Alþýðublaðið - 04.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1925, Blaðsíða 1
.*-..-ew£3ír *• »9*5 Khöfn, 31.. júU. FB iftnrklppur í árlansn feola námtídeilnnnar. Frá Landánum ér sítmð «ð ófyrlrsjáanlegm' aftarkippur hafi á síðusitu stundu kotnlð í heilla* vænlega úrlausn kolaþrætumáls- ins. Ekkœrt <samkomulag hefir orðið enn þá. Knnnnr reðnrfrieðingur látinn. Frá Uppsölum or sfmað, að hinn alkunni v«ðurfræðingur Hugo Hiidsbracdsson sé látinn. Hann var tæddur 1838, varð dr. phllos. og dósant í eðlbfræði f Uppsölum 1866, prófessor og for- stjóri veðurathuganastöðvarinnar þar 1866, lét at embætti 1908. Hann var forgöngumaður á sfnu aviðl og frægur vfða um lönd. Hann andaðist f Karlakoga. Brnni í púðnrverksmiðjnm. Sfmfregnlr frá Sviþjóð herma, að mlkill eldsvoði hafi herjað púðurverksmiðjurnar í Bofo s í Vermlandi. Allar vélar og 160 smálestir sprepgi dna og, púðurs brunnlð. Skaðinn geypllegur. Báðherrar brenna inni í fangelsi. Frá Soflá er símað, að kveikt hafi verlð í fangelsi þar í borg- inni. Tveir fyrrvérandi ráðherrar f ráðuneyti Stambultnakya (and- stæðingar náverandi ógnarstjórn ar) brunnu inni. Herstjórnin hefir látið handt&ka fjölda manna og hefir dæmt marga tií dauða. Ástæða fyiir íkveikingunni ókunn. Mnssolini velknr. Frá Rómaborg er sfmað, að Musaolini sé veikur. Khöfn, i ágúst. FB. Járnbrautarslys enn. Frá Parfs @r símað, að hrað- ÞriðjudsglFn 4 ágúst. 177, löimbiað Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar elskulegur og ieróðir, Jón Grimsson, drukknaði af síldveiðaskipinu „Blaahvalen'( laugardaginn I. ágúat. Sumarlína Péf ursdóttir, Grimur Jórosson og systkini hins látna, Laugavegi 6B. lest, er þsðan ór, hafi hlaupið af sporunum. Fór hr«ðie»tin þá m®ð 93 rasta feraða, Eimrsiðin steyptlst kollhnýs, Tuttugn blðu bana, fjö;dl særðiat. Uppgrlpa afll vlð Færeyjar. Frá Þórahöfn í Færeyjum er símað, að uppgripa-afli sé við eyjarnar. Frá Suðurey sáust 100 togarar að velðum, en menn ætla, að alls séu um 300 tog- arar að veiðum f námuuda vlð eyjarnar. KolaBáittwdeilan. Frá Lundáuutn er símað, að öll vinna f kolanámum Euglands hætti f dag, nema ófynrajáanleg atvik komi fyrlr. Riff-hérað sjáifstætt Samkvæmt flugufregnuœ, er hingað hafa borist, hefir Riff- hérað f Marokkó náð tuliu sjálf- stæði. Of frainleiðsla kola í Þýzkalandi. Frá Bsrlín er sfmað, að ástand það, er af lelðir kolaframlelðslu í landinu farl hríðversnandl, því geypbega miklar koiabirgðlr eru íyrlriiggjandi, en msrkaður íyrir- finst hvergi fyrlr þær sem stend- ur. Kolavlnsiumönnum er sagt upp vinnu í þúsundatali. Khöfn, 1, ágúat. FB. Kolanámndeilatt. — Rekstrar- aðferðir úreltar. Frá Lnndúnuri ©r sfmað, að á síðustu stund 1 hfi Bafdwin heppnast með *ástoð Chamber- íains að fá frœstað úrslitum í koíanámudeiiuuni um hálfan mán- uð gfgn þvf loforði stjórnarinnar, að hún greiöi tekjuhaila a{ námuiðnaði þar til 1. apríl 1926. Nákvæm rannsókn á að fara fram á rekstrariyriikomulagi nám anna, þar sem fullvíst er, að að• ferðir allar eru úréltar. Skaldaittái Frakka. Frá Parfs er BÍmað, að íuil- trúar, er sitja á furdt og áttu að að finna gtundvöll tll þess að s@mja vlð Breta um skuldir Frakka, hafi sklizt í tvo fiokka, og séu litlar iíkur íyrir sam- komulagi. Bnrtfér setuliðsins úr Rnhr- héruðanam. Frá Berlfn er sfmað, að nú séu seinustu setuiiðsmennirnir farnir frá Essen. Sjómannakaupdeilan norska á enda kljáð. Tillögur sáttasemjarana voru samþyktar af báðum aðiljum. Kaupið er hið sama og áður og samningar til 9 mánaða eða til 1. apríl 1926. Útgerðarmenn höfðu kraflst töluverðrar launalækkunar. Ullarverksmiðja, sem kallast Gtefn, heflr Bogi A. J. Þóiðarson frá Lágafelli ?ett á stofn hér í bænum við Frakkastíg 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.