Fiskifréttir


Fiskifréttir - 20.12.1996, Blaðsíða 30

Fiskifréttir - 20.12.1996, Blaðsíða 30
30 FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. desember 1996 Ferskfisksölur: Haukur GK fékk 104 kr/kg Mikið framboð af ferskum fiski á mörkuðum í Englandi og Þýska- landi og hefur verðið farið lækk- andi. Togarinn Haukur GK seldi afla í Bremerhaven í Þýskalandi 16. desember sl. og náði aðeins hluti aflans að uppfylla kröfur sem þýskir kaupendur gera til stærðar og gæða karfans sem samkomulag um lágmarksverð, um 110 kr/kg, nær til. Meðalverðið á karfanum úr Hauki var rúmar 104 kr/kg. Að sögn Péturs Arnar Sverris- sonar hjá LÍÚ var Haukur GK með alls 147 tonn af fiski og seldist aflinn á 15,1 milljón króna. Meðal- verð var 102,97 kr/kg. Uppistaða aflans var karfi á 104,29 kr/kg en fyrir blandaðan afla fengust 85,35 kr/kg í meðalverð. Gámar í Englandi Mikið framboð hefur einnig verið á Englandsmarkaði og í ljósi þess má segja að fiskurinn frá ís- landi hafi haldið sínum hlut merki- lega vel. Alls voru seld 362 tonn af íslenskum ísfiski í Grimsby og Hull dagana 9. til 12. desember sl. fyrir 49,3 milljónir króna. Meðalverð var 136,30 kr/kg. Alls voru tæp 173 tonn af ýsu í boði og reyndist meðalverðið vera 104.61 kr/kg. Fyrir 72 tonn af þorski fengust 134,66 kr/kg, 39 tonn af skarkola seldust á 218,94 kr/kg, 21,5 tonn af karfa fór á 113.61 kr/kg og fyrir 3,5 tonn af grálúðu fengust 239,90 kr/kg. Er það veruleg hækkun frá vikunni á undan. Þá seldist blandaður afli, tæp 50 tonn, á 189,23 kr/kg. ENISON Á netaveiðum við Suðurland Aflinn sept.-nóv.: 24% meiri þorskur Á þremur fyrstu mánuðum fisk- veiðiársins voru liðlega 48 þús. tonn af þorski dregin úr sjó við Islandsstrendur sem er næstum fjórðungi meira en á sama tíma í fyrra. Togararnir bættu við sig 6 þús. tonnum og bátaflotinn 4 þús. tonnum, en þorskafli smábátanna stóð í stað. Sé litið yfir meðfylgj- andi töflu er áberandi mikill sam- dráttur í karfaafla. Jafnframt er mun minna komið á land af sfld en í fyrra, sem helgast af því að aukin áhersla er nú lögð á veiðar til manneldis vinnslu. Heildaraflin n sept.-nóv. TOGARAR Þorskur Ýsa I ifvi 1996 1995 17.778 11.925 8.133 4.636 5 d Qlú SMÁBÁTAR 1996 Þorskur 8.513 Ýsa 1.929 1995 8.671 2.605 Karfi Grálúða Skarkoli J*uJJ 15.831 25.756 3.113 3.572 313 345 Karfi 72 Grálúða 0 Skark. 348 jVZ 90 0 312 Steinb. 375 383 Steinb. 224 455 Úthafskarfi 1.430 1.439 Annar botnf. 606 926 Annar botnf. Botnf. alls Úthafsnekja Hörpuskcl 1.075 1.133 53.703 54.108 7.144 9.239 584 0 Botnf. alls 12.109 Innf.nekja 465 Hörpuskel 6 fgulker 51 13.651 187 13 357 Sfld Loðna 1.457 0 2.168 0 Samtals 12.631 Þar af krókab. 8.278 14.208 8.214 Samtals 65.056 63.347 ÖLL SKIP 1996 1995 BÁTAR 1996 1995 Þorskur 48.303 38.739 Þorskur Ýsa Ufsi 22.013 18.142 3.957 4.262 3.540 4.790 1 ZAA 1 QA1 Ýsa 14.019 Ufsi 9.613 Karfi 17.467 CirAll/.Ao 52 /152 4 11.502 10.302 27.587 Grálúða Skarkoli Steinb. 1.304 1.041 321 386 1.462 1.638 339 278 oraiuoci J.4J4 Skarkoli 2.123 Steinb. 938 Úthafskarfi 1.620 a.yjo 2.296 1.115 1.484 Úthafskarfi 190 44 Annar botnf. 9.383 9.027 A 1111:11' botnf. 7.701 6.968 Botnf. alls 106.900 106.110 Botnf. alls Úthafsrækja Innf.rækja 41.087 38.349 6.364 11.859 1.979 2.126 Úthafsrækja 13.508 Innf.rækja 2.444 Hörpuskcl 5.399 21.098 2.313 4.539 Hörpuskel Síld Loðna 1 4.809 4.526 67.005 98.475 11.339 76.997 Síld 68.462 Loðna 116.507 ígulker 51 1 98.475 76.997 368 ígulker 0 H Samtals 313.271 309.900 Samtals 2 35.583 232.343 Um leiö og viö óskum landsmönnum öllum gleöilegra jola viljum viö mynna á aö Stálsmiöjan hf hefur tekiö í notkun ný endurbyggöa dráttarbraut. Þar má taka upp skip meö eigin þunga allt aö 2400 tonn f og meö breidd allt aö ú ^**0000 14 metrum. ^ Veiitum einnig alhliöa ■HnBBi KVUTABANKINN ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM KVÓTABANKANS GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI. Kvótabankinn, Sími: 565 6412, Fax: 565 6372. Jón Karlsson. KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521* Fax: 551 2075 Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir. Leitið tilboða Fréttir

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.