Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 70

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 70
SMÁÞJÓÐIR OG UMHEIMURINN ■■‘W&f'í'K . ' 'i : * •• .* ' • • •;. . ?V : ' ; Bankahrunið 2008 varð íslensku þjóðinni meira siðferðilegt en fjárhagslegt áfall. Hún missti sjálfstraustið, og Anrje Sibert og '■•. . Baldur Þórhallsson, sem töldu smáriki eins og Island ekki geta y.g".: fjfi, staðið á eigin fótum, fengu skyndilega nokkrar undirtektir. v'.'j i<sn.. ^'!•''•'•*•!•*•*. •J'r. '• i- fV ' 'ý:V; • l-Ú' • .’ ./■• :, ' :r V' y* * —• • •» V* *•; v 4 » J 1 }] II m v 10 4 Mynd: Kjartan Þorbjörnsson * Hannes Hólmsteinn Gissurarson Til varnar smáþjóðum Eftir bankahrunið íslenska haustið 2008 reyndu sumirfræðimenn að rökstyðja, að Island væri of lítil eining til að fá staðist, og voru þar fremstir í flokki prófessorarnir Anne Sibert og Baldur Þórhallsson.1 ísland þyrfti skjól. Virtust þau Sibert og Baldur bæði telja slíkt skjól helst að finna í Evrópusamband- inu. Þessi skoðun á smáþjóðum er gamal- kunnug. Karl Marx og Friðrik Engels töluðu af lítilsvirðingu um fslendinga og aðrar fámennar útkjálkaþjóðir, sem yrðu að víkja fyrir sögulegri nauðsyn.2 Þótt danski rit- skýrandinn Georg Brandes væri vinsamlegur íslendingum, skopaðist hann árið 1906 að sjálfstæðistilburðum þeirra: Þeiráttu ber- sýnilega að hans dómi að vera skemmtileg, skrýtin útkjálkaþjóð innan Danaveldis, sem halda mátti skálaræður um og rétta dúsur.3 Breski sagnfræðingurinn Alfred Cobban gerði árið 1944 lítið úr sjálfstæðiskröfum smáþjóða. Nefndi hann meðal annars Hvíta-Rússland, Flandur og „Franska Kanada", eins og hann kallaði Quebec, og spurði, hvort Malta væri betur sett í samskiptum við granna sína í Miðjarðarhafi án tengsla við Breta eða hvort íslendingar gætu komist af án efnahagslegra tengsla við sér fjölmennari og ríkari þjóðir. Cobban mælti hér að vísu ekki spámannlega, því að Hvíta-Rússland og Malta eru orðin sjálfstæð ríki og öflugar sjálfstæðishreyfingar starfa í Flandri og Quebec. Ef til vill eru raddir gegn sjálfstæði fslands líka orðnar lágværari nú, þegar eyjan hvíta dafnar vonum framar og alvarleg innanmein eru komin í Ijós í Evrópusambandinu og Bretar að segja skilið við það. En þó er ómaksins vert að skoða nánar röksemdirnar fyrir því, að smáþjóðum sé um megn að halda uppi sjálfstæðu ríki. Grænland og ísland Prófessor Anne Sibert setur röksemdir sínar fram í tengslum við sjálfstæðisdrauma 68 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.