Fiskifréttir


Fiskifréttir - 30.08.1996, Page 10

Fiskifréttir - 30.08.1996, Page 10
10 FISKIFRÉTTIR föstudagur 30. ágúst 1996 Aflabrögðin Leiftur frá liðinni tíð Misjöfn veiði í sumum höfnum var alger ládeyða í síðustu viku á meðan líf og fjör færðist í vinnslu annars staðar. Á ísafirði fengust til dæmis þær fregnir að ekkert stórt fiskiskip hefði komið til hafnar alla vikuna. Þar var auk þess lítil smábátaveiði og allur rækjukvótinn búinn í bili. Menn halda því að sér höndum og bíða eftir nýju fiskveiðiári. Á Patreksfirði og Tálknafirði var hins vegar mikið um að vera og trillusjómenn sóttu langan veg. Rólegt var flesta daga í höfnum við Suðurland en þar bíða margir kvótalausir eftir áramótun- um. Línubátar á útilegu lönduðu þó töluverðu af keilu og löngu í Þorlákshöfn að sögn heimildar- manna þar. Úr höfnum við Vesturland fengust þær fregnir að veiði hafi verið þolanleg. Þar fengu netabátar töluvert af ýsu og hrósuðu happi ef þeir komust hjá því að fá þorsk í netin. Á Austurlandi var veiðin sæmileg að sögn heimildarmanna. Netabátar frá Höfn í Hornafirði veiddu til dæmis þokkalega en þeir þurftu að sækja nokkuð langt. Togaraveiði var misjöfn en sums staðar nokkuð góð. Sturlaugur H. Böðvarsson landaði til dæmis rúmum 200 tonnum í tvígang á Akranesi í vikunni. Hér koma aflatölur fyrir vikuna 18. ágúst til 24. ágúst. Vestm.eyjar Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Heimaey VE 48 Nót Þorsk 1 Gandi VE 28 Dra Ufsi 1 Frár VE 27 Tro Þorsk 1 Drangavík VE 28* Tro Ufsi 1 Danski Pétur VE 28* Tro Ýsa 1 Drífa ÁR 11* Tro Þorsk 1 Baldur VE 6* Tro Ýsa 1 Arnar RE 12 Net Ýsa 3 Gæfa VE 1 Dra Tinda 1 Leo VE 4* Tro Ýsa 1 Fengsæll GK 3 Tro Rækja 2 Stakkur KE 1 Tro Rækja 1 Sigrún GK 3 Net Þorsk 3 Máni ÍS 1 Net Ufsi 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Þröstur RE 3.5 Dra Langl 3 Stakkavík GK 2.3 Net Ufsi 2 Haffrúin SH 1.9 Han Þorsk 3 Sandvík ST 0.5 Tro Þorsk 2 Smábátaafli alls: 24.0 Samtals afli: 174.0 Glaður VE 270,16 brl. bátur úr furu smíðaður í Noregi árið 1924, með 40 ha Wichmann vél. Upphaflegir eigendur voru Guðlaugur Brynjólfsson, Lárus J. Johnsen og Gísli J. Johnsen í Vestmannaeyjum, en frá árinu 1931 var Guðlaugur einn skráður eigandi. Báturinn gekk síðan kaupum og sölum í Eyjum en frá 1951 voru skráðir eigendur þeir Þorleifur Guðjónsson og Þorgils Bjarnason. Báturinn fórst í róðri U. aprfl 1954. Áhöfnin, átta menn, bjargaðist um borð í gúmmíbjörgunarbát. Sólarhringi síðar bjargaði enskur togari, Hull City, mönnunum og kom með þá heila á húfi til Vestmannaeyja. (Heimild: Bókin íslensk skip). Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Birta Dís VE 2.3 Han Þorsk 1 Góa VE 1.0 Net Ufsi 2 Lilja VE 0.7 Lín Keila 2 Smábátaafli alls: 14.0 Samtals afli: 207.0 Þorlákshöfn Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Jón Vídalín ÁR 93* Tro Karfi l Jón Á Hofi ÁR 42 Dra Ýsa 1 VinurÍS 27 Lín Keila l Arnar ÁR 45 Dra Þorsk 2 Særún GK 55 Lín Keila 1 Bryjólfur ÁR 23 Dra Ufsi 2 Freyr GK 47* Dra Ufsi 1 Núpur BA 54* Lín Keila 1 Fróði ÁR 8 Tro Karfi 1 Andey BA 14* Dra Ýsa 2 Dalaröst ÁR 9 Tro Karfi 1 Álaborg ÁR 7 Net Ufsi 3 Haförn ÁR 2 Tro Langl 1 Reginn HF 1 Han Ufsi 1 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Máni ÁR 9.7 Net Ýsa 6 Sæunn Sæm ÁR 2.6 Han Ufsi 3 Smábátaafli alls: 21.2 Samtals afli: 448.2 Grindavík 1 Heildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sturla GK 17* Tro Karfi 1 Vörður ÞH 41* Tro Þorsk 1 Hafberg GK 37 Tro Þorsk 1 Oddgeir ÞH 46* Tro Þorsk 2 Sandvík GK 1 Tro Langl '1 Sandgerði Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sveinn Jónss KE 60 Tro Karfi l Þór Pétursso GK 28 Tro Karfi 3 Una í Garði GK 4 Tro Langl 1 Sigurfari GK 62* Tro Ýsa 2 Jón Gunnlaug GK 7 Tro Skráp 2 Siggi Bjama GK 16 Dra Tinda 5 Sæfari ÁR 3 Tro Karfi 1 Freyja GK 7 Tro Langl 2 Fengsæll GK 9 Tro Rækja 4 Ólafur GK 16 Tro Rækja 5 Andri KE 5 Dra Tinda 4 Guðfinnur KE 15 Tro Rækja 5 Baldur GK 3 Dra Sandk 3 Svanur KE 9 Tro Rækja 3 Stakkur KE 2 Tro Rækja 1 Kári GK 11 Tro Rækja 4 Vörðufell GK 5 Tro Rækja 3 Þorsteinn KE 13 Tro Rækja 5 Hafborg KE 11 Tro Rækja 5 Skúmur RE 2 Han Ufsi 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Njörður KE 8.3 Net Ufsi 6 Sandvíkingur GK 4.9 Han Ufsi 2 Mar RE 3.0 Lín Ufsi 3 Hákon Tómass GK 0.1 Grá Ufsi 1 Smábátaafli alls: 59.6 Samtals afli: 347.6 Keflavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Þuríður Hall GK 46 Tro Þorsk l Ágúst Guðm GK 72 Tro Þorsk 2 Happasæll KE 68 Net Þorsk 4 Gyllir ÍS 25 Lín Keila 1 Farsæll GK 7 Dra Sandk 3 Arnar KE 37* Dra Sandk 4 Benni Sæm GK 14 Dra Sandk 4 Eyvindur KE 24 Dra Sandk 4 Svanur KE 3 Tro Rækja 1 Haförn KE 13 Dra Sandk 4 Erlingur GK 13 Dra Sandk 4 Reykjaborg RE 6 Dra Sandk 4 Guðbjörg GK 9 Dra Sandk 4 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Elín II KE 6.1 Net Þorsk 4 Máni KE 1.6 Han Ufsi 3 Smábátaafli alls: 12.2 Samtals afli: 349.2 Hafnarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. 1 Höfrungur BA 9 Dra Þorsk 2 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Maron AK 10.9 Net Þorsk 7 Sigmundur HF 3.9 Lín Þorsk 3 ÓlöfEva KÓ 2.7 Han Ufsi 5 Smábátaafli alls: 50.2 Samtals afli: 59.2 Reykjavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Pétur Jónsso RE 428 Tro Rækja 1 Kristrún RE 22 Lín Ufsi 1 Aðalbjörg RE 15 Dra Sandk 4 Aðalbjörg II RE 18 Dra Sandk 4 Rúna RE 12 Dra Sandk 4 Njáll RE 14 Dra Sandk 4 Sæljón RE 15 Dra Sandk 4 Óskasteinn ÁR 2 Net Ýsa 5 Ágúst RE 2 Net Ýsa 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Helgi SH 1.4 Net Þorsk 5 Laufey RE 1.2 Han Ufsi 2 Krummi RE 0.2 Lín Ýsa 1 Smábátaafli alls: 8.6 Samtals afli: 536.6 Haukaberg SH 16 Dra Þorsk 5 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Farsæl SH 5.4 Han Þorsk 4 Birta SH 3.0 Lín Þorsk 2 Prins SH 1.4 Dra Þorsk 2 Garpur SH 0.2 Grá Lúða 1 Smábátaafli alls: 57.7 Samtals afli: 213.7 Akranes Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Stapavík AK 17* Dra Koli 3 Enok AK 5 Net Ýsa 6 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri EbbiAK 9.6 Net Ýsa 6 Öggur AK 1.9 Han Þorsk 2 Smábátaafli alls: 39.1 Samtals afli: 61.1 Stykkish. 