Fiskifréttir - 20.12.1996, Blaðsíða 33
FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. desember 1996
33
Fréttir
Breytingar á dráttarbraut
Stálsmiðjunnar hf.:
Geta tekið upp
allt að 2400
tonna þung skip
Nótaskipið Sigurður VE var tekið
upp í hina svokölluðu N braut hjá
Stálsmiðjunni hf. í Reykjavík nú
um miðjan mánuðinn. Allt frá því í
sumar hafa staðið yfir miklar lag-
færingar og endurbætur á dráttar-
brautinni hjá Stálfélaginu hf. og er
Sigurður VE fyrsta skipið sem tek-
ið er upp í N brautinni frá því að
því verki lauk.
Að sögn Steinar Viggóssonar
hjá Stálsmiðjunni hf. hefur þessi
breyting það í för með sér að nú er
hægt að taka upp skip sem eru allt
að 14 metrar á breidd og 2400 tonn
að þyngd. Fyrir upptektina var
brautin, sem komin var til ára
sinna, gefin upp fyrir um 2000
þungatonn og þar var hægt að taka
upp rúmlega 12 metra breið skip.
Eftir breytingarnar verður hægt að
taka upp velflesta íslensku togar-
ana og mörg önnur stærri skip.
Endurbæturnar fólust m.a. í
niðursetningu um 140 stein-
steyptra staura sem notaðir voru til
að treysta undirstöður dráttar-
brautarinnar. Flestir stauranna,
sem eru sex til átta metrar á lengd,
voru reknir niður í botninn undir
sjávarmáli og var verkið aðallega
unnið á stórstraumsfjörum.
Frá því í september sl. hefur
Stálsmiðjan hf. unnið að breyting-
um á Sigurði VE en verkið mun
kosta útgerðina um 40 milljónir
króna. Búið er að endurnýja spil-
kerfi skipsins, stækka lestar og
settur hefur verið niður svokallað-
ur andveltitankur. Pá er búið að
endurnýja matsal og borðsal og
ýmsar lagnir í skipinu. Síðustu
daga hefur verið unnið við sand-
blástur og málningu á skipinu.
DIESELVÉLAR • TÚRBÍNUR
MITSUBISHI
mnmMSSMEnu
Allt að 25% verðlækkun á
hinum viðurkenndu
Amitsubishi Dieselvélum
í eftirtöldum stærðum:
Skrúfuvélar 100 - 380 Hö.
Rafstöðvar 50 - 260 Kw. P'"
Vinsamlega leitið tilboða!
MDvélar hf.
FISKISLOÐ 135 B, Pósthólf 1562 - 121 Reykjavík - Sími: 561 0020 - Fax: 561 0023
VÉLBÚNAÐUR • VARAHLUTIR
Sigurður VE í nýendur-
byggðri dráttarbraut
Stálsmiðjunnar í Reykjavík
tavinum sinum
ÍSAG A ehf óskav viðskij)U
ofleðilecjva 'jóla ocf jjavsœls komanði dvs og
þakkav viðskijtin d dvinu sem ev að líða.
Við erum ávallt til
þjónustu reiðubúin
Allt til logsuðu og
logskurðar
EIGUM ÁVALLT FYRIRUGGJANDII
Þrýstijafnara fyrir allar lofttegundir
Logsuðu og skurðartæki af ýmsum gerðum
Bakslagsloka og einstefnuloka
Skurðarspíssa
Suðuspíssa
Hitunarspíssa
Hlífðargleraugu og rafsuðuhjálma
Gasslöngur
Vagna undir gashylki
Öll efni til logsuðu og lóðunar
AGA SKAPAR N Y TÆKIFÆRI
Söluumboð fyrir
gas og tæki
Þröstur Marsellíusson
Ásgarði, Hnífsdalsvegi 27 isafirði
Sími: 456-3349 Bréfsimi: 456-3302
Sandblástur og málmhúðun sf.
Hjalteyrargötu Akureyri
Sími: 462-3288 Bréfsími: 462-7730
Skipalyftan hf. Vestmannaeyjum
Sími:48l-I490 Bréfsími:48l-I493
Austmat hf.
Óseyri I Reyðarfirði
Sími: 474-1300 Bréfsími: 474-1180
Bifreiðastöð KB
Brákarey Borgarfirði
Sfmi:437-I200 Bréfeími: 437-1934
SG búðin
Eyravegi 37 Selfoss
Simi: 482-2277 Bréfeími: 482-2833
Skipaafgreiðsla KS
Hafnarhúsinu á Eyri Sauðárkrók
Slmi: 453-5200 Bréfsími: 453-6024
Varahlutaverslun
Björns Jóhannssonar
Suðurlandsvegi 2 Hellu
Sími: 487-5960 Bréfeími: 487-5906
BG Bílakringlan hf.
Grófinni 7-8 Keflavík
Sími: 421 -4242 Bréfeími: 421 -4611
Söluaðilar á
tækjum
Héðinn Vélaverslun Reykjavik
Sími: 562 4260 Bréfsími: 562 4315
Sindri Reykjavík
Slmi: 562 7222 Bréfsimi: 562 3024
GHVerkstæðið Borgarnesi
Sfmi: 437-2020 Bréfeími: 437-2024
Vélsmiðja Húnvetninga Blönduósi
Sími: 452-4380 Bréfsími: 452-4080
Varahlutaverslun KS Sauðárkróki
Sími: 453-5122 Bréfeími: 453-6037
Verslun Sigurðar Fanndal Siglufirði
Sfmi: 467-1145 Bréfsími: 467-1808
Straumrás Akureyri
Simi: 461 -2288 Bréfsími: 462-7187
Víkingur Egilsstöðum
Sími: 471 -1244 Bréfsími:47l-2I40
K. Ragnarsson Grindavík
Sfmi: 426-7200 Bréfsími: 426-7201
KR. Þjónustan Hvolsvelli
Slmi: 487-5903 Bréfsími: 487-8613
ÍSAGA ehf.
Breiðhöfða I I -112 Reykjavík
Sími 577 3000 - Fax 577 3001