Fiskifréttir


Fiskifréttir - 08.01.1988, Blaðsíða 12

Fiskifréttir - 08.01.1988, Blaðsíða 12
FRÉTTIR 1. tbl. föstudagur 8. janúar Eldey hf. býðurí þrjú skip Hið nýstofnaða útgerðarfyrir- tæki Eldey hf. á Suðurnesjunum gæti eignast sitt fyrsta skip innan skamms. Fyrirtækið hefur gert kauptilboð í þrjú skip og eru þau samkvæmt heimildum Fiskifrétta, Boði GK, Vöttur SU og Einir HF. í samtali við Jón Norðfjörð, stjórnarformann Eldeyjar hf. kom fram að Eldey hf. hefur gert bind- andi kauptilboð í Boða GK, 60 milljónir króna. Jón vildi ekki tjá sig um hin skipin tvö en tilboðið í Vött mun hljóða upp á um 80 millj. króna. Boði GK sem er í eigu Fiskverk- unar Garðars Magnússonar í Njarðvík, er 208 tonna skip smíð- að í A- Þýskalandi árið 1965; Vött- ur er 170 tonna skip smíðað í Nor- egi 1968 og Einir er 236 tonna skip, smíðað í A- Þýskalandi 1959 en yfirbyggt og endurnýjað árið 1982. — HITARITI Sjálfritandi hita- mælir fyrir frysti- og kæligeymslur Sölustaðir: Sjávarafurðad. SÍS sími 91-68 10 50 Umbúðalager S.H. sími 91-3 64 55 Rafiðn sími 91-8 44 22 HÁKON ÞH Óskum útgerð og áhöfn hjartanlega til hamingju með nýja skipið. í skipinu er frá Carnitech: • Rækjuflokkunarvél • Rækjusjóðari Umboðsmenn á íslandi: EVRÓPUVIÐSKIPTI HF. Hafnarhvoli v/Tryggvagötu — Sími 25366 • Lausfrystir • Japan-lína Industrimarken Sorup DK-9530 Stovring • Denmark Phone: +45 8 37 3577 Telex;69 817 carnit dk Fax: +45 8 373790 STAINLESS QUALITY ■ STAINLESS QUALITY • STAINLESS QUALITY ^arnitech HÁKON ÞH Bestu hamingjuóskir flytjum við útgerð og áhöfn Fiskaness með nýja skipið. Skipið er búið Bergen Diesel aðalvél og Cummins Ijósavélum SKÚMUR GK Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið. Skipið er búið Bergen Diesel aðalvél. FF Einkaumboð Björn & Halldór hf. Siðumúla 19 — Símar 36030 & 36930

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.