1 lleildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bliki SH 14.1 Kra Beitu 5 Helga Guðmun SH 7.4 Han Þorsk 5 Heiða SH 3.1 Lín Þorsk 3 Inga SH 0.2 Grá Þorsk 1 Samtals afli: 57.5 Haukab.vað. Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land. 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Dýri BA 5.2 Han Þorsk 4 Samtals afli: 9.3 Arnarstapi Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land. 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Margrét AK 9.5 Net Þorsk 6 Kristín Auðu ÍS 2.7 Han Þorsk 2 Straumur SH 0.2 Lín Lúða 4 Samtals afli: 39.8 Patreksfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Guðrún Hlín BA 13 Lín Grálú 1 Egill BA 15* Dra Koli 2 Fjóla BA 16* Dra Koli 2 Árni Jóns BA 10* Dra Koli 3 Skúli Hjarta BA 12* Dra Þorsk 4 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sæborg BA 12.7 Lín Þorsk 4 Hrund BA 12.0 Han Þorsk 5 Bensi BA 4.1 Dra Koli 2 Stakkur ÁR 3.4 Net Þorsk 6 Smábátaafli alls: 233.6 Samtals afli: 299.6 Rif Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. 1 Hamar SH 16 Tro Þorsk 1 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Magnús SH 22.3 Net Ufsi 7 Dagný SK 6.5 Han Þorsk 4 Röst ÓF 6.1 Lín Þorsk 2 Fúsi SH 1.8 Dra Koli 3 Smábátaafli alls: 109.1 Samtals afli: 125.1 Ólafsvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Ársæll SH 10 Tro Þorsk 1 Egill SH 22* Dra Koli 3 Friðrik Berg SH 13 Dra Koli 3 Hugborg SH 9 Dra Koli 5 Skálavík SH 10 Dra Koli 5 Sigurbjörg SH 7 Dra Koli 4 Jón Guðmunds IS 1 Lín Þorsk 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Guðmundur Je SH 13.6 Net Þorsk 5 Bjarni BA 10.0 Dra Koli 3 Geisli AK 5.7 Han Þorsk 3 Pétur Jóhann SH 4.7 Lín Þorsk 3 Fanney SH 1.3 Grá Þorsk 3 Smábátaafli alls: 148.3 Samtais afli: 220.3 Tálknafj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. María Júlía BA 6 Dra Þorsk 1 Jón Júlí BA 11* Dra Koli 2 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sterkur BA 15.8 Lín Þorsk 5 Elín ÞH 9.9 Han Þorsk 3 Smábátaafli alls: 150.1 Samtals afli: 167.1 Bfldudalur Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Höfrungur BA l Dra Ýsa 1 Hallgrímur O BA ll Dra Koli 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri ÝmirBA 7.7 Dra Koli 2 Þrándur KE 2.3 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 18.8 Samtals afli: 30.8 Grundarfj. 1 Heildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Runólfur SH 117* Tro Djúpk l Sóley SH 23* Tro Koli 1

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.