj. þeir
sem sitja fyrir á fleti eru almennt
hklegri til að komast betur frá próf-
kjörum en nýir frambjóðendur."
Hann segtr þó að einblint sé um of
Úraogn Helga Dögg Björgvms- á niðurstöðuna í Suður- og Suðvest-
dóttir, Þórev Vilhjálmsdóttir og urkjördæmi, konur hafi unnið glæsi-
Jarþrnður Asmundsdóttir. lega sigra I öðrum kjördæmum.
Mýtur, konur, jafnrétti
og Sjálfstæðisflokkurinn
Það lá mikið á - svo mikið að framkvæm-
dastjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna
[LS] taldi sér ekki fært að bíða eftir lokatölum
úr prófkjörum Sjálfstæðismanna í Suðvestur-
kjördæmi. Laugardagskvöldið 10. september
síðastliðinn ákvað framkvæmdastjórn LS að
birta sérstaka yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni
þar sem niðurstaða prófkjörs Sjálfstæðis-
flokksins í Suðvesturkjördæmi var hörmuð:
„Sú staðreynd að fjórir karlar skipi efstu
fjögur sæti listans er að mati framkvæmda-
stjórnar LS óviðunandi og endurspeglar
á engan hátt þá breidd sem Sjálfstæðis-
flokkurinn býr yfir. Til að tefla fram sigur-
stranglegum lista verður kynjahlutfall að
vera jafnara en nú er. Konum hefur með
þessari niðurstöðu verið hafnað í Suð-
vesturkjördæmi. Það er ekki einungis
slæmt fyrir konur, heldur fyrir flokkinn allan
og kemur til með koma niður á fylgi flokks-
ins íkomandi kosningum."
Síðar varð niðurstaða prófkjörs í
Suðurkjördæmi einnig til að vekja upp
óánægju en þar voru karlar í þremur efstu
sætunum en síðan tvær konur.
„Ég er eiginlega þara í sjokki yfir þessu,"
sagði Helga Dögg Björgvinsdóttir þáverandi
formaður Landssamþands sjálfstæðiskvenna
í viðtali við Visi.is kl. 22.57 að kvöldi prófkjörs-
dags. í viðtali við morgunútvarp Rásar 2 á
mánudag taldi Helga Dögg mögulegt að nýtt
kvennaframþoð á hægri væng stjórnmálanna
kæmi fram.
f yfirlýsingu LS var forysta Sjálfstæðis-
flokksins hvött til þess að þeita sér fyrir
að niðurstöðum prófkjara yrði þreytt. En
þolinmæðin var af skornum skammti. Áður
en kjördæmaráð komu saman til að ganga
frá framþoðslistum sagði Helga Dögg sig
úr Sjálfstæðisflokknum ásamt tveimur
fyrrverandi formönnum LS; Þóreyju Vil-
hjálmsdóttur og Jarþrúði Ásmundsdóttur.
Þórey var áður aðstoðarkona Hönnu Birnu
Kristjánsdóttir í innanríkisráðuneytinu.
„Nú teljum við fullreynt að hreyfa við þeim
íhaldssömu skoðunum og gildum sem ríkja
um jafnréttismál í Sjálfstæðisflokknum," sagði
í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra þriggja sem
eru sannfærðar um að„enn einu sinni" hafi
komið„í Ijós að prófkjör skila ekki endilega
góðum niðurstöðum þó að þau séu kannski
lýðræðisleg fyrir þann þrönga hóp sem tekur
þátt í þeim".
Yfirlýsing framkvæmdastjórnar LS, seint
á laugardagskvöldi og yfirlýsing Helgu
Daggar, Þóreyjar og Jarþrúðar, er merkileg
í Ijósi sögunnar. Það vekur einnig athygli að
Landssamband sjálfstæðikvenna skuli ekki
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 23