Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 47

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 47
Uppbrot félagslega öryggisnetsins. Grefur undan lögmæti virtra stofnana, einkum þar sem miðstjórnarvald ríkisstjórna er mikið. Framhald á uppgangi Kínverja og þar með annars konar efnahagslegs regluverks, meginsjónarmiða og forgangsmála. Enn frekari uppgangur Pútíns (og samtímis fall Rússland) ásamt með annars konar öryggismálakerfi, meginsjónarmiðum og forgangsmálum. [...] Hve mikla sök á upplausn Pax Americana ber Obama - ég hugsa þá sérstaklega um ákvörðun hans að leyfa sértrúareldum að loga íMið-Austurlöndum sem kynt hafa undir flóttamannavandann og vakið spurn- ingar um skuldbindingar Bandaríkjamanna um að standa að reglubundinni heims- skipan? Sannast sagna má frekar rekja Pax Americ- ana til kerfisbundinna þátta en nokkurs annars. Orkubyltingin grefur undan Mið- Austurlöndum; í Evrópu glíma menn við eigin röð af kreppum og ramba á barmi uppbrots; Kína rís sem annar kostur í efnahagsmálum; Rússland rís sem annar kostur í hermálum. Vissulega lagði Obama ekki mikið af mörkum til að stöðva þessa þróun en hún hefði orðið hvort sem er.Trump veitir Pax Americana einfaldlega náðarhöggið. Anna Kinberg Batra, formaður Moderatarna, mið-hægrifíokksins í Svíþjóð, boðar breytta stefnu í útlendingamálum. Mynd: Per Pettersson Kröfur um að fólk sjái um sig sjálft Anna Kinberg Batra, for- maður Moderatarna, mið- hægriflokksins í Svíþjóð, segir í grein í Aftonbladet að ekki dugi að bæta aðferðir við að laga farand- og flótta- fólk að sænsku þjóðlífi, það sé nauðsynlegt að herða eftirlit á landamærunum, takmarka dvalarheimildir og auka kröfur um að fólk sjái fyrir sér sjálft. Batra var kjörin flokks- formaður í janúar 2015 en flokkurinn fór illa út úr kosningunum árið 2014. Er það að hluta rakið til stefnu hans í útlendingamálum. Batra segir að stefnubreyting hennar sé ekki taktíktil að ná í atkvæði frá Svíþjóðar- demókrötunum heldur sé hún reist á þeirri sann- færingu hennar um nauðsyn strangari reglna vegna útlendinga. Ríkisstjórn sænskra jafnaðarmanna viðurkenndi fyrir nokkru að ekki væri unnt að taka á móti öllum ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.