Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 34

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 34
Mynd 1: Nýtingarflokkur og biðlokkur rammaáætlunar sumarið 2016 Verð er háð ríkjandi efnahags- ástandi, gengi og vöxtum. og þjónustugreinar er raforkan slík nauðsyn, að þar er greitt hvaða verð sem er. Ef helmingur biðflokks fer í nýtingarflokk eigum við ekki eftir að virkja nema um 11 TWh/ár af auðlindinni, sem er um helmingur núverandi raforkunotkunar á landinu. Sæstrengur tekur drjúgan hluta þeirrarorku. Auðlindin gæti líka verið ofáætluð. Eins og kunnugt er, þá endast gufuver skemur en vatnsorkuver. Það er ekki vegna þess að mannvirkin endist endilega skemur, heldur hitt að jarðvarmasvæðin sem virkjuð eru kólna og þorna upp svo virkja verður á nýjum stað. Reynsla undanfarinna ára bendirtil, að þetta gerist hraðar en ráð var fyrir gert. Rannsóknir benda til, að galli sé í aðferða- fræðinni sem notuð hefur verið við þessar áætlanir og það heyrist sagt, að jarðvarminn sé um helmingi minni en áætlanir gera ráð fyrir. Reynist þetta rétt minnkar auðlindin samkvæmt Mynd 1 verulega og við þurfum að geyma nokkuð af henni til endurnýjunar eldri virkjana. Það er því full ástæða til að staldra við og athuga hvernig þeirri orku sem eftir er verður ráðstafað á sem hagkvæmastan hátt fyrir þjóðina. Þar koma ýmis sjónarmið til greina, svo sem uppbygging atvinnutækifæra, rafvæðing bílaflotans og skipastólsins, eldsneytisframleiðsla og fleira. Markadurinn Þegar virkjanir eldast lækkar vaxtakostnaður og einnig afskriftir. Að óbreyttu orku- verði kemur þá fram það sem við nefnum auðlindarentu og hún vex með orkuverðinu. Fyrir setningu nýrra raforkulaga 2003 voru orkufyrirtæki rekin sem þjónustufyrirtæki. Vegna þessa fólust hvatartil nýrra fjárfestinga fremur í þjónustuskyldu en hagnaðarvon. Auðlindarentan var þá nýtt til að lækka orku- verð til almennings. Undantekningin var, að arðsemissjónar- miðið skyldi ráða í samningum við nýja stórnotendur, en verð þeirra samninga varð að vera hvetjandi til fjárfestinga. Sú orka var og er á alþjóðlegum markaði sem hluti af staðbundnum kostnaði stóriðju. Með sæstreng þurfum við að taka upp einhvers konar frjálsan markað fyrir raforku. Slíkur markaður er sérhannaður fyrir aðstæður á viðkomandi markaðssvæði eftir þeim markmiðum sem þar eru mikilvægust. Nú erum við, með raforkulögunum frá 2003, hluti af sameiginlegum markaði Evrópu og spurning hvort við getum eftir tilkomu hans litið á ísland sem sérstakt markaðssvæði þar sem okkar aðstæður ráða markmiðum hins hannaða raforkumarkaðar. f raforkuvinnslu Evrópu eru eldsneytisstöðvar ráðandi og markmiðin sem þar eru mikilvægust eru: • Hagkvæmni í notkun aðkeyptrar hráorku (kol, gas). • Verðlag hvetji til flárfestinga og tryggi þannig öryggi. Skammtímamarkmiðið um hagkvæma nýtingu hráorku vegur þarna þyngst. Markaðir Evrópu byggja því á stundamarkaði fyrir raforku, þar sem raforka fyrir hverja klukkustund hvers dags er sett á uppboð daginn áður og þar myndast markaðsverð. Ef 32 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.