Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 43

Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 43
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 41 Svipaða sögu má segja af Washington Mutual. Árið 2005 fór bankinn að stunda áhættusama lánastarfsemi. Þeir buðu viðskiptavinum sínum að haga greiðslum eftir hentugleika og ætluðu þannig að keppa við aðra stóra banka sem veittu fasteignalán. Afborganir viðskiptavina af lánum stóðu ekki undir afborgunum bankans af eigin skulda- bréfaútgáfu og fjármagn bankans þurrkaðist upp. Líkt og IndyMac stundaði Washington Mutual enga fjárfestingarbankastarfsemi. Sem fyrr segir var ekkert í Glass-Steagall löggjöfinni sem bannaði sölu á skuldabréfa- vafningum, enda er það ekki fjárfestingar- bankastarfsemi. Þess utan verður fall bankanna ekki eingöngu rakið til þeirra viðskipta eins og rakið er hér að framan. Á árunum 1995 til 2008 urðu til 28 milljónir „slæmra“ lána á húsnæðismarkaði í Banda- ríkjunum. Stjórnmálamenn höfðu ítrekað talað um mikilvægi þess að allir ættu að eiga þess kost að eignast húsnæði og notuðu opinbera sjóði til að koma þeim lánum áleiðis, m.a. í gegnum fyrrnefnda viðskipta- banka og fleiri til sem kepptu um viðskipta- vini og sóttu lán úr þessum sjóðum. Þetta var um helmingur allra húsnæðislána á markaði – og þetta er ástæðan fyrir fjármálakrísunni 2008. Mikill tími farið í misskilning Þrátt fyrir að ástæður fjármálakrísunnar liggi nokkuð ljóst fyrir hafa stjórnmálamenn ítrekað talað um mikilvægi þess að aðskilja starfsemi viðskipta- og fjárfestingarbanka. McDonald rifjar upp að árið 2010 flutti Barack Obama eftirminnilega ræðu um endurbætur á fjármálaheiminum. Paul Volcker, fv. seðla- bankastjóri, var þá formaður svokallaðrar endurreisnarnefndar forsetans (e. Economic Recovery Advisory Board). Obama kynnti þá til sögunnar hina svokölluðu Volcker reglu, sem fól það í sér að viðskiptabönkum yrði bannað að eiga, fjárfesta eða styðja við rekstur fjárfestingarsjóða eða annarri starf- semi en beinni viðskiptabankastarfsemi. Volcker reglan bannar innlánsstofnunum að standa í eigin viðskiptum með fjármálaafurðir (viðskipti með ríkisskuldabréf, miðlun fyrir hönd viðskiptavina og viðskipti vegna áhættu- varna eru undanþegin reglunni). Bandaríski viðskiptabankinn Washington Mutual féll árið 2008. Frá árinu 2005 hafði bankinn stundað áhættusama lánastarf-semi og bauð viðskiptavinum sínum að haga greiðslum á lánum eftir hentugleika. Þannig ætlaði bankinn að keppa við aðra stóra banka sem veittu fasteignalán. Afborganir viðskiptavina stóðu ekki undir afborgunum bankans af eigin skuldabréfaútgáfu og fjármagn bankans þurrkaðist upp. Eignar bankans voru um 325 milljarðar Bandaríkjadala og er fall hans talið stærsta fall viðskiptabanka vestanhafs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.