Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 53

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 53
SJÁVARÚTVEGUR r Færeyingar líta til Islands Færeyska löggjafarþingið samþykkti árið 2006 að segja upp öllum gildandi nýtingarréttindum/veiðileyfum með 10ára aðlögunartíma. Gildandi nýtingarréttindi eru þar af leiðandi aðeins í gildi til 1. janúar 2018. Færeysk stjórnvöld hafa því rúmt ár til að gera breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu þar í landi og ákveða framtíðarskipan þess. ítarleg skýrsla sem unnin var af fyrirskipan sjávarútvegsráðherra Færeyja kom út 3. október og yfirskriftina„E/'n Nýggj og varðandi fiskvinnuskipan fyri Foroyar". Skýrslan var unnin af níu manna nefnd, sem falið var að leggja fram tillögur að því sem betur mætti fara í færeyskri fiskveiðistjórnun. Ein aftillögum meirihluta nefndarinnarerað komið verði á aflamarkskerfi sambærulegu hinu íslenska kerfi. Nefndinni var einnig gert að skoða leiðir til úthlutunar á aflaheimildum (réttindum til veiða) með framkvæmd uppboða. Nefndinni var ekki ætla að skoða aðrar leiðir, eins og úthlutun á grundvelli veiðireynslu. Samtökfyrirtækja í sjávarútvegi [SFS] hafa dregið saman meginatriði færeysku skýrslunnar og birt. Þjóðmála hafa nýtt sér þessa greinargerð SFS og birta helstu niðurstöður. í færeysku skýrslunni eru settar fram tillögur til breytinga á fiskveiðistjórnunar- kerfinu og þæreru nokkuð umfangsmiklar. Þegar litið er til íslenska fiskveiðistjórnunar- kerfisins má sjá að meirihluti tillagna færeysku skýrslunnar hafa nú þegar komið til framkvæmda hér á landi. Er þar m.a. lagt til að fiskistofnar verði byggðir upp, hafrannsóknir efldar, aflamarkskerfi innleitt, erlent eignarhald verði takmarkað enn frekar ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.