Fiskifréttir


Fiskifréttir - 08.01.1988, Side 6

Fiskifréttir - 08.01.1988, Side 6
6 föstudagur 8. janúar föstudagur 8. janúar 7 Nýsmíði Texti: GE Myndir: Grímur Skúmur GK kominn heim: Nýtt rækjufrysti- skip fyrir 165 m.kr. „Við erum mjög ánægðir með skipið. Handbragð og frágangur allur er mjög góður og skipið var afhent á réttum tíma“, sögðu þeir Dagbjartur Einarsson forstjóri Fiskaness hf. í Grindavík og Björgvin Gunnarsson útgerðarstjóri, í samtali við Fiskifréttir um nýja Skúm GK, sem kom til heimahafnar í fyrsta sinn nokkrum dögum fyrir áramót. Skipið er útbúið til togveiða og um borð er búnaður til rækju- vinnslu og frystingar. Pegar Fiski- fréttir ræddu við forráðamenn Fiskaness hf. var kvótafrumvarpið enn óafgreitt á Alþingi og þar með ekki endanlega komið á hreint hvaða möguleikar byðust þessu skipi á rækju- og bolfiskveiðum. „Ovissan hefur aldrei verið meiri um áramót en nú, annars vegar vegna fiskveiðistefnunnar sem er óafgreidd og hins vegar vegna fiskmarkaðanna sem stofnaðir hafa verið. Petta hangir allt meira og minna í lausu lofti“, sagði Dagbjartur Einarsson. Nýi Skúmur tekur við fiskveiði- Togþilfar á Skúmi. heimildum gamla Skúms sem hafði 7-800 þorskígildi í botnfiskkvóta á árinu 1987. Samkvæmt drögum að reglugerð um rækjukvóta getur báturinn valið um að fá 100 tonna rækjukvóta og haldið botnfisk- veiðiheimildum sínum, — eða að gerast sérhæft rækjuveiðiskip og afsala sér botnfiskkvótanum en fá samtals um 500 tonna rækjukvóta. Þeir Fiskanesmenn voru fyrir ára- mótin ekki búnir að gera upp við sig hvorn kostinn þeir veldu. Þess má geta, að 4 tonn af þorski jafn- fsgálgi. Hægt er að leggja gálg- ana niður í skutrennuna þegar togað er í ís. gilda 1 tonni af rækju, ef menn af- sala sér botnfiskkvóta og gat Birgir Smári Karlsson skipstjóri á Skúmi þess, að hann teldi rækjuna alltof hátt metna í þessum skiptum. ísgálgar meðal nýjunga Nýja skipið er smíðað í sænsku skipasmíðastöðinni Lunde Varv och Verkstads AB. Það er 34 m langt og 8,75 m breitt og telst sam- kvæmt mælingu vera um 245 brúttórúmlestir að stærð. í því er 990 ha Bergen diesel vél. tvær ljósavélar af Scania Vabis gerð, Volda skrúfubúnaður, 16 vindur frá Rapp, 2 kranar frá TICO, mest af siglingar- og fiskileitartækjun- um frá Furuno, aflamælir frá Scanmar, fjarskiptatæki frá Scanti, rækjukerfi og lausfrystir frá Kronborg, 2 lárétt frystitæki frá Jackstone með 16 tonna frystigetu á sólarhring. Frystilestin er 244 rúmmetrar að stærð. 20 tonna veltitankur er staðsettur undir brú. Meðal nýjunga á skipinu má nefna „ísgálga", það er að segja, að hægt er að leggja gálgana ofan í skutrennuna þegar togað er í ís, þannig að vírarnir liggi beint í sjó en ekki til hliðar þar sem jakar geta farið íþá. Þetta er talið vera til mikillar hagræðingar við slíkar að- stæður. Annað nýtt skip, Sjóli, er með svipaðan útbúnað. Þarf að fiska fyrir 70 m.kr. Nýi Skúmur kostar fullbúinn 165 milljónir króna og er þá tekinn með viðbótarkostnaður frá smíða- i Nýi Skúmur eftir komuna til Grindavíkur. Kampakátir Fiskanesmenn í brúnni á nýja Skúmi. Frá vinstri: Dagbjartur Einarsson forstjóri, Birgir Smári Karlsson skipstjóri, Erling Sæmundsson vélstjóri og Björgvin Gunnarsson útgerðarstjóri. samningi vegna breytinga og end- urbóta sem kaupandi óskaði eftir. Björgvin Gunnarsson útgerðar- stjóri gat þess í samtali við Fiski- fréttir að skipið þyrfti að fiska fyrir 70 milljónir króna á þessu ári til þess að mæta vöxtum, afborgun- um og reksturskostnaði og taldi allar líkur á að það tækist. Sænska stöðin tók gamla Skúm upp í ný- smíðina fyrir 3,7 milljónir sænskra króna eða sem svarar 22,5 mill- jónir íslenskra króna á núverandi gengi og hefur hann nú verið seld- ur