Fiskifréttir


Fiskifréttir - 30.08.1996, Blaðsíða 9

Fiskifréttir - 30.08.1996, Blaðsíða 9
FISKIFRÉTTIR föstudagur 30. ágúst 1996 9 Fréttir Ferskfisksölur erlendis: Lágt verð fyrir Smuguþorskinn — á markaðnum í Hull Rúmlega 90 krónur fengust fyrir kílóið af ísuðum þorski úr Smug- unni í Hull í Englandi 21. ágúst sl. Það var Már SH, sem landaði í Hull, og fékkst alls rúmlega 20,1 milljón króna fyrir ríflega 220 tonna afla. Samkvæmt upplýsingum frá aflamiðlun var Már SH með 221 tonn af þorski og var meðalverðið 90,93 kr/kg. Afgangurinn var ýsa og blandaður afli og fékkst lágt verð fyrir aukaaflann. Dagana 19. til 21. ágúst sl. voru alls seld rúmlega 400 tonn af ís- lenskum ísfiski úr gámum á ensku mörkuðunum og var verðmæti afl- ans 43,5 milljónir króna. Meðal- verð var 108,52 kr/kg. íslenski gámaþorskurinn líkaði betur en þorskurinn úr Smugunni því fyrir tæp 54 tonn af þorski fengust að jafnaði 110,43 kr/kg. Að vanda var mest um ýsu í íslensku gámunum. Seld voru 220 tonn og var meðal- verðið 87,17 kr/kg. Fyrir 44 tonn af kola fengust 198,27 kr/kg og fyrir tæp 16 tonn af karfa fengust 94,89 kr/kg. Þá var selt töluvert magn af blönduðum afla fyrir 143,00 kr/kg. Land [aður þorskafli úr Smugun ni Áætlaður afti Áætlað afla- í tiMimmi upp vcrðmæti í úrsjð millj. kr ; Engey RE 550 5(’() Frysting Akurey RE 300 25,0 Salt Klakkur SFI Hegranes SK Þórunn Sveinsdótt ir VE 70 7,0 Salt/ísf. Frysting Már SH Hrafn Svcínbjarna Harðbakur EA son GK 500 50,0 Frysling ; : ísfiskur Kaldbakur EA Rauðinúpur PH Hólmanes SU '3 II ísfiskur Salt ísfiskur Kambai öst SU Hoffell SU Dagrún ÍS 26o 'll! ísfiskur ísfiskur Páll Pálsson ÍS Múlaberg ÓF 9Í ísfiskur Samtals 4087 342,6 flqua - kp ferskvatnsframleiðslutæki Afkafta?eta frá í m3á sólahrinv til 200 m3 v * Skipaeftirlit M. Siqurðsson EHF Kaplahraun I 220 Hafnarlirðí Sími: 555 2600 Fax: 555-2612 Fars.: 856-4790 Boðt.: 846 4390 6.S.M: 895-6790 KEMHYDRO - salan Snorrabraut 8/ • 105 Reykjavík Sími: 551 2521* Fax: 551 2075 Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir. Leitið tilboða Óskum útgerð og áhöfn STEINUNNAR SH 167 farsældar og fengsællar framtíðar Meo kveoju OSEY • HVALEYRARBRAUT 34 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2320 • FAX: 565 2336 SEV Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með skipið. Mýrargötu 10-12 • Sími 552 4400

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.