Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 65

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 65
RÍKISFJÁRMÁL OG SKATTAR „EITT MIKILVÆGASTA VERKEFNI RÍKISSTJÓRNARINNAR VERÐUR AÐ VINNA AÐ AFNÁMI FJÁRMAGNSHAFTA EN GJALDEYRISHÖFTIN BJAGA EIGNAVERÐ OG DRAGA ÚR SAMKEPPNISHÆFI ÞJÓÐARINNAR. GREINA ÞARF EFNAHAGSSTÖÐU ÍSLENSKA ÞJÓÐARBÚSINS OG ÚTFÆRA ÁÆTLUN UM AFNÁM HAFTA MEÐ HLIÐSJÓN AF MIKILVÆGI GJALDEYRISJÖFNUÐAR FYRIR LAND OG ÞJÓÐ. SÉRSTAKLEGA ÞARF AÐ TRYGGJA TRAUSTA UMGJÖRÐ UM GJALDEYRISMARKAÐINN TIL FRAMTÍÐAR OG SJÁ TIL ÞESS AÐ SKULDASKIL FALLINNA FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA ÓGNI EKKI EFNAHAGSLEGUM STÖÐUGLEIKA." Úr stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. LEIÐRÉTTINGiN SKILVIRKT UMSÓKNARFERLI OG FAGLEG AFGREIÐSLA Einfalt var að taka þátt í leiðréttingunni og 91 þúsund umsóknir voru samþykktar www.leidretting.is Sigurður Már Jónsson Hverjir borguðu Leiðréttinguna? - nokkur orð um bankaskatt, stöðugleikaskatt og gerbreytta stöðu ríkissjóðs og heimila Afnám fjármagnshafta með tilheyrandi uppgjöri við slitabú fallina fjármálafyrirtækja með fjármálastöðugleika að leiðarljósi var án efa eitt af flóknari úrlausnarefnum ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks. Þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við í maí 2013 var Ijóst að hefja yrði þessa vinnu frá grunni. Fyrst beið þó að ráðast í framkvæmd Leiðrétt- ingarinnar en fjármögnun hennar var tryggð með skatti á kröfuhafa bankanna eða fjármálafyrirtæki í slitameðferð. Um leiðog framkvæmd Leiðréttingar- innar var kynnt var greint frá því að sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, svokallaður bankaskattur, hefði verið hækkaður verulega og undanþága fjármálastofnana í slita- meðferð frá skattinum verið afnumin. Gert var ráð fyrir að breyting á bankaskattinum myndi auka tekjur ríkissjóðs um 92 milljarða króna á fjórum árum. Þannig yrði Leiðrétt- ingin að fullu fjármögnuð. Meðfylgjandi graf (bls. 68) sýnir tölur um álagða skatta á slitabúin þessi tvö ár sem þau fengu einhverja álagningu að ráði, þ.e. 2014 og 2015 (vegna rekstrar 2013 og 2014). Árið þar á undan, þ.e. 2013 vegna rekstrar 2012 greiddu þau mjög litla skatta ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.