til Kolumbíu í Suður-Ameríku. Fjögur skip frá Lunde Varv Eins og fram kom hér áðan eru þeir Fiskanesmenn ánægðir með nýja skipið og samstarfið við Lunde Varv och Verkstads AB. Þessi stöð, sem ekki hefur áður smíðað skip fyrir íslendinga, hefur nú gert fjóra smíðasamninga við íslensk útgerðarfyrirtæki á einu ári. Auk Skúms er um að ræða skip fyrir Auðbjörgu hf. í Þorlákshöfn sem kemur í stað Arnars ÁR. Verður það því sem næst systur- skip Skúms. Þriðja skipið er smíð- að fyrir Norðurtangann hf. á ísa- firði og kemur í stað Víkings III. Það er heldur minna en hin skipin tvö. Loks er svo að nefna bráða- birgðasamning sem nýlega var undirritaður við Sæmund Arelíus- son frá Siglufirði um smíði á skipi eftir sömu teikningu og Norður- tangaskipið og kemur það í stað Þorláks helga SI. Skipin fyrir Norðurtangann hf. og Auðbjörgu hf. verða afhent næsta sumar. Skipasmíðastöð Lunde Varv og Verkstads AB sérhæfir sig í smíði skipa af þessari stærð og fer smíðin öll fram innandyra í upphituðum húsum. Stöðin er staðsett í Gust- afsvik í Ramvik á austurströnd Sví- þjóðar, alllangt fyrir norðan Stokkhólm. Umboðsaðili sænsku stöðvarinnar hér á landi er Árni Gíslason forstjóri ÍSCO hf. í Reykjavík. Þess má loks geta, að auk Skúms gerir Fiskanes í Grindavík út fimm báta, loðnuskipið Grindvíking, Skarf, Gauk, Geirfugl og Ólaf. Úr brúnni. Rækjuvinnslukerfið á milliþilfari. Okkar edison Vart mun um það déilt, að uppfinningar hvérs konar hafa breytt hcimskringlunni og lííinu á henni méira cn flest anriáð, At- hyglisvert er hins vegar. hvc fáir cdisonar komast á spjöld sög- unnar. afhverjusem þaðkann að stafa. Einuih af þcim edisonum. sem lítt hefur verið' hatnpað. enda þótt hann hafi umbreytt líf- inu i á jörðirini á okkar manns- aidri, cr Wallacc H. Carothcrs. sá ér öðrum fremur fann upp gerviefnin. Því er það gert hcr að umtalscfni. aö öll okkar veiöar- færi eru gerð úr gerviefnum og þcss vegna erum við e.t.v. efna- hagslegá háðari gerviéfnum en flestar þjóöir aðrar. Náttúrulegu efnin Þaö er sennilcga hollt aö rifja það upp, að náttúrulegu efnin, sem notuð voru ítroll, rotnuðu til ónýtis á ntjög skömmum tíma. Sem dæmi um það má nefna, að troíl úr sísaL sem notuð voru í síðari heirhsstyrjöld entust eigin- Sega ekki nema eina ýeiðiferð, því aö eliiið rotnaöi mjög mikið á meðari togarinn sigldi mcð afl- ann til Englands. Enda þótt hér sé dæmi tim stystu endinguna að ræöa, sýnir þaö áþreifánlega, hve efnin rotnuðu fljott. Sísallinn entist að viSu iengur við stöðuga notkun og hin trollefnin, manila og hampur, entust víst eitthvað sþár. Einnig má rifjá það upp, áð þorskanet úr gervicfnum fiska margfalt betur en gömlu baðtn- ullafrietin og nýtísku nóta- og flotvörpuveiðar væru a.m.k. miklum annmörkum háðar mcð náttúrúlegu cfnunum. Svipaða sögu má scgjtt af öðrum veiðar- færum ög reyridar öllú því tógi, scm notaö cr við fiskveiöar. Þaö yrði vafalítiö öröugt aö framleiöa nægílegt magn af veiðaffærum fyrir íslenska flotann þótt ckki væri hugsað um útflutning. eins og nú á sér staS. Veiöari'æra- kostnaður væri hærri gjaldaliður útgcrðarinnru' og það myndi bitna á öllum laúnum í landínu. Því má með sanni segia. að Wallace H. Carothers sé öðrum fremur okkar edison. Afdrifarík stjórnarsamþykkt En Sagan af uppfinningu gcrvi- cfnanna cr býsna athyglisverð. Segjti má. að hún hefjist árið 1927, þegar ||||| hins stóra cfnal'yrirtækis Du Pont ákvað að ráða efnafræöinga til aö gera efúáfræðitilraunir aðejgin vali án sérstaks takmarks eða líma pivssu. Þrán fýrir þetta milda orðalag hcfur öllum þó væntan- lega vcriö Ijóst, að vonast var eft- |r uppgötv unum. scm gagnast gætu fyrirtækinu við framleiðsl- una. Engu að síður vár það mjög frumleg