Fiskifréttir - 30.08.1996, Page 12
Fiskí
FRETTIR
32. tbl. föstudagur 30. ágúst 1996
5 | r * 155558
Sjaumst!
Bás C-38
Islenska sjávarútvegssýningin
Laugardalshöll
18.-21. septemher.
*
KASSAGERÐ REYKJAVIKUR HF
Heimihsjang: Vesturgaröar 1 • 104 Reykjavík
Pósthólf: 4180 • 124 Reykjavík
Sími: 55 38383 • Bréfsími: 55 38598
Netfang: sala@kassag.is
ICELANDIC FISHERIES EXHIBITION
1 U'I1
i
{
BeitirNK:
100 tonna kolmunna-
hol í flottrollið
— austarlega f Rósagarðinum
Togarinn Beitir NK fékk fyrir
skömmu 100 tonna kolmunnahol í
flottroll austarlega í Rósagarðin-
um. Agætar lóðningar voru þarna
á ákveðnu svæði en vegna bilunar í
höfuðlínubotnstykki varð Beitir
NK að hætta veiðunum og leita til
hafnar. Eftir viðgerð á botnstykk-
inu var haldið á sama svæði að
nýju en þrátt fyrir þó nokkra leit
fannst kolmunninn ekki aftur.
Upphaflega var gert ráð fyrir því
að tvö skip myndu reyna kol-
munnaveiðarnar og áttu Beitir NK
og Jón Sigurðsson GK að fara sam-
an til veiða. Vegna bilunar í Jóni
Sigurðssyni GK fór Beitir NK einn
til veiðanna en að sögn Sigurbergs
Haukssonar, sem var skipstjóri í
veiðiferðinni, er ákaflega erfitt að
vera einskipa á veiðum sem þess-
um. Leita þarf að kolmunnanum
og því þyrftu nokkur skip að vera á
-Rækju-
framleiðendur
Hafið
samband
um verð
og
greiðslukjör
íslenska
útflutningsmiðstöðin hf.
Sidumuli 34 • 121 Reykjavik
Sími 588 7600
568 9030
rsTETANATJST
svæðinu til þess að auðvelda leitina
að kolmunnanum.
Að sögn Freysteins Bjarnason-
ar, útgerðarstjóra hjá Síldarvinnsl-
unni hf. í Neskaupsstað, var notað
norskt flottroll við veiðarnar.
— Við ætlum okkur að breyta
þessu trolli í samræmi við þá
reynslu sem við höfum fengið af
þessum veiðiskap nú í sumar og í
fyrra og það hlýtur að koma að því
að við náum viðunandi árangri á
kolmunnaveiðunum, segir Freyst-
einn en hann tekur undir orð Sig-
Við kynnum
nýjungar í
umbúðum
ferskan fisk,
frosinn fisk,
neytenda-
pakkningar o.fl.
á sjávarútvegs-
sýningunni
18-21 september.
Plastprent hf.
Fossháls 17-25 r P.O. Box 10160
130 Reykjavík • Island
Sími 587 560 • Fax 567 3812
urbergs um að erfitt sé að stunda
veiðarnar með árangri með aðeins
einu skipi á slóðinni.
— Kolmunninn er ákaflega
kvikur og því er best að nokkur
skip séu samtímis að veiðum, segir
Freysteinn en hann segir kolmunn-
ann hafa verið stóran og góðan og
ágætt hráefni í bræðslu.
sit
alöng reynsla í . . .
smíðum - uppsetningum
viðhaldi
FÆlUISOiM) - ISLÓIHiI NAIt- Otí
ÞVOTTAKÖK - SNVKTILÍM lt
fyrir FLOTA og FISKVINNSLU |
eini"6
KÆLI- OC FRYSTIKEllFI
,-^Járn Blikk
Alhliða járn- og suðuvinna
Vesturvör 26, 200 Kópavogur
Sími 564 4200 Fax: 564 4203
Farsímar 892 1512 & 893 5990
REGATTA FLOTGALLAR
FLOTGALLAR
• Tíl vínnu, íþrótta- og tómstundaíðkunnar.
• Míkíl hreyfigeta. Vel hönnuð sníð.
• Frábær eínangrun.
• Heldur þér á flotí. Vírkar sem blautbúníngur.
• Níðsterkt ytra byrðí.
• Vínd og vatnsfráhrindandL
iandi^^^^
VEIÐARFÆRASALAN
DÍMON ehf.
Austurbugt 5V/Reykjavíkurhöfn • Sími 511 1040 • Fax 511 1041
Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp
Nú höfum við hjá Formax stórlega endurbætt
og þróað snyrtilínulampann okkar, og lagað
hann að breyttum aðstæðum og auknum
kröfum.
Sterkari, höggþolinn
hólkur
Þéttleiki hefur verið
aukinn í IP-68
Silicon pakkning,
sértaklega hönnuð
til að þola vel
háþrýstiþvott.
C€
0
Faxaskála - Faxagötu, 101 Reykjavík,
Sími: 562-6800 Fax: 562-6808
f
i
i
1
i
i
1
i
i
i
i