Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 39

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 39
frumvarpsins. Frumvarpið var afhent Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, föstudaginn 29. júlf 2011. Alþingi ályktaði 24. maí 2012 að efna til ráðgefandi þjóðar- atkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þetta var í þriðja sinn sem efnt var til slíkrar atkvæðagreiðslu hér á landi. Kosning fór fram 20. október 2012 og kaus innan við helmingur þeirra sem var á kjörskrá. Sex spurningar voru lagðar fyrir kjósendur. Fyrsta spurningin var eðli málsins samkvæmt mikilvægust en hún var eftirfarandi: Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðartil grundvallarfrumvarpi að nýrri stjórnarskrá? 64,2% þeirra sem kusu sögðu já, 31,7% sögðu nei. Samkvæmt skýrslum yfirkjörstjórna voru 236.903 kjósendur á kjörskrá og greiddu 115.980 manns atkvæði eða innan við helmingur kjósenda. (Til samanburðar má nefna að tvær þjóðar- atkvæðagreiðslur voru um lcesave-samninga ríkisstjórnarinnar við Breta og Flollendinga. í fyrri þjóðaratkvæðagreiðslunni 2010 var þátttakan 63% og liðlega 75% í þeirri síðari, árið 2011.) Innan við þriðjungur eða 73.408 sögðu já við tillögu stjórnlagaráðs. í því Ijósi má segja að það sé nokkuð langt seilst að segja að þarna hafi fengist umboð sem geri alla aðra vinnu við stjórnarskránna ómark- tæka og óþarfa. Jafnvel vinnu sem unnin er í samstarfi allra þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi eins og á við um vinnu stjórnarskrárnefndar 2013 til 2016. Stjórnarskrárfélagið í kosningabaráttu Eins og áður sagði hafði stjórnlagaráð mjög knappan tíma til stefnu þegar það kom saman. Stjórnlagaráðið starfaði í fjóra mánuði og skilaði frá sér frumvarpi sem einstaka stjórnmálaflokkar á íslandi gera nú kröfu um að verði samþykkt sem ný stjórnarskrá. Stjórnarskrárfélagið réðist í að sækjast eftir yfirlýsingu frá þáverandi stjórnarandstöðu- flokkum; Samfylkingu, VG, Pírötum og Bjartri framtíð, um að þessir flokkar skuldbindi sig til að gera stjórnarskrárbreytingar á grunni tillagna Stjórnlagaráðs. Yfirlýsingin sem Stjórnarskrárfélagið dreifði hljóðaði svona: Margt í þessu hljómar mótsagna- kennt. Einkennilegt er að tala um endurreisn þingræðis þegar í sömu andrá er verið að gagnrýna ríkisstjórn sem nýtur meirihluta á þingi. Þá er erfitt að fá almennilega botn í hvað fólst í áðurnefndri yfirlýsingu stjórnmálaflokkanna um stuðning við stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Ekki verður séð að neinn formlegur ferill hafi búið að baki. Þau svör fengust frá Stjórnarskrárfélaginu að í kjölfar sameiginlegs fundar stjórnarand- stöðuflokkanna í Norræna húsinu um stöðu stjórnarskrármálsins 17. september 2016 hafi formenn flokkanna verið spurðir hvort þeir væru reiðubúnir að skrifa undir yfir- lýsinguna. í framhaldi þess hafi þeir síðan svarað formanni Stjórnarskrár- félagsins skriflega; það er þeir sem sögðust reiðubúnirtil þess. „Við, Björtframtíð, Píratar, Samfylking og Vinstri græn skuldbindum okkur hér með til þess að gera stjórnarskrárumbætur, sem grundvallast á drögum Stjórnlagaráðs, að forgangsmáli á nýju þingi." Síðar mun Dögun hafa bæst í þennan hóp. „Stjórnarskrárfélagið hitti formenn flokkanna og það kom strax í Ijós að það var mikill áhugi á að setja þetta í forgang, sama hvað gerist í kosningum," segir Katrín Oddsdóttir, stjórnlagaráðskona og formaður Stjórnar- skrárfélagsins í samtali við Fréttatímann 20. október2016 og bætti við: „Það þýðir í raun að það skiptir ekki máli hver myndar ríkisstjórn því það er þingræði á íslandi. Alþingi á að ráða, þó það hafi snúistviðog ríkisstjórnin ræður. Yfirlýs- ingin er tilraun til þess að koma aftur [að] þingræði og segja;„alveg óháð því hvaða stjórn við myndum þá er þetta mál svo stórt að við ætlum að vinna að því saman í þinginu og koma því í gegn."" ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.