Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 45

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 45
um auðlindir, framsal valds til alþjóðlegra stofnana og þröskuld atkvæðisþærra manna til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin lög. Því miðurtókst ekki að ná sátt um þá vinnu sem unnin var þetta kjörtímabil, að mestu vegna andstöðu þingmanna með tengsl við stjórnlagaráð. Það er hins vegar afar mikilvægt að nýtt þing Ijúki þeirri vinnu á sömu forsendum og lagt var upp með eins og leiðarahöfundur Fréttablaðsins bendir á. Hvernig næst sátt um slíkt ferli er erfitt að segja en við blasir að hugsanlega má horfa til þeirra tillagna sem komu frá þeim Ágúst ÞórÁrnasyni og Skúla Magnússyni í grein í Fréttablaðinu fyrir skömmu. Þar var lagt til að Alþingi samþykki langtímaáætlun, t.d. til 12 ára, um heildarendurskoðun stjórnarskrár- innar þar sem vísað væri til helstu efnis- legu forsendna endurskoðunar, svo sem frumvarps stjórnlagaráðs og reynslunnar af gildandi reglum. Hugsanlega má endur- ræsa ferlið með slíkum aðgerðum ef víðtæk samstaða næst um það. Óvíst er að það sé gerlegt á meðan t.d. Píratar hafa þann þing- styrk sem þeir hafa núna. Sigurður Már Jónsson er upplýsingafulltrúi rikisstjórnarinnar. ALÞJÓÐAMÁL Léttvæg arfleifð Obama í utan- ríkismálum í tilefni af sigri DonaldsTrumps í forsetako- sningunum í Bandaríkjunum 8. nóvember ræddi Peter Foster, Evrópuritstjóri The Tele- graph í Bretlandi, við lan Bremmer, banda- ríska stjórnmálafræðinginn sem kynnti til sögunnar hugtakið G-Zero til að lýsa veröld án augljósrar vestrænnar forystuþjóðar til að takast á við framtíðar-áskoranir. Eftir Brexit og sigur Donalds Trumps finnst mörgum að hættuleg umskipti hafi orðið - hve miklar áhyggjur þurfum við að hafa? Við ættum að hafa miklar áhyggjur af framvindu alþjóðamála. Nú er Pax Ameri- cana lokið - G-Zero hefur þokast nær á löngum tíma, nú er það opinberlega komið til sögunnar. Einn helsti kosturinn við að vera risaveldi er að enginn getur skaðað þig meira en þú sjálfur. Það er jafnframt einn af verstu kostunum. Við kynntumst þessu með yfirdrifnum við- lan Bremmer er forseti Eurasia Group, alþjóðlegs ráðg- jafafyrirtækis, og höfundur bókarinnar Superpower: Three Choices for America's Role in the World. Mynd: Dirk Eusterbrock brögðum við 9/11 og hve mjög þau sköðuðu Bandaríkin í augum alheimsins. Á einhvern hátt tókst okkur að fara fram úr sjálfum okkur í þessum kosningaslag og með því að kjósa DonaldTrump. ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.