Alþýðublaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 1
1**5 Föstndaglna 31; júlí. 175. l.ðlsibSað D ðmsmáia hneykslílk níja. Nánari frásSgn. Bannlagabrotlð, sem. liggur til grundvallar fyrir þyl, gerðlst, er »GuH?bss< kom frá útföndum aðfaraiiótt 8. júlí. Lögreglan fór út í skipið, þegar það kom, og innslglaðl aliar áfenglsbirgðir skipsins, er tll var sagt. Um morguninn rannsakar tollþjónn sklpið og finnur 15 kassa af bönnuða öil miiíi þilja á 2. far- rýml í kössunum hata verið minst um 600 flðskur, en nokkuð hafði vorið tekið á kötsunum. Óíöglegt áfengi er upptækt sam- kvæmt lögum, og tók lögreglan ölið í sfnar vörzlur. Við iög- regturanntókn játaði J«nsen nokkur, yfirþjónn eða eitthvað þests hittar á skipinu, að eiga 11 kassana, en þjónn á 2. farrýml 4 kassa. Hélt }«nsen þessi fram að hafa ssagt lögreglunni tll öls- ins, en varð tvísaga, er vitnk- burður hlutaðeigandl lðgreglu- þjóns kom tli. Sór iögregluþjónn- inn, að ekki hefði verið sagt til ölsins. Að iokinni rannsókn sendi lögregiustjórl kæra yfir bannlaga- broti þessu til bæjarfógeta, svo sem lög standa tll, svo að dómur gengi yfir iögbrjótana. Frásögn af máiinu í höodura bæjaríógeta og dómsmálastjóra- ar kemur á morgua. VerasliinarmauBad»ginn 2, ágúst ber upp á næsta sunnu- dag. Haida veiz'u?iarm«na hann hátíðlegan á Sunnuhvolatáni með ýmsum gleðakap ræðum, söog, hljóðfæraslætti, íþróttum og danzi, Búðum verðar lokað daginn eftir samkvæmt lögum. Kolaiiándeilan í EaglandL Námaeigeudur láta undan síga. Ihaldsstlórnln veitir aáms eigendnm fjárstyrk. Khöfn 30. julí. FB. Frá Lundunum er slmað, að af- skifti Baldwins, sem um var símað í gær, hafl borið fcann giítusam lega árangur, að námaeigendur hafi afturkallað fyrirhugað verkbann. Nuverandi laun og vinnutími hald ast óbreytt fyrst um sion eða að minsta kosti í tvo mánuði. — Stjórnin veitir námaeigendum á þessu tímabili vaxtalaust reksturs- lán. Erlend sfmskeytl Khöfn, 30. júli. FB. Járnbrantarslys, Frá París er símað, ab hrað- lestin, sem fer á milli Basel og Paris, hafl ekið á aÖra lest. Fjðldi særður. Nokkrir biða bana. & alltcnnnr Mrtar ár líknm. Frá Dresden er símaö, að verka- menn á HkbrenslustöSinm hafl orðið uppvísir áð líkránum. Úr sumum líkunum drógu þeir gull- fyltar tennur. JDómsmoroa-iB&Íð í Búlgaría. Frá Vfnarborg er símað, að í malum þeim, sem höfðuð voruút af dómkirkjuspren?ingunni og hinni fyrirhuguðu árás á Sofíu(?), hafl 37 þegar verið dWmdir til dauða. 500 voru ákærðir. 10 000 vitni voru leidd í mál'iu. § s I Ferlatislir, | rúmgóðar. g 8 8 8 $ ð ö ö 8 e 0 8 8 8 ð ð 1 ð 8 ð ð ö' g ö I | Leðurvörud. Hijóðf.hússins. | B»j»t»(w«»s»ííæíía«»t*a<»<a Hálfvirði í þrjá daga. Feríifesll úr ágætu skinni. Merkispjiið, ferðiilar og fleira nauðsynlegt. Nýjar kartöflur á 25 aura ^/g kg. í verzlun Halldórs Jónssonar Hverflígötu 8á. Sími 1337. bmlend tfBindL Isafirði, 31. júif. FB. SJúkrahúsið nýja. Hlð nýja sjúkrahús bæjarins var tekið til notkunar f gær. Sjúkfiingar 30. Búast menn vlð, að strax verði bætt við 30 rúmum. CiamaimennahsBli. BæjarstjórDÍn htfir ákveðið, að gamla sjákrahú&ið verði innréttað að nýju og siðan notað gem gamalmennahæll. Æúa menn að 20 gamalmenni geti átt þar heima. Hafnarframkvsðmdir o fl Hafnarnefnd hefir lokið við uppfyliingu og byggingu vöru gsymsluhúsa. Koatnaður 24 þús uad krónur. . Reknetaveiði trag-ari, ssinustn tvo d»gaaa. Vikutíma þurkur í\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.