Alþýðublaðið - 04.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1925, Blaðsíða 1
í' 1925 Þriðjudagten 4 ágúst. 177, tclablað Khöfh, 31, júlí. FB. iftnrkippnr í úrlansn kolaí námQdeilnnnar. Frá Larsdáoum ar símað að ófyflrsjáanlegu* aítcnrkippur hafi á síðuatu stundu komið i heilla- vænlega úrlausn kolaþrætumáls- ins. Ekkcrt samkomnlag hefir orðið enn þá. Kunnnr veðÐrfra&ðingnr látinn. Frá Uppsölum er símað, að hlan alkunnl v*?ðurfræðingur Hugo Hlldebraijdsson sé látlnn. Hann var íæddur 1838, varð dr. phllos. og dósent í eðiisfræði i Upp&ölum 1866, prófessor og for- stjórl veðurathuganaatöðvarinnar þar 1866, lét at embætti 1908. Hann var forgðngumaður á sfnn aviði og frægur víða um lönd. Hann andaðist í Karlskoga. Brnni í púðarverksmlðjnm. Símfregalr frá Sviþjóð herma, að mlkill eldsvoðl hafi herjað púðurverksmlðjurnar i Böfors i Vermlacdi. Allar vélar ogí 160 smáíestir sprepghina og. púðurs brunnið. Skaðinn geypllegur. Báðherrar brenna inni í fangelsi. Frá Sofla er sícoað, að kveikt hafi verlð f fangelsi þar í borg- inni. Tveir fyrrvérandi ráðherrar i ráðuneyti .Stambullnakys (and- stæðingar núverandi ógnarstjórn ar) bruanu inni. Herstjórnin hefir látlð hsndtaka íjölda manna og hefir dæmt marga tii dauða. Ástæða íyíir íkveiklngannl ókunn. Mnssoiini veiknr. Frá Rómaborg er símað, , að Mussolini sé veikur. Khöfn, 1 águst. FB. Járnlbrautarsiys enn. Frá París «r sfmað, að hrað- Hér með titfeynnist vinum og vandaniiinnum, að sonup pkfcap elskulegup og fepóðip, Jön Gpimsson, dpukknalí af síldveiðaskipinu i,Blaahvalen'< laugapdaginn I. ágúat. Sumaplína Péfupsdóttip, Gpimup Jónsson og systkini hins látna, Laugavegí 66. lest, er þaðan ^ór, hafi hlaupið aí sporunum. Fór hr»ðieatln bá roeð 93 rasta kraða. Elcnrsiðin steyptist kolihnýs. Tuttugu biðu bana, fjö'd.1 særðist. Uppgripa afll við Færeyjar. Frá IÞórshöfn í Færeyjum er sfmað, að uppgripa-afll sé vlð eyjarnar. Frá Suðurey sáust 100 togarar að velðum, en menn ætla, að alls séu um 300 tog- arár að veiðum i námuoda við eyjarnar. Kolanámndeilan. Frá Lundúnuin er símað, að öll vinna i kolanámum Englands hættl í dag, nama ófyrirajáanleg atvik komi fyrir. Blffhérað sjáifetætt Samkvæmt flugufregnum, er hingað hafa borist, hefir Riff- hérað f Marokkó náð tullu sjálf- stæði. Of framleiðsla kola í Þýztkalandi, Frá Berlfn er sfmað, að ástand það, er af ieiðit kqiaíramlelðslu f landinu, fari hríðversnandl, þvf geypi'ega mikiar kolabirgðir eru íyrlriiggjandi, en msrkaður fyrir- finst hvergl fyrir þœr sem stend- ur. Kolavlnslumönnum er sagt upp vinnu í þúsundatali. Khofn, 1. ágúst. FB. Eolanámndeilan. — Kekstrar- aðferðir úreltar. Frá Lundúnura er sfmað, að á sfðustu stand i hafi Baldwin heppaast með * Jttoð Chamber- laÍBR sð tá frestað úrslituni í kofanámudelfunni um hálfan mán- uð gpgn þvf ioforði stjórnarinnar, að hún greiði tekjuhaiia af námuiðnaði þar tll i- apríl 1926. Nákvæm rannsókn á að fara fram á rekstrarfyrirkomulagi nám anna, þar sem fullvíst er, að að- ferðir allar eru úréltar. Sknldamái Frakka. Frá París er sfmað, að íuil- trúar, er ritja á fuiodi og áttú að að finna gruÐdvöll til þess að semja vlð Bf«ta nm skuidir Frakka, hafi skii'zt í tvo fiokka, og séu litlar líknr fyrk sam- komulagi. Bnrtfðr setuliðsins úr Bnhr- héruðunum. Frá Berlfn er sfmað, að nú séu seinustu setuiiðsmennirnir farnir frá Essen. Sjómannakaupdeilan norska á enda kljáð. Tillögur sáttasemjarans voru samþyktar af báðum afjiijum. Kaupiö er hið sama og á8ur og samningar til 9 mánaða eða til 1. apríl 1926. Útgeröarmenn höfðu kraflst töluverðrar launalækkunar. Ullarverksmiðjn, sem kallast öefn, heflr Bogi A. J. Þórðarson frá LAgafelli setfc á stofn hér í bænum við Frakkastig 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.