Fiskifréttir - 20.12.1996, Blaðsíða 4
FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. desember 1996
Ú tger ðarþ j ónus ta
hefur haldið sínum hlut vel í Eng-
landi. Magnið hefur aukist verulega
og verðið hefur staðið svo til í stað.
Lítil söluaukning varð hins vegar á
íslensku mörkuðunum og þar lækk-
aði verðið um 6%.
Utflutningur á karfa til Þýska-
lands hefur dregist saman um ríflega
þriðjung á milli ára og verðið hefur
lækkað. Góð söluaukning hefur
orðið innanlands og þar hefur verð-
ið hækkað um 15%. Útflutningur á
ufsa til Þýskalands var það lítill
fyrstu 11 mánuðina að hann hefði
komist í 7-8 gáma. Verðið hefur
lækkað um 5%. Nokkur aukning
hefur orðið í sölu á ufsa hér heima
en verðið hefur lækkað um 15% á
milli ára.
Þróunina á fiskmörkuðunum
með samanburði við sl. ár má sjá í
meðfylgjandi töflu:
Meðalverð á ferskum karfa á Þýska-
landsmarkaði, fyrstu 11 mánuði árs-
ins, var 70% hærra en á íslensku
mörkuðunum á sama tíma. Á sama
markaði var ufsaverðið 51% hærra.
Á ensku mörkuðunum fékkst 42%
hærra verð fyrir þorsk og 34,5%
hærra verð fyrir ýsu á sama tíma-
bili. Ekki er tekið tillit til kvótaálags
eða kostnaðar vegna útflutningsins í
þessum samanburði en í fljótu
bragði virðist það aðeins vera karfa-
útflutningurinn sem skilar umtals-
verðum árangri. Ufsaútflutningur-
inn er það lítill að hann er ekki sam-
anburðarhæfur.
Meðalverð á þorski í Englandi
fýrstu 11 mánuðina var 140 kr/kg og
er það heldur hærra verð en á sama
tíma í fyrra. Þorskvcrðið hér heima
hefur hins vegar lækkað en magnið,
sem hér var selt, var tæplega 16 sinn-
um meira en útflutningurinn. Ysan
Olíuverzlun íslands ehf. Héðinsgötu 10. Sími: 515 1000 Fax: 515 1010 Intemet: http7/www/mmedia.is/olis
0SKUM UTGERÐ 0G AHÖFN
TIL HAMINGJU MEÐ NÝJA SKIPIÐ.
SKIPIÐ ER ALLT MÁLAÐ AF SKIPAMÁLNING ehf.
MEÐ © wilckens ÞÝSKRI hágæða skipamálningu.
© wilckens
SKIPAMALNING EHF
FISKISL0Ð 92 -101 REYKJAVIK
S: 562 5815 - FAX 552 5815
e.mail: jmh@treknet.is
Útgerðarþjónusta Olís er útgerðaraðilum alltaf til reiðu með alhliða
þjónustu um land allt, allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Eldsneyti, smurolíur og hreinsiefni af öllum toga fyrir útgerðina.
Útgerðarþjónusta Olís er einnig til staðar í erlendum höfnum
og á úthafsmiðum með fjölbreytta og áreiðanlega þjónustu.
Olís, þjónar þér!
WJKSKIR 1995 1996 Breytingar
Bretland l'nnn Kr/kg Tonn Kr/kjj; Magn "i, Kr/kg %
mmmm 198 .136 548 140 -177% + 3%
Jan-NVn 1707 129 2145 132 • 26,.'ii : + 2%
ísland
Núv 3573 98 3582 97 0% - 1%
Jan-Nóv 31040 96 33513 93 8% - 3%
ÝSA 1995 1996 Breytingar
Bretland Tonn Kr/kK Tonn Kr/kj! Magn % Kr/kg %
Nó\ 638 109 1118 114 + 75% + 5%
Jan-Nóv 5399 110 8565 109 + 59% - 1%
ísland
Nóv 1649 77 1095 87 - 34% + 13%
Jan-Nóv 12829 86 13152 81 + 3% - 6%
K\KI I 1995 1996 Breytingar
Þvskitland 1 ■ »iiii Kr/kg Tonn Kr/ka Miien Kr/kg
Nóv 1216 128 553 135 - 55% + 5%
Jan-Nóv 14624 126 9367 121 - 36% - 3%
ísland
Nóv 73 299 73 - 55% + 5%
Jan-Nóv 3528 62 5028 71 + 43% + 15%
USI 1995 1996 Brevtingar
l'yskiiliind Tiinn Kr/kg Tonn Kr/kg : Magn '9, Kr/kg "í,
Nóv 9 77 11 ■: / 87 + 22% + .13%
Jan-Nóv 554 84 239 80 - 57% : - 5%
ísland
Nóv 8h7 70 794 58 - 8% -17%
Jan-Nóv 10061 62 10510 53 + 4% -15%
LfÍJ. uákarfa. Hcimild:
Fiskimjölsverksmiðjur
= HÉÐINN = É SMIÐJA j |í. ■■ U I • _ L -J
Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta
STÓRÁSI 6 • 210 GARÐABÆR • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
Fréttir
Ferskfisksölur heima og erlendis:
Karfaútflutningur-
inn skilar mestu