Fiskifréttir - 20.12.1996, Blaðsíða 3
FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. desember 1996
3
Fréttir
Meltuverksmiðja byggð í Þorlákshöfn?
Ölfushreppur er í viðræðum við
norska fyrirtækið Riebe í Tromsö
og íslenska samstarfsaðila þess sem
hafa hug á að reisa meltuverk-
smiðju í Þorlákshöfn. Hugmyndir
eru um að framleiðsla geti hafíst á
loðnuvertíðinni nú eftir áramótin.
Áætlað er að árleg afkastageta
Alli ríki
maður ársins
Aðalsteinn Jónsson forstjóri
Hraðfrystihúss Eskifjarðar hefur
verið útnefndur maður ársins
1996 í íslensku viðskiptalífi af
tímaritinu Frjálsri verslun. Hann
hlýtur þennan heiður fyrir fram-
úrskarandi árangur í rekstri
fyrirtækisins á þessu ári en hann
á langan og glæstan feril að baki í
viðskiptum, að því er segir í frétt
frá Frjálsri verslun. Aðalsteinn
er heiðursborgari Eskifjarðar.
verði um 20 þús. tonn, ef af þessum
áformum verður.
Sunnlenska fréttablaðið hefur
eftir Bjarna Jónssyni oddvita Ölf-
ushrepps að framleiðslunni fylgi
ekki mikill húsakostur, aðallega
tankar og dælur. Samkvæmt hug-
mynd Norðmannanna verður
stærsti tankurinn 23 m að þvermáli
og 11 m hár. Fram kemur, að
norska fyrirtækið reki verksmiðjur
í Noregi og Kanada. Meltan er
notuð í dýrafóður, aðallega fiska-
fóður, en einnig í svína- og kjúkl-
ingarækt. Sótt hefur verið um lóð
fyrir starfsemina í Þorlákshöfn og
er þessa dagana verið að ræða
hinna ýmsu þætti málsins. Ætlunin
er m.a. að kaupa frákast sem til
fellur við loðnufrystingu.
Því má bæta við að Norðmenn
hafa stundað meltuframleiðslu síð-
astliðin 15 ár og framleiða um 100
þúsund tonn á ári. Hér á landi hafa
verið gerðar tilraunir með meltu-
framleiðslu á vegum Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðarins (RF).
Sigurjón Arason hjá RF í samtali
við Fiskifréttir, að tæknilega séð
væri ekkert því til fyrir stöðu að
framleiða meltu hérlendis. Hins
vegar þyrfti hráefnið að vera ódýrt
og fram að þessu hefði áhugi manna
í íslenskum sjávarútvegi á meltu-
vinnslu verið afar takmarkaður.
ÞORSKANET
8 - 9 - 9.5 og 10 tommu möskvi.
40 og 50 möskva djúp.
UFSANET
6 og 7 tommu möskvi.
40 - 50 og 60 möskva djúp.
GRÁSLEPPUNET - BEITUSMOKKUR -
POLYFORM BELGIR
„STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR TIL ÁRAMÓTA"
/}ón xzAsbj 'ólnssoti hfi.
ÚTFLUTNINGS- OG HEILDVERSLUN
Geirsgata 11 ■ Pósthólf 286 ■ 121 Reykjavík
Sími 551 1747 ■ Fax 551 9463
A ARKTISK MARIN AS
Eldsneytis- og birgöaþjónusta í Barentshafi
f'd díf?j-f’ff-rrf d
J/^á/cfffc/f/e/f'/eýf'úúf^fú/úf oýf*ý/ffdíe/d f/úfffúfffc/f dfá.
X
Við tryggjum ykkur eldsneyti, smurolíur, vistir og aðrar birgðir á hafi úti.
ARKTISK MARIN AS
Skippergt. 54 ■ 9008 Tromse
Sími: (0047) 776 83834 ■ Telefax: [0047] 776 11230
M/T “Nerser • Inmarsat -C 425777610 ■ Mobil: (0047] 94801514
Útgefandi: Fróði hf.
Héðinshúsinu, Seljavegi 2,
101 Reykjavík
Pósthólf 8820,128 Reykjavík
Sími: 515 5500
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guðjón Einarsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Eiríkur St. Eiríksson
Ljósmyndarar:
Gunnar Gunnarsson
Hreinn Hreinsson
Kristján E. Einarsson
Auglýsingastjóri:
Hertha Árnadóttir
Ritstjórn:
Sími 515 5610
Telefax 515 5599
Auglýsingar:
Sími 515 5558
Telefax 515 5599
Áskrift og innheimta:
Sími 515 5555
Telefax 515 5599
Stjórnarformaður:
Magnús Hreggviðsson
Aðalritstjóri:
Steinar J. Lúðvíksson
Framkvæmdastjóri:
Halldóra Viktorsdóttir
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Áskriftarverð: 3.984 kr. m.vsk. sept.-des. 1996
Hvert tölublað í áskrift 249 kr. m.vsk.
Þeir sem greiða áskrift með greiðslu-
korti fá 10% afslátt, þannig að áskriftar-
verð verður 3.586 kr. fyrir ofangreint
timabil og hvert tölublað þá 224 kr.
Lausasöluverð 349 kr. Allt verð m.vsk.
Handbókin SJÁVARFRÉTTIR fylgir
áskrift að Fiskifréttum, en hún kemur
út í byrjun september ár hvert.
ISSN 1017-3609