Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 41

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 41
í Þjóðmálum 8. febrúar 2016. Ljóst er þó að mörgum hraus hugur við þeim vinnu- brögðum sem birtust í ferlinu og kristallast það ágætlega í orðum Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla íslands, í Fréttablaðinu í nóvember 2012. Þar segir Gunnar Helgi: „f fyrsta lagi er plaggið sjálft ekki traust- vekjandi vegna þess hvernig það er undir- búið. Rökstuðning vantar með mörgum af þeim hlutum sem lagðir eru til og samráðs- ferlið hefur verið með eindæmum lélegt. Þvert á móti virðist ferlið einkennast af tilraun til að þagga niður umræðu." „f öðru lagi er lagt til í þessu plaggi að breyta hér stjórnarfyrirkomulagi í grund- vallaratriðum. Lagt er til að hverfa að ein- hverri útgáfu af beinu lýðræði sem hvergi er við lýði í heiminum. Þetta birtist meðal annars í því að tekið er upp mjög róttækt fyrirkomulag á þjóðaratkvæðagreiðslum sem erán hliðstæðu í nokkru þingræðisríki." Flokkspólitískt mál Engum blöðum er um það að fletta að staða mála í stjórnarskrármálinu er orðið flokkspólitískt mál. Stjórnarskrársinnar með atbeina Stjórnarskrárfélagsins leggja sig nú fram um að útiloka ákveðna flokka, einkum þó Sjálfstæðisflokkinn, frá hinu pólitíska valdi byggt á því að hann standi vörð um„gömlu stjórnarskrána." Fremstur í flokki stjórnarskrársinna er án efa Þorvaldur Gylfason prófessor sem sat í stjórnlagaráði. Þorvaldur hefur fjallað mikið um málið og skrifar reglulega í Fréttablaðið um stjórnarskránna. Þar skrifaði hann í febrúar2011: „Hvers vegna kjósa þjóðir oftast að setja sér nýjar stjórnarskrár að lokinni kreppu? Svarið blasir við. Kreppur afhjúpa iðulega sprungur í lögum eða framkvæmd laga, sem nýrri stjórnarskrá er ætlað að fylla. Þegar allt er með kyrrum kjörum, hafa menn yfirleitt um annað að hugsa en endurskoðun stjórnskipunarlaga. Það er því engin tilviljun, að hrun þurfti á íslandi til að opna augu Alþingis fyrir nauðsyn Mynd: OddurBen Stjórnarskrársinnar undirforystu Þorvaldar Gylfasonar hafa ekki viljað Ijá máls á neinum breytingum á stjórnarskránni nema það sé gert samkvæmt forsendum stjórnlagaráðs. Að baki býr sú hugsun að stjórnar- skrá landsins hafi brugðist í ban- kahruninu og því sé nauðsynlegt að setja landinu nýja stjórnarskrá; byltingarstjórnarskrá. þess að draga ekki lengur endurskoðun stjórnarskrárinnarfrá 1944." Stjórnarskrársinnar undir forystu Þorvaldar Gylfasonar hafa ekki viljað Ijá máls á neinum breytingum á stjórnarskránni nema það sé gert samkvæmt forsendum stjórnlagaráðs. Að baki býr sú hugsun að stjórnarskrá landsins hafi brugðist í bankahruninu og því sé nauðsynlegt að setja landinu nýja stjórnar- skrá; byltingarstjórnarskrá. Og stjórnarskrá stjórnlagaráðs sé þannig stjórnarskrá. Við gerð hennar var sett af stað ferli sem for- ÞJÓÐUÁL vetrarhefti 2016 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.