Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 66

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 66
OPINBER GJÖLD FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA ■ Opinber gjöld án sérstaks skatts ■ Sérstakur skattur * Með slitabúum (almenna fjársýsluskattinn og tryggingagjald af launum, sem nam 3-400 m. á ári 2014- 2015). Árið 2013 var þessi álagning tæplega 30 milljarðar króna en tæplega 27,5 mill- jarðar 2014. Samtals vegna þessa tveggja ára voru innheimtir 57,5 milljarðar króna af fjármálafyrirtækjum í slitameðferð. Þegar kom að álagningu vegna ársins 2015 höfðu stöðugleikaframlögin tekið yfir. Skattur á fjármálafyrirtæki var samþykktur í tíð fyrri ríkisstjórnar en þá voru fjármálafyrirtæki í slitameðferð undanskilin. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks hvarf frá því en talið var óeðlilegt að undanskilja fjármálafyrirtæki í slitameðferð. Engin ástæða var til að efast um lögmæti bankaskattsins þá frekar en áður. Hafa verður í huga að skattprósentan nú er mun lægri en Þess má geta að í fjögur og hálft ár frá setningu fjármagnshafta gerði vinstri stjórnin ekkert til að leysa úr málum slitabúanna.Tveimur árum eftir að ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks tók við fæddist skynsam- leg lausn sem byggirá efnahagslegri stöðu íslands og jafnræði á milli aðila. Sú lausn hefur skilað gríðarlegum efnahagslegum umsnúningi á íslandi á síðustu tveimur árum. auðlegðarskattur sá sem síðasta ríkisstjórn setti á og var látið reyna á fyrir dómsstólum. f því máli var það niðurstaða dómara að löggjafinn hafi víðtækt vald til að ákveða hvaða atriði ráði skattlagningu, jafnvel þótt slík ákvörðun feli í sér eignaskerðingu. Enginn slíkur málarekstur varð vegna skatts á þrotabúin. Þess má geta að í fjögur og hálft ár frá setningu fjármagnshafta gerði vinstri stjórnin ekkert til að leysa úr málum slitabúanna. Tveimur árum eftir að ríkisstjórn Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks tók við fæddist skynsamleg lausn sem byggirá efnahagslegri stöðu íslands og jafnræði á milli aðila. Sú lausn hefur skilað gríðarlegum efnahags- legum umsnúningi á íslandi á síðustu tveimur árum. Þarna voru fjármálafyrirtæki í slitameðferð (þrotabúin) skattlögð í fyrsta sinn, nokkuð sem fyrrverandi ríkisstjórn ákvað að gera ekki. Það hafði alltaf legið fyrir að ríkið gæti þurft að vera milliliður, sérstaklega ef menn vildu flýta framkvæmd Leiðréttingarinnar, enda liggur í augum uppi að fé verður ekki fært beint frá skattgreiðanda yfir í útgjöld ríkisins án aðkomu ríkissjóðs. Því er mjög undarlegt að sjá umræðu um að heimilin sjálf hafi þurft að borga Leiðréttinguna þar sem augljóst var frá upphafi að fjármögnun aðgerðanna var beintengd bankaskattinum. 64 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.