Alþýðublaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 1
1925 FÖBtadagim 31; jálí. Dðmsmáiahneykslið níia. Hánari frásSgn. Bsaniagabrotið, 6®m Uggur til grunðvallar fyrir því, gerðlst, ®r >GuIIfoss« kom frá út'öadum aðfaracótt 8. júlf. Lögreglan fór út í akiplð, þegar það kom, og iansiglaði allar áfengisbirgðir skipsins, er til var sagt. Um morgunlnn rannsakar tollþjónn skipið og finnur 15 kaasa af bönnuðu öli miIH þilja á 2. far- rýml í kössumim hafa verið minst um 600 flös kur, en nokkuð hafði verið tekið á kössunum. Óiöglegt áfengi er upptækt sam- kvæmt lögum, og tók lögreglan ölið í sínar vörzlur. Við lög- regiurannsókn játaðl Jensen nokkur, yfirþjónn eða eitthvað þess háttar á sklpinu, að eiga 11 kassana, en þjónn á 2. farrýml 4 kassa. Héit J nsen þessi fram að hafa sagt lögregiunni til öls- ins, en varð tvísaga, er vitnk- burður hlutaðeigandl lögraglu- þjóna kom tli. Sór íögregiuþjóon inn, að ekki hefði verið aágt til öisins. Að fokinni rannsókn sendi lögregiustjóri kæra yfir bannLga- broti þeasu tii bæjariógeta, svo sem lög standa tll, svo að dómur gengi yfir lögbrjótana. Frásögn af málinu í höodum bæjarfógeta og dúmsmáiastjórn ar kemur á morgua. VerzlunarinanfflsdRglim 2, ágúst ber upp á nærtc suímu- dag. Haida vefk'uaarmina haun hátfðíegan á Sunnuhvoi&túni með ýmsum gleðskap ræðum, söog, hljóðfæraslætti. iþróttum og danzi, Búðum verður iokað daginn eftlr samkvæmt lö6um. Ko!aiiámdei(an í Englandi. Námaeigendur láta undan síga. Ihaldsstjórniir veitír náma- eigendum fjárstyrk. Khöfn 30. júlí. FB. Frá Lundúnum er símaii, að af- skifti Baldwins, sem um var símaö í gær, hafl borið þann giftusam lega árangur, að námaeigendur hafl afturkallað fyrirhugað verkbann. Núverandi laun og vinnutími hald ast óbreytt fyrst um sion eða að minsta kosti í tvo mánuðí. — Stjórnin veitir námaeigendum á þessu tímabili vaxtalaust reksturs- lán. Erlend sfmskeiti. Khöfn, 30. júlí. FB. Járnbraatarsíys. Frá París er símað, að hrað- lestin, sem fer á milli Basel og París, hafl ekið á aðra lest. Fjðldi særður. Nokkrir biðu bana. Galltennnr hirtar ár líkum. Frá Dresden er símað, að verka- menn á likbrenslustöðinni hafl orðið uppvísir áð lfkránum. Úr sumum líkunum drógu þeir gull- fyltar tennur. Dómsmorða-æftíð í Búlgaría. Frá Vinarborg er símað, að í málum þeim, sem höfðuð voru út af dómkirkjusprengingunnioghinni fyrirhuguðu árás á Sofíu(?), hafl 37 þegar verið dæmdir til dauða. 500 voru ákærð ír. 10 000 vitni voru leidd í máit iu. s75, toinblftd H»a»<50(S3<3a< KKK3<JSXJO<K913S3<H l FeriatOskur, | H rúmgóðar. g | Hálfvirði í þrjá daga, | 1 FerBaveski 1 jj úr ágætu skinni. 1 | MerkispjOid, | 1 ferðaOlar 1 1 I og fleira nauðsynlegt. | Leðurvörud, Hljóðf.hússins. § 9 3 Nýjar kartöflur á 25 aura kg. í verzlun Halldórs Jónssonar Hverflígötu 84. Sími 1337. iQBleud tíðindi. Isafirði, 31. júlf. FB. SJúkrahúsið nýja. Hið nýja sjúkrahús bæjarins var tekið til notkunar í gær. Sjúklingar 30. Búast menn vlð, að strax varði bætt við 30 rúmurn. Gamalmennahæli. Bæjarstjórnin h®fir ókveðlð, að gamta sjúkrahúolð verði innréttað að nýju og síðan notað s®m gamalmennahæll. Æila m«nn að 20 gamalmenni geti átt þar heima. Hafnarframkvæmdii* 0 fl Hafnarnefnd hefir íokið við uppíyliingu og byggingu vöru geymsluhúas. Koaínaður 24 þús uad krónur. Reknetaveiði trogari seinustu ívo dogana. Vikutíma þurkur I.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.