Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 26
Framkvæmdastjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna taldi ekki ástæðu til að fagna góðum árangri kvenna íprófkjörum íReykjavík og Norðvesturkjördæmi. Fjórar konur voru meðal átta efstu í Reykjavik og ung kona náði sögulegum árangri íNorðvesturkjördæmi. ÓlöfNordal er varaformaður Sjátfstæðisfiokksins og var langefst i Reykjavík. Áslaug Arna Sigur- björnsdóttir, ritari Sjálfstæðisfiokksins, htaut glæsilega kosningu í fjóra stæti en á eftir henni var Sigríður Andersen og Hildur Sverrisdóttir var ísjöunda sæti. Þórdis Kolbrún Gylfadóttir náði glæsilegum árangri i Norðvesturkjördæmi. hafa séð ástæðu til kalla framkvæmdastjórn saman til að fagna góðum árangri kvenna í prófkjörum sem fóru fram viku áður en sjálf- stæðismenn gengu að kjörborði í Suður- og Suðvesturkjördæmum. Engin ástæða til að fagna! Fjórar konur voru í átta efstu sætunum í prófkjöri í Reykjavík og Ólöf Nordal var efst. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, varð í fjórða sæti á eftir sitjandi þingmönnum. Hún er aðeins 26 ára gömul. Sigríður Á. Andersen varð í fimmta sæti og Hildur Sverrisdóttir í því sjöunda. Hildur kom ný inn líkt og Albert Guðmunds- son sem náði áttunda sætinu, en hann er ári yngri en Áslaug Arna. Niðurstaða prófkjörsins í Reykjavík var því ekki aðeins góð fyrir konur heldur ekki síður fyrir ungt fólk sem hlaut brautargengi. LS taldi ekki tilefni til að fagna. í Norðvesturkjördæmi náði ung kona sögulegum árangri. Þórdís Kolbrún Reykljörð Gylfadóttir, var ekki aðeins kjörinn í annað sæti í prófkjörinu heldurfékk hún í heild flest atkvæði. Hún er 29 ára gömul og aldrei hefur kona náð viðlíka árangri í kjördæminu. í Ijórða sæti var Hafdís Gunnarsdóttir. Kynja- hlutföllin voru jöfn í fjórum efstu sætunum. Landssamband sjálfstæðiskvenna þagði þunnu hljóði yfir sögulegum árangri Þórdísar Kolbrúnar.Tækifærið til að brýna stallsystur sínar og flokksbræður í þeim tveimur prófkjörum sem voru framundan, þ.e. í Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi, var ekki nýtt. Sú spurning er áleitin hvort aðrar ástæður en slakt gengi kvenna í prófkjöri í Suðvestur- kjördæmi hafi verið ástæða þess að framkvæmdastjórn LS kom saman á laugar- 24 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.