samþykkt að fela hóp ; efnafræðinga undir stjórn Car- others að gera tilfáunir sgm helst áttu áð skila einhverjum Srarigri. Nælonsaga Carothcrs hópurinn átti eftir að reyna á þolrifin í stjot ninni á Du Pdnt fyrirtækinu. því það er ekkert áhláupaverk að fimia upp gerviefni, Það var nefnilega ekki fyrr en í ápríl 1937 að fyrsti áþrcifanlcgi votturinn um að eitt- hvað hcfði vcrið fundið upp, leit dagsins ljós, Það var kvenmanns- sokkur. sent búinn var til í til- raunaverksmiöju. Enn leiö eitt og halft ár áður en þessi upp- götvun var tilkynnt opinberlega og var cfniö kallað „nylon“ eða nælon og það nafn \ar og er sumpart enn ranglega nötað scm samhciti fyrir öll gerviefni. Ann- ars cr nælonið af þeim flokki gerviefna scm kallast polyamíd, skammstafaö PA, ogerm.a. not- að t þorskanct. nætur og flottroll á íslandi. í tnaí 1940 kom svo fyrsta næi- onið á márkað í Bandaríkjunum og eftn sem kxcttsokkar cn fljot- lega eftir það var hafin frám- leiðsla á næloni til stríðsrckstrar ckki síst í fallhlífar og var t'ram léiðslan ekki lengur bttndin við Bandaríkin heldur hófu bæði Bretar og Kanadamenn fram- leiöslu á nælonvörum, enda er ckki að sjá aö Du Pont fyrirtækið Itafi sótt um éinkaleyfi á gérvi- cfnaframleiðslu. Aðaledisoninn Wallace Carothers lifði því miö- ur ckki að sjá árangur tilrauna sinna umbreytast í framleiðslu. því aö hann dó áður cn til þcss kæmi aöeins 41 árs að aldri. Perlon kcniur til sögunnar Það er athyglisvcrt. aö Þjóö- verjarogbandamenn þeirra ísíð- ústn heimsstýrjöld, Öxulveldin, hófu framleiðslu á PA í stríðinu. Sú framteiðsla var kölluð períón, sem cr framleitt enn í dag. Eöli- iega fór fyrsta perlonframleiðsl- an til stríðsrekstrar eins og hjá Bandamönnum. Ekki er vitað, hve miklar tæknilegar upplýsing- ar Pjódverjar hafa fcngið um gcrviefnaframlciðslu Banda- ríkjamanna fyrir stríðið en senni- lega hafa þær þó ckki verið mjög miklar. því að efnafræðilega cr svoiítill munur á perlon og næl- oni. Nækmið tilheyrir þeim efna- flokki sem kailast PA en perlonið ér f flokki meö PA 6,6 efnum. Eiginleíkar þéssara efnaflokka eru þó svo líkir, að cinu gildir hvört þeirra er notáð t.d. í vcið- arfæri, enda pæla notendur lítt í slíkú. Gerviefnin í íslensk veiöarl'æri Þegar litiö er til baka, virðist svo sem seint liafi gengið aö koma' gerviefnaframleíðsluntii í veiöarfæri. Kemur þar sjálfsagl margt til og er ekki frítt viö. aö ýmsum hafi þótt það ankanalegt að vciöa fisk í sama efni og kven- fólk notaöi til annars konar veiða. Anhars komust gcrvicfni mjög í notkun í veiðarfæri á ís- landi á árimum 1957-1960. Fvrsta 1957 og PA þorskanet um svipað leyti og PA og PE kom síðan í trollin um eða rétt fvrir 1960. Efnið, sem skammstafað er PE, hcitir annars fullu nafni polycth- ylen og ér núna eina efnið sem notað er í ísténsk botntroll og dragnætur. Þaö efni var revndar ekki uppgötvað fyrr eh upp úr 1950 og vöru þýskir efnafneðing- ar þar að verki. Eins og kunnugt er, hel'ur Hampiðjan h.f. scrhæft sig í netaframlciðslu úr PE og sér ekki cinasta íslenska fiskiskipa- flotanum fyrir netum heldur flyt- ur einnig út net í stórum stíl. Post mortem Eins og sjá má á þessum punktum. stafar tilurð gerviefn- anna sennilega frekar af tnark- vissu vísindalegu starl'i en cin- hverri hugdettu sem hægt ér að flokka undir uppfinningu. Car- others er þéss vegna frekar pers- ónugervingur þýðingarmikils vís- indastarfs en hreínn og klár edi- son. Skemnrtilegasti boöskapur sögunnar er svo auðvitað sá. að hreinar frumrannsóknir fá að lokum langtum rneiri efnahags- lega og hagnýta þýðingu en flest- ar eða allar hagnýtar rannsóknir. Höfundur er fiskifræðingur á

x

Fiskifréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.