Alþýðublaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 4
ALÞ VBÚML&m&T' heíðu nú gengið með pípu í munn vikiuu öldum samaD; Baldwin sæiat aldrei á mynd öðruvísi *n með pípu nema í tóbaksbindlndis- blöðum, og þá mætti nærri geta, hvernig aðrir Bretar væru; þetta mótaði íramburð þeirra, og svo mótaði íramburðurinn aítur munn- inn á hinum fáu, sem ekki reykja; annað munnvikið á Bramwell Booth væri miklu stærra en hitt, enda hefði hann talað enaku ákaf- lega frá blautu barnsbeini; í norskri menningarsögu einni stæði meðal annars um málfar, að vindilstúfur í munni fyrirmanns gæti fest menjar sínar á málblæ hails hór- aðs. fær hlógu auðvitað að þesf,u; — kvenfólk hlær, sem betur fer, að öllu, jafnvel að vísindum; það er avo lífsglatt. Lífsglatt fólk að- hyllist stundum aíðar það, sem það hlær að f fyrstu. Eftir þennan íramburðar-fyrirlestur varð það að ráði, að við, óg og þessar þrjár konur, — Bem ég varast að nefna með nafni, svo þær fái ekkí óoið al mór, eldrauðum >sóta< eða >bolsa< eða hvað það nú heitir, sem vorir auðvaldlegu frömuðir >þjóðlegrar, íslenzkrar menningar< svala tungu sinni á að kalía jafn- aðarmean, — yrðum samferða í lítinn leiðangur inn í borgiua. Fyrir nokkra enska eirhlunka, sem ég hafði í vasanum, komumst við í sporvagni upp I höfuðgötu höfuð- borgarinnar, Princes' Streat og þar náðum við í fleiri enska peninga. Stræti þetta er mjög breitt og glæsilegt. Etu á aðra hönd fögur Btórhýsi, en á hina djúpur dalur og skráutgarður í brekku hans. Par er á einum stað stundaklukka mikil í jatðveginum, og eru, vísar, stundatölur og mínútumerkl al- vaxin ýmislega litum smáblómum. Sömum megin við gótuna er og minnismerki skozka skáldsagna- meistarans mibla, Walters Scotts, hár súlnaturn í gotneskum stil, og situr skáldið þar í hvítu líkn- eaki meðal sulnanna. Innangengt er hátt upp í turninn, og getur þar fagra útsýn yfir miöbik borg- arinnar, ef veður er sklrt og fólk ®kki lofthrætt. Að þeirri útsýn notinni varð ágreiningur um, j hvert þá okyldi halda, og vildi ein j korian fara í bifreið út til járn- brautarbrúarinnar yfir fjörðinn (Firth of Forth). sem kendur er við ána Foith (það þýðir; Áfram) ; og borgirnar I aith og Edinbo»g standa sunnan við nokkru fyrir utan brúna. Er alllöng leið inn til brúarinnar, en nú er kvenróttar- öld, og því varð þessi uppástunga að ráði. (Frh) Sildveiðin. Samkvæmt sreytj til útgerðar manna hór í gær er síldarafli skipa hóðan úr Reykjavík orðinn sem hór segir, talinn í málum: Iho 1216, Seagull 1188, Svanur II. 629 Skjaldbreið 699 Hákon 688, Bifröst 525. Matgrót 497, Svanur I- 495, Jón forseti 479 Björgvin 333, Björgvin (Lofts) 302, Ingólfur 296, Aldin 167 og Keflavík 137. Horfur um aíld eru nú betri en áður. Um ðaglon og veginn. Tiðtalstími Páls tannlækní* ar kl. 10—4. N*turlæknir er i nótt Magn- ús Pótursson, Gcundarstíg 10, sími 1185. Veðrlð. Hiti mestur 13 «t. (f Siykklshólmi), minstur 7 st. (að Hólum í Hornafirðl) 10 st. í Rvfk Átt víðast austlæg eða suðlæg, hæg. Veðurspá: Svipað veður. Kappslglingt ítland og Lyra fóru héðan bæði kl. 6 í gær- kveldi, og var Lyra heldur á undan út úr snadinu, an ísland kom um stundarijórðungl fyrr tll Vestmannaeyja. Jón Leifs tó aiistarrithðfundur og Atmie ko-ja hans fara á morgun tii Borgarness og ætla þaðan gangandi norður ( Húna- vntnssýslu. Ætlar Jón að kynna sér og rita upp fslerzk söng og k vða lög, œr hann fionur lifa þai á vörum aipýðu. . Br. Gtaðbrandnr Jónsson var meðal farþega á »I4andi< f gær. Ætlar hann tll Eoylands, Frakk- lands og Þýzkaiands tll að rann- Niðorsoðið kjöt, fiskur, grænmeti, ávextir ails kouar. Brjóstsykur, >Con- fect<, karamellur, lakkrís, át- BÚkkulaðl o. fl. sæigæti ódýrast og bezt í Verzlun Olafs ióhannessonar, Spítalaatíg 2, Verzl. Kristínar Jöhannesdóttur, Laugavegi 42, Verzl. „Fíllinn“, Laugavegi 79. Ath: Krnschen salt fæst í sðrnn verzlnnnm. Nýr d ván til 8ÖÍU. Verð 55 kr. Tií sýnis á vlnnustofunni á Hvetfisgötu 18, Ódýrt saltkjöt, glænýtt smjör, ódýrl sykurinn. Hannes Jónsion, Laugavegi 28 og Baidursgötu 11. Sími 893. Kaupakona óskast á heimili f Rangárvallasýslu. Upplýsingar á Skólavörðustíg 20, uppi, eftir kl. 6. saka ýmlslegt vlðvlkjandl kirkju- forntræði íslands, er hann er nú að rita um. Smás0lnverð í júií er sam- kvæmt Hagtíðindum 1 % lægra en f apríl að meðaltali. Ettir jafnaðarskýrslunnl telst verðlag um 4 % lægra en síðast liðlð haust. 1 gengisnefndina hafa nú vedð settlr tvelr fulitrúar hvor frá sfnum stóratvinnurekenda- flokki samkvæmt breytlngu á gengislögunum, er þingmenn yfirráðastéttarinnar samþyktu í vetur. Hafa þsir tillögurétt, en að vísu ekki atkvæðisrétt. Menn- irnir eru Ólaíur Thors af hálfu stórútgerðarmanna og Tryggvi Þórhallsson at háliu stórbæcds. Aðrir atvÍDnurekendur og alþýða hafa enga tulitrúa í nefndlnni. BitBtjóri og ábyrgbarma&uri H&Ubjðrn HaUdórBflon. Prontgm. HaUgrimB.JSenediktBsenar llrjiynikati V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.